bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 08:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Það er víst kominn tími á Inspection II hjá mér (var að toppa 150k) svo ég skoðaði bílinn skv uppskrift BMW.

Meiningin var að fara sjálfur yfir uppskriftina og finna það sem þyrfti að laga, kaupa og fá handlaginn náunga til að skifta um ...

Jæja, það kom á daginn að dempararnir að framan voru farinir að leka, svo best væri að skifta um þá. En .... það virtist enginn eiga þá hér á landi, hringdi í B&L, TB, Bílanaust, GS, Stillingu ... engir demparar.
Það skrítna var að aðeins í GS var einhver viðleitni að athuga hvenær þeir gætu átt par af dempurum. Ég gekk á þá í TB og spurði hvenær ég gæti keypt þetta hjá þeim, en svörin voru : "þetta er ekki til og ég veit ekki hvenær við eigum þetta"
Takk fyrir þjónustulundina á þeim bæ !

Þá var bara að prófa þjónustuna í Dk, fór á vefinn og pantaði 2 stykki framdempara og hringdi svo í þá (bjó í Dk í rúm 5 ár og er mellufær í dönsku). Spurði fyrst hvort maður ætti nokkuð að borga momsinn (vask) þar sem Ísland væri ekki í EB, þeir voru ekki vissir :) en ætluðu að athuga málið.
Síðan sendu þeir mér póst þar sem fram kom :

Her har du det samlede beløb du skal indbetale på vores konto:

31-31-1-096-858 Støddæmpere for 2 * 899,-
T39S Tågelygtesæt E39 1 * 1.075,-
Fragt 1 * 225,-

Samlet pris Danske kr. 3.098,-

Beløbet skal indsættes på vores konto:
Danske Kroner 3.098,00

BG Bank
Bank nr. 1199
Konto nr. 60015007
SWIFT DABADKKK

Fax venligst en kvittering til os på betalingen - så kan vi hurtigere sende varen. Fax nr. 0045 65940098

Sem sé engin moms.
Það var engin möguleiki að gefa bara upp VISA kort númerið sitt :cry:
Ég renndi niður í banka og sendi aurana í símgreiðslu, og lét bankann faxa kvittun í þá. Ég var svo rétt nýkomin út úr bankanum þegar þeir hringdu í mig, voru búnnir að fá faxið og vildu fá stell númerið á bílnum til að vera vissir um að senda mér réttu varahlutina :D

Nú er svo bara að bíða og sjá hversu auðvelt verður að fá dótið afhent úr tollinum.

Spurði reyndar líka eftir Rondell 58 settinu og það selst eins og sést á mynd með BF Goodrich dekkjum.

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég get ekki betur séð en að þú sért að gera góð kaup í dempurunum, allaveganna borgaði ég hátt í 30þús fyrir minn upp í B&L

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
þegar þú segir GS ertu að tala um mig??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 11:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
gstuning wrote:
þegar þú segir GS ertu að tala um mig??


neibb ... átti við G S varahluti

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ???????
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Var í sambandi við þessa aðila um daginn og eru að gefa fín verð..
en þú átt eftir að borga toll og vsk. af þessu´þannig að þetta HÆKKAR EIL'ITIÐ,,,,,,,, ekki satt!!!!!!!!

ps. gangi þér vel.

Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Nov 2002 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ozeki,

GSTuning er með umboð fyrir Rondell felgur á Íslandi,

hverju ertu að leita eftir og í hvaða stærð

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Dec 2002 14:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
gstuning wrote:
Ozeki,

GSTuning er með umboð fyrir Rondell felgur á Íslandi,

hverju ertu að leita eftir og í hvaða stærð


Ok, tökum Rondell úrvalið á BMWSpecialisten ...
best líst mér á 58 8,5x17
eins og þú sérð á vefinum hjá þeim eru þeir að selja þetta á 10.000 dkr
með BF Goodrich dekkjum, klárt undir bílinn.

Hvað kostar þetta hjá þér ?

kv,

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Dec 2002 14:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
gleymdi að nefna það að ég leysti dótið úr tollinum

13.185 í aðflutningsgjöld
1.405 í Tollskýrslugerð (lét póstinn gera tollskýrslu)
250 í Tollmeðferðargjald

Dempararnir frá W.Germany (Sachs)
kastarasett virtist orginal BMW með rofa

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Dec 2002 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Þú hefur þá borgað um 50 þús fyrir pakkann?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Dec 2002 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ok, leyfðu mér að fá flutning og svoleiðis á hreint þá get ég svarað fyrir þessar felgur,

ég er ekki með nein dekkja verð hjá Rondell, þannig að ég fæ svar á morgun,

þegar þeir segja 10,000dkr, þá er það hjá þeim,

Eftir að bæta flutning
toll
vsk
og meðferðagjöld

Ég myndi skjóta á að sá pakki kæmi inn á 215.000kr

Einnig þar sem að BFG er amerísk dekk þá bætist á þau 7,5% auka tollur, sem ég reiknaði ekki inní þennan 215.000kr dæmi

Ég er nokkuð viss um að geta boðið lægra

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group