bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
Miðað við Aksturstílinn þá gæti þetta vel verið eigandi bílsins, allavega er hann sæmilega aggresífur á gjöfinni út úr begjum.

En holy mother of god soundið!!!



MICHAEL SCHUMACHER á .......eina svarta FXX sem er til


Akkúrat það sem ég á við. Þetta gæti Vel veið MS.. miðað við hversu aggressive driverinn er.

ITV var með Pre-F1 show um daginn sem fór í gegnum mismunandi akstursstíla ökumanna. Jenson button var eins og að smyrja brauð á meðan Alonzo setti brauðið í hakkavélina með smörinu. Kimi var með alveg sama stíl og MS sem var einhvernvegin þannig að koma tiltölulega heitur inn í begjur, og standa svo allt í botni með smá yfirstýringu.

Mjög athyglisvert show, og þessi ökustíll minnir óneitanlega á MS.


Nákvæmlega það sem ég hugsaði.

En ekki veit einhver um þennan þátt á netinu?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Svoldið fyndið að lesa muninn á commentunum á youtube og svo hérna.

Quote:
Should have spent a couple thousand more on the performance driving course, dude.


Quote:
the driver MUST take some sport drive lessons urgent, that you have a million dollar car don't say you know to drive, schumacher drives better hes fxx


Quote:
The driver seems terrified, he's not anywhere near the limit, and his car control is poor...


Quote:
Someone at Ferrari should have killed the ignition on this guy. He can't drive for shit.


Quote:
Sweet car and crapy driver. Dude when it starts to get lose you don't mash the fucking peddle harder to see how far it will slide you damn rookie. He is a jay leno jr. More money than brains. Thats why i liked this vid for. Plus the added factor of watching an expensive car tryiong and begging to be destroyed




Og svo smá frá ökumanninum sjálfum

Quote:
"I'm happy if most of you appreciate my videos. I don't post them to show if I am a great driver or not. I'm doing them only to show you how is an Enzo or a FXX. For the other I don't mind. As Peloton wrote I made the record made by FXX customers in Fiorano. In Monza at Ferrari Mondiali I made the 3rd fastest lap with 15% of tyres. The first 2 are professional driver and the last time I have driven the Fxx was in march so I'm happy for my lap.
In these videos I wasn't racing, i wanted only to make some "drifting" because on the net there aren't videos of Fxx doing this. I made driftings everytime in the same turns where I was more sure so I don't think I was risking anything."

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Það sést nú langar leiðir að þetta er ekki pro ökumaður, fyrsta regla í racing er að gefa aldrei inn fyrr en þú veist að þú þarft ekki að sleppa gjöfinni any time soon.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Kristjan wrote:
fyrsta regla í racing er að gefa aldrei inn fyrr en þú veist að þú þarft ekki að sleppa gjöfinni any time soon.


say what now?

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
///M wrote:
Kristjan wrote:
fyrsta regla í racing er að gefa aldrei inn fyrr en þú veist að þú þarft ekki að sleppa gjöfinni any time soon.


say what now?


Hann er að reyna segja að maður eigi að bíða með að gefa í nema getið haldið gjöfinni að næstu beygju, sem er bara að hluta rétt

enn það fer eftir bílnum hversu grófur er hægt að vera,
t,d er ekki hægt að keyra dodge viper á braut á mikilli ferð í beygju nema vera á gjöfinni, ef maður er ekki á henni þá oversteerar bílinn að sjálfum sér,

og kristján , gjöf er ekki bara allt eða ekkert,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þetta er Schumi í sínum svarta FXX...
Nr. 30 og engin rönd...
Image
Image

Þetta er bíllinn í mynbandinu... Rönd og nr. 28.

Image

Svo ég efast um að þetta sé sami bíll.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Eggert wrote:
Þetta er Schumi í sínum svarta FXX...
Nr. 30 og engin rönd...
Image
Image

Þetta er bíllinn í mynbandinu... Rönd og nr. 28.

Image

Svo ég efast um að þetta sé sami bíll.


flott info,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Bíllinn er svona.....105948630783406783490763479% flottari útúrsvertur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 22:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Eggert wrote:
Þetta er Schumi í sínum svarta FXX...
Nr. 30 og engin rönd...
Image



....og að sjálfsögðu fremstur 8)

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kristján var greinilega að horfa á top gear, þar sem þetta kemur fram.,

ég er nú meira sammála hinum, það er ekki hægt að alhæfa sona, bíla bregðast svo mismunandi við,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
íbbi_ wrote:
kristján var greinilega að horfa á top gear, þar sem þetta kemur fram.,

ég er nú meira sammála hinum, það er ekki hægt að alhæfa sona, bíla bregðast svo mismunandi við,



hahha hafa aularnir í topgear einhverntíman sagt einhvað annað en lélega brandara..............

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
///M wrote:
íbbi_ wrote:
kristján var greinilega að horfa á top gear, þar sem þetta kemur fram.,

ég er nú meira sammála hinum, það er ekki hægt að alhæfa sona, bíla bregðast svo mismunandi við,



hahha hafa aularnir í topgear einhverntíman sagt einhvað annað en lélega brandara..............

Reyndar var það gamla skoska kerlingin sem sagði þetta, Jackie Stewart. :wink:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
gstuning wrote:
///M wrote:
Kristjan wrote:
fyrsta regla í racing er að gefa aldrei inn fyrr en þú veist að þú þarft ekki að sleppa gjöfinni any time soon.


say what now?


Hann er að reyna segja að maður eigi að bíða með að gefa í nema getið haldið gjöfinni að næstu beygju, sem er bara að hluta rétt

enn það fer eftir bílnum hversu grófur er hægt að vera,
t,d er ekki hægt að keyra dodge viper á braut á mikilli ferð í beygju nema vera á gjöfinni, ef maður er ekki á henni þá oversteerar bílinn að sjálfum sér,

og kristján , gjöf er ekki bara allt eða ekkert,


Ég sagði það heldur ekkert, það er ekki verið að tala um að botnstanda drusluna, heldur að sleppa henni ekki alveg, hafa alltaf smá gjöf. Því um leið og maður sleppir gjöfinni alveg þá er maður að missa tíma augljóslega.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
zazou wrote:
///M wrote:
íbbi_ wrote:
kristján var greinilega að horfa á top gear, þar sem þetta kemur fram.,

ég er nú meira sammála hinum, það er ekki hægt að alhæfa sona, bíla bregðast svo mismunandi við,



hahha hafa aularnir í topgear einhverntíman sagt einhvað annað en lélega brandara..............

Reyndar var það gamla skoska kerlingin sem sagði þetta, Jackie Stewart. :wink:


Og Jackie Stewart er ekki kelling, hann er nagli.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Kristjan wrote:
fyrsta regla í racing er að gefa aldrei inn fyrr en þú veist að þú þarft ekki að sleppa gjöfinni any time soon.


Kristjan wrote:
Ég sagði það heldur ekkert, það er ekki verið að tala um að botnstanda drusluna, heldur að sleppa henni ekki alveg, hafa alltaf smá gjöf. Því um leið og maður sleppir gjöfinni alveg þá er maður að missa tíma augljóslega.


þú og ingsie einhvað að sofa saman eða :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group