bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 193 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 13  Next
Author Message
 Post subject: 316i - 325i - swap
PostPosted: Sat 26. Jul 2008 11:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Sælir..

"Ég er frekar nýr hérna inni, sumir ykkar þekkja mig aðrir ekki baun en kannski breytist það,
ég sé að ykkur finnst gaman að skoða myndir af projectum og ákvað ég að leifa ykkur að fylgjast með mér að vinna í minu.. :)"

Það var þessi típiska nótt á laugardegi, bjórinn og Doritos og konan sofandi,
sem ég uppgötva E30 í fyrsta sinn (eginlega BMW yfir höfuð) :lol: sá auglýstann E30 316i
og hafði alltaf langað að prufa BMW :wink:

Fór daginn eftir og skoðaði dýrið, og fundum við hann (ég og egandinn)
að drukkna í regni, billinn gaalopinn, engar rúður og ekkert plast yfir bilnum og hann utanhús :cry:

ég var ekki fljótur að hugsa (hugsaði ekki :twisted: ) og sagði bara "ég tekann" og egandinn þá, fukkixx ánægður að losna við hann :?

Heim meðann og inni skúr, urðum að þurkann í flýti
ÆÆi skúrinn fullur af JDM dóti :!: Þýska dótið inn lika!!
Image
Image

Gat ekki beðið eftir að fara að snerta þetta nýja dót og vaknaði eldsnemma 2dögum seinna (eftir að hann hafði þornað) og byrjaði á honum.
Image
Image

Það sem kom með bílnum var hitt og þetta
Bilstæn demparar og einhverjir lækkunargormar

Image

Að framann er held ég orginal demparar og lækkunargormar
Image

En eins og þið sjáið að þá er hann ekkert lár svo að ég stökk uppi hillu og fann þetta..- fín redding
Image

MTechII afturspoiler fylgdi með ásamt sílsum
Image
Image

Svo þessi ágæta bína með l6 flækjum :wink:
Image
Garret TD04 T3/T4
Image

Og ekki kom til greina að setja hana á 1.6l mótor :shock: hefði
ábyggilega ekki gert mikið gagn, svo var húddið beyglað sem á honum
var og hurðarnar mölétnar af ryði og sá ég ekki betra í stöðunni en að
redda mér pörtum, þá sá ég þennan fína E30 til sölu 8)
Image
Með honum fylgdi ágætis góðgæti sem ég hafði ekki hundsvit hvað væri :roll:
M20B25
Image
Image

Með honum komu flottar spólifelgur
Image

Flott næstum óryðguð bretti (þar sem það fylgdu engin bretti með 316i)
Image
Image

Hurðar með smá ryðbólum
Image
Image

Og húdd
Image

Var reyndar beyglað lika, enn ekki eins mikið og hitt, rétti það bara og spasslaði pinu.
Image
Image
Image
Image
Allt að koma
Image

Boddyið á 316i er rosa fint fyrir utan nokkra hluti, sem er hægt að laga auðveldlega!
sílsinn faðegamegin smá gat
Image
Silsinn bilstjórameginn er góður
Image

Fyrir aftan afturdekkin er gott blikk
Image
Image

en svo að aftan var dálítið farið að sjá á
Image
Bót
Image

Leist ekki vel á aftursvuntuna sem hreinelga vantaði á hann, en það verður lagað.. en mér langaði samt að gera eitthvað við hann að aftann
fékk lánaða aftursvuntu frá "Birgir_sig" og ætla að gera mót af henni.
Image
Image

Ég er ekki kominn lengra með það en þetta
Image

ég plastaði svuntuna og bleitti plastið svo vel tilþess að það loði við
svuntuna svo Trebbinn fái fína linu, en ég er ekki fullviss um að þetta virki
kemur í ljós.. :roll:

ég mun reyna að update-a eins oft og ég kemst að.. :)
Takk fyrir mig hingað til og vona ég að ykkur lítist vel á[/u]

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Last edited by sonur22 on Sat 06. Sep 2008 14:08, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2008 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Vonandi gengur þetta vel, hlakka til að sjá útkomuna.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2008 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Alltaf gaman af þessum project-um.

