bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 16:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 750il
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 22:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
BMW 750il
árgerð 1991
5.0 lítra vél
12 cylindra
300.1 hestafl
afturhjóladrifinn
ssk (3 stillingar á skiptingu, Economy, Sport og Mudder)
spól og skriðvörn
ekinn 330þús
skoðaður 07
svartsanseraður
svartar filmur
16" orginal felgur undir honum
topplúga
hiti í framm og afturrúðu og speglum
geislaspilari
svartar filmur
dekkt afturljós
"shadowlineaður"
aircondition
skipt miðstöð fyrir farþega og bílstjóra
svart leður
rafmagn í sætum
-II- í höfuðpúðum
-II- í rúðum
-II- í speglum
-II- í aftursætum
minni fyrir 3 stillingar á bílstjórasæti fyrir 3 mismunandi bílstjóra
fullkomin aksturstalva, sýnir eyðslu á 100km, eyðslu á klt, hraða, hita úti, klukku, dagsetningu og ártal, hvað margir lítrar eftir á tanki ofl ofl ofl ofl endalaust hægt að fá af upplýsingum úr henni

þetta er lengri týpan svo það er flott pláss fyrir jafnvel hæðstu menn bæði frammí og afturí, millipúði milli aftursæta svo það er ofsalega kósý að sitja þar afturí.
Hann er með buffalo leðri, ss leður sem að basicly þolir allt, það sést ekki á því og hann er eins og nýr að innan. Það virkar ALLT!!! í þessum bíl.
Rosalega gott að keyra hann. Honum vantar ný dekk samt sem áður, er á varadekkinu sem stendur.
Hann rann í gegnum skoðun án athugasemda, hann er með dæld á hægri hlið, húddið er með beyglu eftir að viftuspaði brotnaði áður en ég eignaðist hann, og það er brot í frammrúðu.
Frammrúðan er 0 vandamál, þeir eiga hana til niðrí skeifu, húddið og dældin er einhver 30+ kall að gera við, og því ætla ég bara að skella bílnum á sölu eins og hann er þá fyrir minni pening.
Hann var fluttur inn árið 1999, og er búið að keyra bílinn um 30þús km hér á íslandi síðan hann var fluttur inn.

Það er búið að skipta um vatnsdælu, kerti, bremsuklossa og diska, kveikjuhamra, stýrisenda, og búið að gera margt margt fleirra fyrir hann, þannig að hann er í mjög fínu standi, afskaplega þéttur og alveg hrottalega snarpur og aflmikill.
Hann er "shadowline-aður" en fyrir þá sem vilja frekar hafa króm er lítið mál að breyta því.

Eitt enn jú, hann lekur smávegis olíu meðframm pönnu, það þyrfti að taka pönnuna niður og loka betur.



Myndir:

Image
Image
sést aðeins í beygluna á húddi, eins og sést er þetta ekkert stórvægilegt.
Image
Image
Hann er leðraður alveg í klessu, eins og sést, og stráheilt leður, finn ekki fleirri myndir af leðrinu inní honum en þessar 2.
Image
Mjög djúpur og flottur glans á bílnum.

Þessar myndir hér að ofan eru frá því að ég fékk bílinn, og engin myndavél til á svæðinu, en hann er eins og þessi sem ég átti áður :
Image
Image
Mínus felgurnar og glæru stefnuljósin eru þeir alveg eins.

Ásett verð er 350.000, eða besta boð! Ekkert rugl takk, búið að leggja mikið í bílinn!

Ég óska bara eftir tilboði,
ég skoða alltsaman en engin skipti þarsem ég er komin með það sem mig vantaði. Er ekki að bíða eftir einhverju súperháum tilboðum þó þetta sé mjög gott eintak ;) Var að koma af verkstæði í dag þarsem var verið að laga ýmist smálegt.

Vinsamlegast sendið mér skilaboð, eða e-mail rottweiler@rottweiler.is

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Feb 2007 23:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Seldur !!

:twisted:

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Feb 2007 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
force` wrote:
Seldur !!

:twisted:


Dettum íða =D>


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Feb 2007 00:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Sezar wrote:
force` wrote:
Seldur !!

:twisted:


Dettum íða =D>



Já mar !!
Núna !!!!!!!!!

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Feb 2007 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
force` wrote:
Seldur !!

:twisted:

Til hamingju :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 02:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Jun 2006 19:05
Posts: 15
Keyptann

_________________
Nissan Almera MY '99 (sold)
Mazda Rx-7 turbo MY '91 (sold)
Ford Mustang MY '98 (sold)
Pontiac Firebird MY '83 (???)
Chevy Camaro MY '84 (TÆTTUR)
Dodge Neon Srt-4 MY '04 (Driving)
BMW 750il MY '91 (í betrum bætingu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 04:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Gustur GT wrote:
Keyptann


Til hamingju með að hafa eignast þetta frábæra eintak af BMW!

Þú átt eftir að kynnast því fljótlega að því að eiga BMW bifreið fylgja hin ýmsu fríðindi. Kvenfólk á eftir að slást um að komast inn í bílinn þinn svo fleira sé nefnt. Bíllinn sem að þú keyptir er hinn sæmilegasti og vonandi ferð þú jafnvel með bílinn og Árdís gerði. Ef að þú vinnur í lakkinu þá ertu kominn með bíl sem að endist þér og endist ef að þú hugsar rétt um hann. Þetta má kannski segja um aðra bíla líka en BMW er meira en bara hinn venjulegi anyday bíll!

Mér finnst ekki eins að keyra aðra bíla einsog að keyra BMW.. þetta er einstaklega frábær upplifun og þú byrjar bókstaflega á topp þægindanna!

Þegar snöggt er á þetta litið er E32 750il konungur þægindanna í sínum flokki á þessu tímabili!

7línur eru lúxus to the max.. forsetabílar í eitt orð sett!

5línur eru bland af lúxus og sporti... bílar fyrir einstaklinga sem að vilja lúxus!

3línur on the other hand eru snörpu og snöggu bimmarnir... bílarnir sem að eiga að representa power & agility ;)

M er hinsvegar toppurinn þegar út í afl í bland við þægindi er farið en það er ekki á allra færi að eiga reka eða hafa tök á svoleiðis bíl.

X línurnar eða jepparnir frá BMW eru hinir frábærustu og ég mæli með því að hver og einn einasti maður sem að hefur áhuga á BMW eigi að prófa að aka slíku ökutæki allavega einusinni.

Mótorhjólin frá BMW eru meira að segja frábær... hef prófað slíkan grip og líkaði ekkert nema vel! væri til í 1200 "Beemer!"

Kær kveðja og vertu velkominn í BMW delluna ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group