bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 13:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 09:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 20. Aug 2006 22:43
Posts: 31
Location: Reykjavík
Ætla að tékka hvort áhugi sé í fólki...

BMW E30 316i Touring, árgerð 1993.

Bíllinn er ekinn 174.xxx km og skoðaður 2007

Nánari upplýsingar:

Innfluttur frá Þýskalandi 1997
Litur: Lagunegrün metallic
15" álfelgur
Afköst: 72 kW
Beinskiptur
ABS hemlar
Líknarbelgur fyrir bílstjóra
Vökvastýri
Rafmagn í speglum
Pluss áklæði -sportsæti - pínuslitið bílstjóramegin
Hiti í framsætum
Handsnúin topplúga - ný sveif = virkar fínt
Fjarstýrðar samlæsingar
Útvarp og geislaspilari
Vetradekk og sumardekk
Smur-og bensínbók
Reyklaus

Nýtt: Nýtt púst að hluta (aftari hluti), nýlega smurður og nýleg tímareim.

Tvær myndir:
http://hi.is/~ing1/Myndir/DSC_0040.jpg
http://hi.is/~ing1/Myndir/DSC_0041.jpg

Meiri upplýsingar í EP eða síma 867-3708

TILBOÐ ÓSKAST

_________________
VW 1200 ´76 - seld
316i touring ´93 - seldur


Last edited by bobo on Sat 11. Aug 2007 00:19, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Aug 2007 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þetta er svo sweet bíll... 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Project...
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
I smell project 8)

S62 mótor og gírkassa, chop-top og neon ljós allan hringinn :lol: hydraulics kannski?

En án gríns að þá finnst mér svo flott þegar það er búið að surta og lækka station!!

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Project...
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
JonFreyr wrote:
I smell project 8)

S62 mótor og gírkassa, chop-top og neon ljós allan hringinn :lol: hydraulics kannski?

En án gríns að þá finnst mér svo flott þegar það er búið að surta og lækka station!!


já ,,, er þú maður í slíkt eða ????


((( bilað dæmi €€€€€€€)))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Project...
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
JonFreyr wrote:
I smell project 8)

S62 mótor og gírkassa, chop-top og neon ljós allan hringinn :lol: hydraulics kannski?

En án gríns að þá finnst mér svo flott þegar það er búið að surta og lækka station!!


Ef S62 er projectið finnst mér E30 M3 eða e36 m3 vera mest spennandi DONATORINN

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Project...
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Alpina wrote:
JonFreyr wrote:
I smell project 8)

S62 mótor og gírkassa, chop-top og neon ljós allan hringinn :lol: hydraulics kannski?

En án gríns að þá finnst mér svo flott þegar það er búið að surta og lækka station!!


Ef S62 er projectið finnst mér E30 M3 eða e36 m3 vera mest spennandi DONATORINN



E39 M5 er væntanlega DONOR ef vélin er S62, ekki öfugt.

_________________
Enginn BMW


Last edited by Kristjan on Sat 04. Aug 2007 18:27, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Project...
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kristjan wrote:
Alpina wrote:
JonFreyr wrote:
I smell project 8)

S62 mótor og gírkassa, chop-top og neon ljós allan hringinn :lol: hydraulics kannski?

En án gríns að þá finnst mér svo flott þegar það er búið að surta og lækka station!!


Ef S62 er projectið finnst mér E30 M3 eða e36 m3 vera mest spennandi DONATORINN



E39 M5 er væntanlega DONER ef vélin er S62, ekki öfugt.


Doner í projectbíl :twisted:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Project...
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Alpina wrote:
JonFreyr wrote:
I smell project 8)

S62 mótor og gírkassa, chop-top og neon ljós allan hringinn :lol: hydraulics kannski?

En án gríns að þá finnst mér svo flott þegar það er búið að surta og lækka station!!


já ,,, er þú maður í slíkt eða ????


((( bilað dæmi €€€€€€€)))



Lestu allan textann og commentaðu svo :) eini Bimminn sem ég hef átt var með S62 og kunni ég aaaaaafffskaplega vel við þann mótor. Finnst, þess vegna, spennandi pæling að eiga 400 hestafla station bíl sem lítur alls ekki út fyrir að vera orkubúnt. Auðvitað veit ég vel að þetta kostar heilan helling, búinn að eiga, keyra og viðhalda bílum síðustu 13 ár þannig að tengingin milli draums og buddustærðar er mér svosum engin gáta.

Þakka samt pent fyrir ábendinguna ;)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ertu að skamma mig :roll: :?:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 19:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 10. Dec 2006 14:45
Posts: 247
Þetta er allt í lagi, hann býr út í Danmörku! Engin áhætta að rífa kjaft við hann :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Zeus wrote:
Þetta er allt í lagi, hann býr út í Danmörku! Engin áhætta að rífa kjaft við hann :lol:


Så hold mund lortefjols

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Project...
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
JonFreyr wrote:
I smell project 8)

S62 mótor og gírkassa, chop-top og neon ljós allan hringinn :lol: hydraulics kannski?

En án gríns að þá finnst mér svo flott þegar það er búið að surta og lækka station!!


Ég hef aldrei vitað til þess að BMW framleiði station :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Alpina: Doner = Boner?!?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Aug 2007 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
þið getið verið svo erfiðir Gaurar :lol:

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Project...
PostPosted: Sun 05. Aug 2007 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Bjarkih wrote:
JonFreyr wrote:
I smell project 8)

S62 mótor og gírkassa, chop-top og neon ljós allan hringinn :lol: hydraulics kannski?

En án gríns að þá finnst mér svo flott þegar það er búið að surta og lækka station!!


Ég hef aldrei vitað til þess að BMW framleiði station :wink:


þessi touring rembingur finnst mér öruglega sá mesti wannabe-besserwieser rembingur sem ég hef séð,l

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group