bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 17:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
gstuning wrote:
IceDev wrote:
Ég myndi nú ekki treysta þannig mixi, held að boddíið myndi flexast of mikið í átökum og suðan myndi losna


Suðan er mikið sterkari en boddýið


Jaaá. Suðan sjálf er mikið sterkari, en efnið við hliðin á henni getur veikst
mikið frá upphafs styrk, verðu stökkt og á það til að brotna, ef það er ekki
meðhöndlað rétt.

En annars sýndis mér að það þurfi bara að taka klæðninguna úr toppnum og beyja járnið aftur innan frá.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Apr 2006 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
IceDev wrote:
Ég myndi nú ekki treysta þannig mixi, held að boddíið myndi flexast of mikið í átökum og suðan myndi losna


hvernig helduru eiginlega að það sé lagað veltubíla? :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Þessi bíll er kominn á sölu.. á 250k


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 13:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
mattiorn wrote:
Þessi bíll er kominn á sölu.. á 250k

Ertu að meina þetta?!!?!!!?!?

Ég fíla e30 í botn en hver djöfulinn maður, þessi verð eru rugl :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
rétt er það... var einmitt líka að fussumsveija yfir þessu verði.. Hann er soldið sjabbý að utan, en að innan er hann mjög vel með farinn, eða allavega það sem ég sá, tek hring á eftir... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 14:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ummmm 250k fyrir 318is sem á eftir að laga/skipta um topp á og mála meirihlutann af bílnum út af ryðlagfæringum?
Eða verður búið að laga bílinn?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
hann selst í því ástandi sem hann er í. fór og tók smá hring áðan, toppurinn er ekkert augnayndi ef ég á að segja rétt frá, topplúgan virkaði ekki, var eitthvað föst. Annars er þetta ágætis bíll, 4 cylindra vélin virkar bara mjög fínt, rosalega fljót upp og maður er alltaf að skipta um gír.. það var samt eitthvað hökt á honum í lausagangi. Innréttingin var svosem allt í lagi, ekkert geggjuð, ekkert leður..

Þetta er samt alls ekki 250k bíll.. eða hvað? :roll: gaurinn sem er að selja vantar pening fyrir meiraprófi...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 16:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég myndi varla borga 250k fyrir 318is í topp standi..............kanski er það bara ég :roll:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég verð nú bara sár þetta er einn af örfáu iS bílum á landinu. Hvað ætlið þið viðmiðunarverð á þessum bílum ef við gefur okkur sæmilegt útlit og fulla skoðun.

E30 318iS.

E30 325i.

E30 325i Cabrio.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jun 2006 17:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
er ég ekki með eina e36 318is sem er activur í bmwkrafti?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group