bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 08:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Benz 500E með 2JZ :shock:

http://www.dpccars.com/car-movies/11-16-06page-Mercedes-500E-2JZ-Supra-engine.htm

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Já spes er einmitt rétta orðið!!

En mikið svakalega er þetta eitthvað smooth hjá gaurnum þegar hann er að slæda þarna um á brautinni. Frekar kúl :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 13:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jesús, ætla þeir að henda þessari vél í ALLT

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Jesús, ætla þeir að henda þessari vél í ALLT


Verður stuð þegar go-kart sést með 1200hp 2JZ vél :lol:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Mér finnst þetta nú bara frekar töff conversion :oops:

En ég myndi aldrei nokkurntímann rífa heila 500 vél úr Benz fyrir svona æfingar... en gæti skilið áhugann við að nota heilt boddý fyrir svona swap... þetta er nú með þeim flottari.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
þessi vél er það eina almennilega sem toyota hefur gert :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Satt....

En ég hef reyndar alltaf verið soldið veikur fyrir dýnódrottningunum sem komu utan um þær. :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
ég bara varð

Image

engu síður magnað


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
ÉG hló upphátt :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 17:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
IngóJP wrote:
ég bara varð

Image

engu síður magnað


with NAZ :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
:evil: :evil: :evil: :evil: þetta er ein s og græða tippaling á konu sem var BARa flott

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:


E500E var ..ALDREI.. til rhd
þessi bíll er einnig hálf ..ódýr að innann
veit ekki hvort að þetta sé 420/500 bíll sem voru framleiddir en á huldu er eða erfitt virðist vera að fá infó um fjölda þeirra
EINN slíkur bíll er til hér hérlendis,, en hálf dapurt að vera með útlitið og vera með -40 ps og 80 nm

einnig er mögulegt að um ,,UMBAU ,, bíl sé að ræða en slíkt myndi eflaust kosta ,,,,,,$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já þessi bíll er EKKI með E500/500E innrétinguna,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Nov 2006 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Alpina wrote:
bimmer wrote:


E500E var ..ALDREI.. til rhd
þessi bíll er einnig hálf ..ódýr að innann
veit ekki hvort að þetta sé 420/500 bíll sem voru framleiddir en á huldu er eða erfitt virðist vera að fá infó um fjölda þeirra
EINN slíkur bíll er til hér hérlendis,, en hálf dapurt að vera með útlitið og vera með -40 ps og 80 nm

einnig er mögulegt að um ,,UMBAU ,, bíl sé að ræða en slíkt myndi eflaust kosta ,,,,,,$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$


Síðan gæti þetta alveg eins verið bara breytt boddý af E200 bíl. Annar hver w126 leigubíllinn hérna í Amsterdam er með brettaútvíkkanir þannig að þeir líta út eins og E500E.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Nov 2006 01:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
w124

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group