bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 19:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vantar e36 bíl 318-320
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég er að leita mér að e36 bíl 318-320 árg '91-'93. Ef einhver veit um svona bíl eða á, sem er til sölu þá skal sá hinn sami ekkert hika við að hafa samband við mig. Getið ímeilað á gunni@bmwkraftur.com eða hringt í s. 822-2244. Verð fer eftir ástandi, búnaði og öðru slíku.

Kveðja, Gunni sem á engann BMW :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Hvað með bílinn 320 93 sem var til sölu hérna um daginn?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
enginn sem veit um neitt ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Sá einn svartann 4.dyra í síðustu viku, annaðhvort 316 eða 318. Það var blað í afturrúðunni með söluauglýsingu en það voru engar upplýsingar aðrar en nr., sem ég setti ekki í minnið.
Hann leit ágætlega út, glær framstefnuljós og "fretpúst" voru einu sjáanlegu breytingarnar.

Bíllinn stóð fyrir aftan Háteigskirkju og er líklega í eigu starfskonu á leikskólanum sem er í Norðurenda hússins(nemendabústöðunum) f/ aftan kirkjuna.

Allir að checka bílnum fyrir Gunna og punkta niður númerið :D :D :D

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 19:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eins og Haffi benti á þá er þessi til sölu, 320i

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
já en kannski á ég ekki nógu mikinn péning fyrir hann! :bigcry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Benzari wrote:
Sá einn svartann 4.dyra í síðustu viku, annaðhvort 316 eða 318. Það var blað í afturrúðunni með söluauglýsingu en það voru engar upplýsingar aðrar en nr., sem ég setti ekki í minnið.
Hann leit ágætlega út, glær framstefnuljós og "fretpúst" voru einu sjáanlegu breytingarnar.

Bíllinn stóð fyrir aftan Háteigskirkju og er líklega í eigu starfskonu á leikskólanum sem er í Norðurenda hússins(nemendabústöðunum) f/ aftan kirkjuna.

Allir að checka bílnum fyrir Gunna og punkta niður númerið :D :D :D


muna svona hluti drengur !!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 23:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Gunni wrote:
já en kannski á ég ekki nógu mikinn péning fyrir hann! :bigcry:

Fair enough.
En ég skal hafa augun opin.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2003 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Takk :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Þessi gæti farið á lítið, biður bara um að fá hann með original afturljósunum! Vel "hlaðinn", CD magasín + Mini Disc magasín, spes innrétting sem að sumir fíla kannski ekki en mér finnst hún cool :biggrin:

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... gory=15316

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 02:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
úúú sweeeeeet ride :) Þegar bílar eru orðnir svona töff þá er synd að það skuli ekki vera lágmark 3.0 undir húddinu :(

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
nú spyr sá sem ekki veit. hvernig virka svona uppboð ?? fær maður ekkert að sjá í hverju hæsta boð stendur ?? Sæmi þú ert nú sérstaklega fróður í þessum málum. Og er verðið sem stendur þarna er það kannski hæsta boð ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 09:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunni wrote:
nú spyr sá sem ekki veit. hvernig virka svona uppboð ?? fær maður ekkert að sjá í hverju hæsta boð stendur ?? Sæmi þú ert nú sérstaklega fróður í þessum málum. Og er verðið sem stendur þarna er það kannski hæsta boð ??

Þetta virkar þannig að þú ferð á staðinn, opnar minnir mig kl. 12:00 og getur skoðað alla bílana og færð lista yfir alla bílana sem verða þarna og númer hvað þeir eru í röðinni.
Uppboðið virkar síðan þannig að þú réttir einfaldlega upp hönd og kallar þá upphæð sem þú býður, ef enginn hækkar boðið á meðan gaurinn lemur 3 í borðið með hamri færð þú bílinn og borgar hann með debet, peningum eða ávísun á staðnum. Bara svona ekta uppboð :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
HEHEHEHE takk fyrir infoið Daníel, en ég var að tala um Ebay uppboð :) ég hef allavega farið á vökuuppboð, þannig að ég veit hvernig það virkar!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2003 10:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunni wrote:
HEHEHEHE takk fyrir infoið Daníel, en ég var að tala um Ebay uppboð :) ég hef allavega farið á vökuuppboð, þannig að ég veit hvernig það virkar!

lol fannst ég vera að lesa þarna umræðuna um vöku uppboð :oops:
æjæjæjæj

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group