bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 16:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jón Ragnar wrote:
Bristol Fighter

Er þetta ekki bíllinn sem tekur like ENGAN vind á sig?


Haaaaa? Hann er hannaður sem high speed tæki ef þú ert að meina það og hefur mjög lítið drag.

"Fighter is one of the very few cars ever designed where aerodynamic efficiency has been placed ahead of all other considerations. Innovative design features are shared with aircraft, high-speed missiles and even submarines. The teardrop form of the passenger area ensures the lowest possible lift and drag. It also offers uninterrupted all-round vision whilst the dramatic gullwing doors are an intelligent solution on a sporting car to ensure easy entry and exit even in confined spaces. Supremely elegant but with a steely hint of aggression, the Fighter is a perfect example of the beauty that inevitably results when form exactly follows function."

Image

Hámarkshraði um 340 með 525 hestafla vélinni - ekki slæmt... Ef þetta er nógu gott fyrir Stirling Moss þá er þetta nógu gott fyrir mig :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Man eftir að hafa heyrt af þessum bíll meðan hann var í hönnunn og hann á að gera þolað hliðarvind upp á einhverja 50m/s án þess að svitna undan því

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Jón Ragnar wrote:
Bristol Fighter

Er þetta ekki bíllinn sem tekur like ENGAN vind á sig?


cd er sagt vera 0.27

Til samanburðar:

E31 0.29
E90 0.30
Ferrari F50 0.372
Toyota Prius 0.26

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Last edited by siggir on Thu 23. Nov 2006 16:36, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 16:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svalt - ég fíla hann enn meira núna! Vissi ekki að þetta væri svona lágt.

When form follows function! Þetta er rétti andinn!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég dæmi heilu þjóðina sem bílaframleiðanda hiklaust :D t.d franska ítalska enska sænska og ameríska bíla :D :D :D

neinei að öllu gamni slepptu, þá finnst mér franskir bíla alveg.. citroen peugeot renault.. eiga ekki upp á pallborðið hjá mér..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 17:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
já ég geri þetta líka.

Frakkar framleiða ekki bíla fyrir mér..... og ég á mjög erfitt með að samþykkja breska bíla(þeir hafa nú samt gert nokkra sem maður væri til í).

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 18:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst það bara með eindæmum fáránlegt. Hvernig væri t.d. ef allir dæmdu þýska bíla út frá gömlum Astra eða Polo :!:

Franskt!
Image

Ítalskt! Og hannað af Chris Bangle sem eins og þið eigið að vita að á heiðurinn af nútíma bimmum.
Image

Breskur!
Image

Það er endalaust til af bæði töff og góðum bílum frá þessum löndum og svo má heldur ekki gleyma því að flestir stærstu bílaframleiðendurnir framleiða bíla út um allar trissur og mikið af þeim einmitt í Bretlandi.

Svo ef við tökum vísitölubílana frá t.d. Frakklandi og Ítalíu þá eru það oftast mun áhugaverðari bílar en það sem Þjóðverjar og Japanir bjóða uppá - kannski ekki endilega alltaf þeir traustustu en þó stundum bara mjög frambærilegir bílar eins.

Sorglegt bara - en ykkar missir
:wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
V6 Clio er nú samt með þessa frönsku veiki,
lítin áreiðanleika og HELLAÐ t.d að komast að vélini :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 18:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jón Ragnar wrote:
V6 Clio er nú samt með þessa frönsku veiki,
lítin áreiðanleika og HELLAÐ t.d að komast að vélini :lol:


Já, - en maður kýs að kalla það karakter :lol:

Eins og ég hef oft sagt áður þá vil ég heldur eiga bíl með karakter sem bilar en karakter lausann bíl sem bilar ekki. Það er alltaf hægt að gera við bilanir en karakterinn lagar þú ekki :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
bebecar wrote:
Jón Ragnar wrote:
V6 Clio er nú samt með þessa frönsku veiki,
lítin áreiðanleika og HELLAÐ t.d að komast að vélini :lol:


Já, - en maður kýs að kalla það karakter :lol:

Eins og ég hef oft sagt áður þá vil ég heldur eiga bíl með karakter sem bilar en karakter lausann bíl sem bilar ekki. Það er alltaf hægt að gera við bilanir en karakterinn lagar þú ekki :wink:


Satt satt en maður vill halda geði :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 19:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jón Ragnar wrote:
bebecar wrote:
Jón Ragnar wrote:
V6 Clio er nú samt með þessa frönsku veiki,
lítin áreiðanleika og HELLAÐ t.d að komast að vélini :lol:


Já, - en maður kýs að kalla það karakter :lol:

Eins og ég hef oft sagt áður þá vil ég heldur eiga bíl með karakter sem bilar en karakter lausann bíl sem bilar ekki. Það er alltaf hægt að gera við bilanir en karakterinn lagar þú ekki :wink:


Satt satt en maður vill halda geði :D


Einmitt - þessvegna forðast maður karakterlausa bíla :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Franskir bílar eru svolítið spes,,,,, maður svona elskar að hata þá.

