bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
ég á 1200 chips og nokkra spilastokka, gætum notað það ef við látum verða úr pókerkvöldi, við leggjum þetta bara undir skemmtinefndina :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það væri nátturulega snilld ef einhver ætti pókerborð til að spila á... 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
hlynurst wrote:
Það væri nátturulega snilld ef einhver ætti pókerborð til að spila á... 8)

Image
svona þá? 8) (not mine)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
ValliFudd wrote:
hlynurst wrote:
Það væri nátturulega snilld ef einhver ætti pókerborð til að spila á... 8)

Image
svona þá? 8) (not mine)


Eitthvað kannast ég nú við þetta borð :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Spurning um að meistari Alpina smíði eitt svona fyrir okkur gegn vægu gjaldi. 8)

Mikið af leiðbeiningum um hvernig maður á að smíða pókerborð á netinu... fullt af borðum hérna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
hlynurst wrote:
Spurning um að meistari Alpina smíði eitt svona fyrir okkur gegn vægu gjaldi. 8)

Mikið af leiðbeiningum um hvernig maður á að smíða pókerborð á netinu... fullt af borðum hérna.
Nú er ég ekki mikill pókerspilari.. er drukkið svona mikið við pókerspilun?
Það eru nefninlega mjúkar brúnar á öllum borðunum, spá hvort menn væru hrynjandi í gólfið og utan í hluti seinnihluta pókersins :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 18:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Ég spila líka póker..er mikið búinn að vera að spila á www.pkr.com allveg svakalega flottur pókerleikur..

Alltaf þegar ég kem til rvk þá spila ég með vinum mínum og þá er 1000 lagt undir af hverjum og einum og drukkinn bjór :D
Síðan er maður orðinn svaka kærulaus undir restina þegar maður er búinn að vera drekka mikinn bjór :?

Bara gaman í póker...Mundi ábyggilega gera mér ferð í bæinn ef það yrði póker mót hjá Kraftinum...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég smíðaði þetta borð sem Valli bendir á þarna fyrir ofan.
Ég ákvað að sleppa glasahöldurunum, en það fer til bólstrara fljótlega og hann ætlar að setja mjúkann kannt á það 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Aron Andrew wrote:
Ég smíðaði þetta borð sem Valli bendir á þarna fyrir ofan.
Ég ákvað að sleppa glasahöldurunum, en það fer til bólstrara fljótlega og hann ætlar að setja mjúkann kannt á það 8)


Þetta á eftir að verða flott borð!

Spurning um að skella á móti fyrir bmwkraft. Virðist allavega vera áhugi fyrir því.

:P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ég spila reglulega með félögunum, texas hold´em tournament. allir setja 1000kall í pott, og svo bæti ég í pottinn eftir 4-5 bjóra því að þá er ég dottinn út og þarf að kaupa mig inn aftur, ég get ekki sjitt í póker :oops:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
IvanAnders wrote:
Ég spila reglulega með félögunum, texas hold´em tournament. allir setja 1000kall í pott, og svo bæti ég í pottinn eftir 4-5 bjóra því að þá er ég dottinn út og þarf að kaupa mig inn aftur, ég get ekki sjitt í póker :oops:


Mér langar að spila við þig. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég verð að viðurkenna það hérna opinberlega að ég hef bara aldrei spilað póker :oops:


En langar hrikalega að læra :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Ég verð að viðurkenna það hérna opinberlega að ég hef bara aldrei spilað póker :oops:


En langar hrikalega að læra :)

ég er í sama pakka sko :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Nov 2006 22:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
ValliFudd wrote:
Jón Ragnar wrote:
Ég verð að viðurkenna það hérna opinberlega að ég hef bara aldrei spilað póker :oops:


En langar hrikalega að læra :)

ég er í sama pakka sko :)


Einhvernveginn grunar mig að "vönu" strákarnir bjóði ykkur í spil fyrst af öllum og ræni svo af ykkur peningunum :twisted: :lol:

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 01:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Rofl, pant spila við alla sem eru að drekka um leið :lol: :lol:
En annars þá kemst ég í svona sem maður leggur yfir venjulegt borð.
En mér líst vel á þetta, við þurfum klárlega að hittast einhverntímann og taka góðan leik 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group