bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 04. Dec 2002 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja, ég er með 2 pantanir eins og er og mér sýnist að ég þurfi að panta fyrir jól aftur. eiginlega 13des því þá lokar hjá þeim úti til 4-7janúar.

Eru einhverjir sem vilja smt6,
Verðið er ennþá 31.500kr en mun líklega hækka eftir áramót,

Látið mig bara vita með fyrirvara
8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er eitthvað vit í því að setja svona græju í þegar maður er búinn að láta chippa hjá superchips.

Mér líst vel á að geta stillt þetta aftur og aftur, t.d. minnkað eyðsluna þegar maður er ekkert að spíta í og skrúfa svo frá öllu síðar.

Þarf ég annars eitthvað meira en þetta piggy-back dæmi?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hérna er soldið sniðugt dæmi,

Ég get tjúnað Superchips kubbinn þinn, hvernig líst þér á það :)
Og þegar ég geri það þá sjáum við hversu mikið meira er hægt að tjúna framyfir Superchips kubb. :)

Þú þarft bara piggy-back dótið og GST til að setja það í.


No biggy with a piggy

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Frábært! :D

Ég er að byrja í prófum og að vinna þegar ég get þannig að ég er nokkurnveginn á haus til 21.des en mig dauðlangar í þessa græju ef þetta virkar svona vel.

Ef ég á að segja eins og er þá finnst mér þetta superchips soddan ripoff, gaurinn downloadar bara tuningmappi og uploadar því í tölvuna í bílnum. Ekki nema 5 mínútna verk og hellingar af þúsundköllum :? Svo er ekkert hægt að breyta þessu svona þegar maður vill

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group