bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 702 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 47  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
hvað er s62 þungur mótor ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Dóri- wrote:
hvað er s62 þungur mótor ?


Skv. thessu er hun 158 kg.

Thad er skv. somu sidu heilum 6Kg thyngra en S50 + thad ad thyngdin vaeri orlitid aftar i velarryminu (V8 vs. L6)

Kaemi orugglega flott ut 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 14:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Búðu til þráð í bílar meðlima og leyfðu okkur að fylgjast með ef þú ert í alvörunni að fara að gera þetta!
Það eru alveg nokkrir búnir að skoða v8 swap og lesa sér til og gætu hjálpað.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 14:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. Nov 2006 19:23
Posts: 53
Rétt er að LS1 er dýrt hingað heim komið.

Reiknaði dæmið fyrir fallið á kónunni þá komst ég ekki undir 2 mills.

Kitt,vél/kassi,Drif,Bremsur,Sprautun,Dekk,Felgur,Fjöðrun.

Vildi bara benda á þetta.. þetta er svaka aðgerð og verður mjög gaman að fylgjast með.

mbk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 18:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
það borgar sig ekki að hugsa of mikið um peningin sem fer i þetta, hann fer hvot eð er allur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 18:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
mér lýst vel á þetta!
vandamál eru til þess að leysa þau og hvort sem maður er með s62 eða m20 þá eru vandamálin ekki óyfirstíganleg.
Bara taka sér smá tíma og nauðsynlegt að hafa pung í verkið! 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Það þarf sko stálhreðjar til að vaða í svona verkefni, verður áhugavert að fylgjast með þessu ferli :!:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 19:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Þetta verður spennó, og mjög göfugt verkefni.

Mér finnst það bara alltaf jafn lame að hafa amerískar vélar í BMW, alveg sama þó það sé eitthvað ódýrara, kraftmeira eða þó menn týni upp einhver önnur rök.

Es gibt nicht

Það á bara að vera BMW vél í BMW og hana nú.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 19:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
nákvæmlaga!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
elli wrote:
Þetta verður spennó, og mjög göfugt verkefni.

Mér finnst það bara alltaf jafn lame að hafa amerískar vélar í BMW, alveg sama þó það sé eitthvað ódýrara, kraftmeira eða þó menn týni upp einhver önnur rök.

Es gibt nicht

Það á bara að vera BMW vél í BMW og hana nú.


AMEN!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 21:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Dec 2007 16:16
Posts: 503
bimmer wrote:
elli wrote:
Þetta verður spennó, og mjög göfugt verkefni.

Mér finnst það bara alltaf jafn lame að hafa amerískar vélar í BMW, alveg sama þó það sé eitthvað ódýrara, kraftmeira eða þó menn týni upp einhver önnur rök.

Es gibt nicht

Það á bara að vera BMW vél í BMW og hana nú.


AMEN!



Hvaða vitleysa er þetta...

Það er náttúrulega hrikalega töff þegar menn fara í svona verkefni eins og x5power. Samt sem áður er alveg í lagi að gera eitthvað annað. Eins og t.d. 757 bíllinn hjá Bmw_owner.. þetta er bara kúl 8) 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 22:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
totihs wrote:
Samt sem áður er alveg í lagi að gera eitthvað annað. Eins og t.d. 757 bíllinn hjá Bmw_owner.. þetta er bara kúl 8) 8)

Tja... hér skilur bara á milli þeirra sem hafa sagt skilið við Gvöð sinn og trúa á hið heilaga hringlaga merki í hvítum og ljósbláum lit
Image

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 23:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
elli wrote:
Þetta verður spennó, og mjög göfugt verkefni.

Mér finnst það bara alltaf jafn lame að hafa amerískar vélar í BMW, alveg sama þó það sé eitthvað ódýrara, kraftmeira eða þó menn týni upp einhver önnur rök.

Es gibt nicht

Það á bara að vera BMW vél í BMW og hana nú.


Og svo öfugt, ferð ekki að henda þýskri vél í amerískan kagga...

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Aug 2008 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Pirrandi að lesa þessa þvælu.

SBC er og er búin að vera vinsælasta swap vél í heimi í langan tíma og tilheyrir eiginlega ekki neinum bíl sérstaklega þó þær séu búnar að koma í mörgum bílum í gegnum tíðina.


Ekkert að því að swappa LS1 í BMW, Benz, Volvo, MMC whatever...

LS1 er ódýrari en S62 og aaaauðvelt að tjúna og kostar ekki mikið.

...s62... já sæll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Aug 2008 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta verður bara svalt! E36 með V8 = BARA svalt!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 702 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 47  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group