Ég er á Citroen Berlingo HDI í vinnunni, keyri kannski 200 km á dag, stundum þoli ég helvítis druslubeygluna ekki eeeen, svo stundum finnst mér hann alveg ágætur..

Óþolandi rúðupissið í þessu dóti samt,,, míglekur (búinn að vera á tveimur svona)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég verð bara að segja ykkur þetta; ég var að vinna hjá Hertz bílaleigunni sumar '04 og '05, ég vann þar við að aðstoða túristana ef þeir vildu eitthverja aðstoð eins og hvernig setja skal bílana í gang, fella niður sæti og svo tjónaskoðaði ég bílana og sá til þess að þeir færu í dekkjaskipti, smurningu, framrúðuskipti og annað tilkallandi viðhald/ viðgerðir þegar þurfti. Yfir yfir háannatímann júlí - ágúst þá fengum við "lánaða" notaða bíla frá Toyota eins og Renault, Kia og allskyns flök sem seldust ekki og þurfti að "viðra" fyrir Toyota. Eeeeen, eitt sinn var ég kallaður út til þess að aðstoða eitt par við að koma bíl í gang, ég hélt einfaldlega að bíllinn væri rafmagnslaus eins og kom reglulega fyrir. Þegar ég kom á staðinn þá var þetta fjólublár Renaault Scénic, gullfallegt veður úti og ég tók við lyklunum og skellti mér inn í bílinn en ekki vildi bílinn fara í gang þrátt fyrir nóg af rafmagni. Þá datt mér í hug að fara út úr bílnum og læsa honum(fjarstýrðar læsingar) og opna hann aftur með sömu aðferð, svo settist ég inn og bíllinn rauk í gang :lol: Ég hló bara og útskýrði fyrir parinu sem var BTW frá USA að þetta væri franskur bíll og að þeir væru svona.......... SPES :biggrin: Þau löbbuðu aftur inn í flugstöð og leigðu annan bíl. Næsta mánuðinn dvaldi þessi bíll meira og minna inn á verkstæði Hertz í bænum :rollinglaugh:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 03:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sko ég er nú sammála því að ég vill frekar bíl með karakter sem þarfnast athygli en þessa venjulegu dós... enda sést það kannski á því hvernig bíla ég á,

yfirleitt finnst mér samt bílar frá áhveðnum löndum bera með sér áhveðin karakter, í akstri og útliti, þetta er t.d stertk í ameerískum og þýskum bílum. ég finn t.d alltaf fyrir einhevrjum rosalega soldi og góðum fílíng í góðum benz eða bmw.. í amerísku bílunum geta þeir verið svo hroðalegir að það er ekki fyndið en það er sona einn og einn bíll sem mér finnst alveg brilliant frá þeim.. og ég hef alltaf vertið hrifin af, eins og t.d corvette og F boddy, camaroin minn er ameræiskur með öllu kostum og göllu.. smíðin á honum er grín.. en ég hef sjaldan komist í bíla sem eru jafn hroaðelag brutal adrenalínpumpur og þetta dót, skítt með aukahljóð ljóta innrétingu og gapansi samkeyti þetta fer áfram með látum.. og setur bros alveg hringin á andlitinu á mér..

bimmin er ekkert ósvipað dæmi.. tölvubúnt á hjólum sem krefst endalaus viðhalds og athygli frá eiganda sínum.. en þetta er sett saman og smíðað betur en flest allt sem maður kemst yfir og keyrir manni eins og kóngi um bæin.. algjörlega viðhaldsins virði i.m.o

franskir bílar eru sona líka, þá hinsvegar bara fíla ég ekki. og lang flesta ítalska bíla ekki heldur, eða breska, gott og vel að menn fíli þetta, en bara ekki mitt thingí

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 06:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
bebecar: hvar hefur þú eiginlega verið?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group