bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bónstöðvar
PostPosted: Mon 30. Oct 2006 14:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Sælir

Ég veit að velflestir ykkar eru iðnir við að bóna sjálfir kaggana sína, en þegar tíminn er af aaaafar skornum skammti og góða bónhúð vantar áður en allt fer að fyllast af salti á götum borgarinnar. Þá langar mig að spyrja hvort þið getið bent mér á e-ja sem kunna sitt fag almennilega? Þ.e. virkilega góða bónstöð sem tekur að sér alþrif og þá að sjálfsögðu bón í leiðinni.
Kringlubón þótti einu sinni mjög fínir, en mér finnst eigendum og hvað þá starfsmönnum skipt ört þar út síðastl. misseri og þekki því ekki lengur til.


Bestu kveðjur,
Jóhann Karl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Oct 2006 15:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Eru ekki Kópsson klassískir

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Oct 2006 15:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Autoglym bónstöðvarnar...

Hef skipt við þá á Selfossi og þeir hafa alltaf staðið sig vel

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Oct 2006 15:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
Dekurbónstöðin, er í sama húsi og Höfðabílar, mjög vönduð vinnubrögð þar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Oct 2006 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Þetta er allt spurning um fórnarskostnað :lol:

David Beckham slær ekki grasið heima hjá sér.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Oct 2006 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Geirinn wrote:
Þetta er allt spurning um fórnarskostnað :lol:

David Beckham slær ekki grasið heima hjá sér.


Beckham er líka ríkur.

Keyptu þér bara Meguiars bón og gerðidda sjálfur maður.... tekur 2klst MAX :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Oct 2006 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Beckham er auli. :roll:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Oct 2006 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Olís Klöpp eru með sjálfvirka þvottastöð. reinar er hún alltaf biluð, ef hún er ekki biluð þá er hún að fara bila eða nýbúið að gera við hana þá bilar á morgun :lol: en rétt á meðan hún er opin þá er hún allt í lægi.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 51 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group