bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 14:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 11. Jul 2007 23:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 08. Jun 2007 21:12
Posts: 22
Til sölu BMW 525i E34
- Árgerð 1992
- Ekinn 164.XXX
- Silvur (sterlingsilber metallic)
- Bensín
- 5 manna
- 6 cyl , 2500 cc. slagrými
- 4 dyra
- Sjálfskipting
- 192 hestöfl
- Afturhjóladrif

Aukahlutir & búnaður

- ABS hemlar
- Armpúði
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Geislaspilari
- Höfuðpúðar aftan
- Innspýting
- Leðuráklæði
- Rafdrifnar rúður (að framan)
- Rafdrifnir speglar
- Topplúga
- Veltistýri
- Vökvastýri
- 18" BBS álfelgur á lélegum dekkjum 245 40 R18
- 15" orginal BMW felgur á góðum vetrardekkjum

Þessi bíll er vel með farinn, sér lítið á lakkinu á stöku stað. Annars er bíllinn mjög vel með farinn. Full smurbók, smurður reglulega á 5 þús km fresti í minni eigu.

Athugasemdalaus í gegnum skoðun í júní. Nýsmurður og ný kerti.
Verð 480 þús
Athuga skipti!

Upplýsingar í síma 6963546

Myndir:
Image

Image

Image

Image

Image

Image


Last edited by hjortur525 on Thu 16. Aug 2007 21:24, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jul 2007 23:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
snyrtilegur bíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jul 2007 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
come on V 6 ???

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jul 2007 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Fallegur bíll en værir þú til í að taka mynd af vélinni, mig langar að sjá V6 BMW mótor :shock:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jul 2007 01:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Rólegir drengir, kannski þekkja ekki allir muninn á I6 og V6. Hvernig væri nú að benda manninum kurteisislega á að það er línu sexa í 525 eða bara öllum 6 cyl BMW'um?

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jul 2007 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Joolli wrote:
Rólegir drengir, kannski þekkja ekki allir muninn á I6 og V6. Hvernig væri nú að benda manninum kurteisislega á að það er línu sexa í 525 eða bara öllum 6 cyl BMW'um?


hehe það tekur þetta enginn nærri sér, það vita allir hvað það eru miklir naglar í Kraftinum ;P

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jul 2007 12:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 08. Jun 2007 21:12
Posts: 22
Afsakið en þetta átti að vera 6 cyl, en gleymdist að breyta því ég var að styðjast við aðra auglýsingu við gerðar á minni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jul 2007 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Joolli wrote:
Rólegir drengir, kannski þekkja ekki allir muninn á I6 og V6. Hvernig væri nú að benda manninum kurteisislega á að það er línu sexa í 525 eða bara öllum 6 cyl BMW'um?


:woo:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jul 2007 10:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Apr 2007 21:53
Posts: 51
ÓTRÚLEGA fallegur bíll! hvað eyðir hann á 100?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jul 2007 11:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 08. Jun 2007 21:12
Posts: 22
Hann eyðir svona 8-12 lítrum u.þ.b.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jul 2007 14:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Apr 2007 21:53
Posts: 51
hvar ertu staðsettur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jul 2007 14:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
hann er staðsettur í Þorlákshöfn :)

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jul 2007 14:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Apr 2007 21:53
Posts: 51
ahhh, thought so:(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jul 2007 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Smiley wrote:
ahhh, thought so:(

Þú veist að það tekur svipaðan tíma að keyra frá Árbæ á Þorlákshöfn og frá Seltjarnarnesi útá Kvartmílubraut? :lol:

Ef þú ert í bænum þá er þetta nú ekki langt að fara :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jul 2007 17:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 08. Jun 2007 21:12
Posts: 22
Um að gera bara bjalla í mig ef einhver áhugi er!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group