bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 16:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég ætla leyfa mér að vera smá ánægður með hvað bíllinn hefur breyst mikið hjá mér síðan ég fékk hann. :) Hér kemur smá syrpa.

Svona var hann daginn sem ég keypti hann, þó var ég búinn að þrífa yfir hann, hann var SKELFILEGA drullugur og ekkert sem heitir bónhúð á honum.
Image

Eftir fyrstu bónumferðina með sonax bóni, samt alveg rosalega grjótbarinn.
Image

Orðinn töluvert skárri, kominn ágætis bónhúð á hann og ný frammljós.
Image


Gömlu afturljósin, bílstjóramegin var brotið, einnig ný endakútur að hvarfa.
Image
Image

Og þau nýju komin á.

Image

Og þarna var ég að máta 17" að aftan.
Image


Og þarna er þessi yndislega beygla sem er reyndar ennþá, en ég ætla kippa því í liðinn núna á næstunni, svona var hún fyrst eftir að ég barði hana út til að geta notað rúðuna.

Image


Núna lýtur þetta svona út, töluverst skárra enn samt beygla fyrir því.
Image

Svo fékk ég 15" bassakeilu og magnara ódýrt þannig ég skellti því í, þetta er samt alltof stór keila og box, ég fæ mér eitthvað minna og snyrtilegra setup seinna, hljómar samt alveg þokkalega.

Image
Image

Svo loksins fóru undir 17" allan hringinn, og þá var hann farinn að lýta helvíti reffilega út.

Image

Image

Image

Image

Image



Svo þarna í millitíðinni fór fram allsherjar upptekt á heddinu sem kostaði mig 150k í heildina.


Image

Image

Image

Image

Image



Þetta eru nýjustu myndir sem ég tók af honum á hinum 17" ganginum mínum:

Image

Image

Image

Image

Image

Og svo eins og flestir vita gafst vélin mín upp á kringlumýrabrautinni eftir leikdag.

Hér eru nokkrar myndir frá því að ég strípaði vélina sem ég keypti, fór yfir og skipti um flestallar pakkningar og reimar.





Image
Image
Image
Image
Image
Image
Þetta líka fína gat sem hefur komið á pönnuna einhverntímann, en ég ætla bara nota pönnuna af gömlu vélinni.
Image
Lýtur allt vel út hérna ekki mikið slit í stangalegunum.
Image
Svona skildi ég við þetta í gær, spreyjaði olíuhreinsi á og leyfði að liggjá á til að losa drulluna.
Image



Mestallt komið á
Image
Verið að "græja og gera,, eins og margir segja hérna.
Image
Image
Image


Mótorinn er nánast klár til að fara ofaní, ég þarf bara að smíða breytistykkin fyrir mótorarmana. :)






Vonandi að einhver hafi nennt að skoða yfir þetta bull hjá mér. :) En það er búinn að fara alveg GÓÐUR pengingur í þennan bíl, sem að ég veit maður fær ekki nema lítinn hluta af honum aftur.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 00:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Gaman að sjá svona :clap:

nöldur(Ætti þetta samt ekki að vera í bílar meðlima?)nöldur

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 00:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Virkilega fallegur :)

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hvað var það sem að klikkaði í mótornum sem að var í :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 00:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
Þig vantar númeraplöturamma. Mér finnst skrúfur/boltar í númeraplötum alltaf stinga rosalega í augun, hvað þá þegar þeir eru ryðgaðir...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 02:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ekkert smá mikil breyting á bílnum hjá þér síðan þú fékkst hann.

Bara vel að verki staðið!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 07:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Flott,, mjög svo

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Vel að verki staðið og bíllinn er mjög fallegur þrátt fyrir skrámuna á hliðini 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
hann er bara flottur svona straumlínulagaður á hliðinni.....

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Bara orðin flottur 8)

Verður geggjaður þegar búið er að laga hurðina 8)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Oct 2007 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
En turbo og Nos :roll: :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Oct 2007 07:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Það getur alveg beðið. :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Oct 2007 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þessar felgur breyta honum alveg, flottur bíll. ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Oct 2007 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
verrí næs


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Oct 2007 12:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Þú mátt bara alveg vera ánægður með look-ið á bílnum. Búinn að gera hann þrusu flottan.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group