Elli er alveg vís til að klára svona á fínum millitímum.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2008 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Flottur gangur i thessu hja ther :)

Getur thu ekki skorid jarn-svuntuna af 325i og notad a 316i ?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2008 21:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
JOGA wrote:
Flottur gangur i thessu hja ther :)

Getur thu ekki skorid jarn-svuntuna af 325i og notad a 316i ?


Takk fyrir svörin strákar..

Og já, ég var að uppgötva það að svuntan er úr járni :lol: WTF!!
þá verður gamann nuna að smlitta gömlu svuntunni í tvent og sjóða neðan á nýu 8)

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2008 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Vááá.....
:shock: :shock:

Þú ert geðbilaður


MEGA flott dæmi hjá þér strákur

Ef þú gengur beinn í baki frá þessu ........þá === :clap: :clap:

(((( lofar góðu )))))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2008 22:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Haltu lippinu á framsvuntunni á 316, óendanlegur tími og miklar rannsóknir sem fóru í það hjá okkur :lol:

Geggjað að sjá þig demba þér bara í þetta :D Endilega taka fleiri myndir á leiðinni

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2008 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
með verklegri projectum sem hafa poppað upp hérna, góð byrjun og dugnaður :shock:

Hlakka til að sjá þetta koma saman ... sýnist að það ætli ekki að taka langan tíma 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2008 03:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Þú ert svo fokkin mikill doer!
Respect.
Fæ bara minnimáttar kennd hvað maður var mikill aumingi með þetta verkefni.

Good luck 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2008 11:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Takk fyrir öll hlíu svörin strákar..

Tek fleiri myndir núna.. gerði alveg hellign í gær 8) set þær inn í kvöld, er að fara aftur uppi skúr núna og gera eitthvað meira :roll:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2008 11:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Snilld 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2008 19:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
jæja... 8)

Fór í dag og kláraði hitt og þetta, kláraði að pússa annað frambrettið og fór að
hugsa úti að fara að grunna þetta allt samann nema þá fattaði ég að ég
væri ekki með loftjafnara á loftbressunni og varð að demba mér í það að
redda því ef ég ætlaði mér að grunna í dag :x

Fann gamla loftjafnarann sem ég var með nirrá verkstæði
Image

Setti hann samann með 1x1 sithvoru megin við jafnarann og skellti þessu á pressuna..

Image

jæja.. þvi næst var að klára gatið á sílsanum sem var algjört pain..
Gjegg ekkert svakalega fint frá því en þarsem MtechI silsarnir koma yfir að þá var ég ekki að stressa mig á þvi..
Image

Stökk svo yfir í skottið, þar þurfti að sjóða smá og trebba yfir þar sem ekki var hægt að sjóða..
Image
Image
Image

svo járngrunninn yfir
Image

Jess.. komið að því að Grunna bilinn.
Image

Ég slýpaði allan bilinn niður eftir að Axel grunnaði hann og ákvað að gluða
yfir hann svörtum grunni því mér finnst hann einfaldlega betri en þessi grái
og ég átti nóg til af honum.. 8)
Image
Image
Image

Því næst er bara að sprauta húdið, skotthlerann, brettin og hurðarnar og
svo mála í réttum lit og púsla þessu samann og swappa svo þessum blessaða mótor :roll: :oops:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Last edited by sonur22 on Tue 29. Jul 2008 08:32, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2008 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
=P~ :clap:
Þú ert snillingur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Mon 28. Jul 2008 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
helvíti flott hjá þer.:D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jul 2008 02:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
djöfull ertu duglegur við þetta! :shock:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 193 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 75 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group