bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 125 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 9  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 09:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er nokkuð ljóst að maður þyrfti að fara að tala við keppniskallana hér og skoða hvað er skynsamlegast.

Flestir hér eru að nota Formúlu Ford bíla sem kosta um 500 þúsund notaðir, tvær milljónir nýjir.

Ég vona svo sannarlega að þetta verði að veruleika - þvílíkur draumur ef þetta verður hægt. það er ekkert sem að er eins skemmtilegt eins og að túra á eigin ökutæki á sérhannaðri braut!

Og eitt tilviðbótar... þið getið gleymt því að nota fjölskyldubílana á svona nema einn og einn hring. Það er ekki séns að þeir þoli mikið meira en handfylli af hringjum. Í svona þarf létta bíla sem kostar ekki handlegg að laga eða endurbæta.... strippaðir E30 eru hinsvegar alveg rakin tól í svona.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
hmm.... maður ætti kannski að níðast á Scirocco-inum á brautinni... :?

Verst að hann er sjálfskiptur og kraftlaus :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 10:19 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Akstursíþróttasvæðið, ef það rís, getur ekki orðið Formúlu 1 braut en hún yrði lögleg fyrir keppnisbíla í A1 keppninni.

Ásamt akstursíþróttabrautinni skýrðu ofangreindir aðilar frá því að í kringum brautina myndi rísa verslunar- og þjónustusvæði. Ekki er vitað til þess að fjármagn hafi fengist til þess að hefja framkvæmdir en Reykjanesbær mun á næstunni fara yfir hugmyndir fyrirtækjanna og fara vandlega yfir framtíðarhorfur þessa gríðarstóra verkefnis


http://www.vf.is/frett/default.aspx?path=/resources/Controls/57.ascx&C=ConnectionString&Q=Front2&Groups=0&ID=26826

Því miður - þá hljómar þetta ekki eins og niðurnelgt dæmi þó þetta lofi vissulega góðu. Það er óskandi að þessi áform nái fram að ganga og fjármagnið fáist til að klára dæmið.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Leitt að heyra en það kemur braut fyrr en síðar.

Jón Ragnar skrifar:
Quote:
ósammála..
þetta er bara efnisflutningur og svona.. no biggie

Örugglega, fjármögnun,skipulag,hönnun,grunnrannsóknir,útboð, öryggisstaðlar og fl ætti nú ekki að taka nema viku.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
jens wrote:
Leitt að heyra en það kemur braut fyrr en síðar.

Jón Ragnar skrifar:
Quote:
ósammála..
þetta er bara efnisflutningur og svona.. no biggie

Örugglega, fjármögnun,skipulag,hönnun,grunnrannsóknir,útboð, öryggisstaðlar og fl ætti nú ekki að taka nema viku.


Jamm :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 17:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 09. Apr 2006 18:28
Posts: 397
vá á maður eftir að nota þetta.... (verður öruglega tilbúið þegar projectið fer út :lol: )

_________________
Bmw 320i e46 2001 -Seldur
Mitsubishi Lancer Evolution I gsr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Enn á ný fara E30 325i eflaust að hækka í verði í kjölfarið :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 02:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Hann gdawg á Live2cruize sendi mér grein sem birtist í autosport held tölublaðinu sem er 18. Maí ég er samt ekki 100% viss á því.

Ég þýddi greinina gróflega og hérna er hún:

Framkvæmdaaðili fyrstu varanlegu íslensku mótorsport aðstöðunnar hafa sett A1 Grand Prix kappaksturinn sem takmark fyrir þeirra nýju áætluðu braut.
Þetta djarfa verkefni verður sett af stað í þessari viku, þegar plönin fyrir brautina verða kynt almenningi. Tilkynningin verður samhliða því þegar þeir klára íslenska rally-ið, landins mesti mótorsport viðburður.
Framkvæmdaaðilarnir, Toppurinn, hefur tryggt 182 hektara landssvæði í útjaðri Keflavíkur, þar sem aðal millilandaflugvöllur íslands er. Brautin mun verða byggð við hliðina á tvöfaldri akbraut sem tengir Keflavik og Reykjavik, höfuðborgar landsins, og þar eru gatnamót sem liggja til Bláa lónsins, sem er einn stæðsti ferðamannastaðurinn.
Vinnan við aðstöðuna, sem mun kallast “Íslenski mótorsportgarðurinn”, gæti byrjað á þessu ár, með fyrsta hluta brautarinnar, 2,4 kílómetra klúbb hring, tilbúinn árið 2007.
Aðalplanið hefur verið leitt af WSR Clive Bowen, sem er maðurinn á bakvið Dubai Autodrome, í samvinnu við arkitekta HOK og landslags sérfræðingum Lovejoys. Samstæðan er hönnuð til að hýsa hótel og fundaaðstöðu. Einnig mun svæðið innihalda háar íbúðabyggingar hannaðar fyrir auðug Reykvísk ungmenni og fólki frá yfirfylltum útkverfum Keflavíkur. Ef þessi byrjunarhugmynd mun ganga eftir mun brautin verða stækkuð í 4.4 kílómetra, sem flokkar þetta undir tveggja brauta svæði og er ákjósanlegur staður til að halda kappakstur eins og A1 Grand Prix, Champ Car eða WTCC.
Fyrrum Formúla 1 ökumaður Ralph Firman hefur sterkar rætur til Íslands þar sem kærasta hanns er dóttir bæjarstjórans í Keflavík. Hann sagði: “Það er gott þegar ný lönd byrja í mótorsporti. Það ætti að vera áhugavert að halda þolkappakstur (endurance race) þarna á sumrin, þegar bjart er allann sólahringinn.


P.s.
Og samkvæmt greininni er sá hluti sem er nær Grindarvíkurafleggjaranum stage 1.

Finnst reyndar hrikalega skrítið hvað enginn segir sömu tölu um stærð landssvæðisins. Þessi grein segir 182 hektara, Lía talar um 370 hektara og Víkurfréttir segja 150 hektara. Ég vil meina að það sé smá munur á 150 og svo 370 hekturum.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 04:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Nauh Keflavík bara orðin önnur höfuðborg Íslands :mrgreen: 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 09:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Quote:
Einnig mun svæðið innihalda háar íbúðabyggingar hannaðar fyrir auðug Reykvísk ungmenni


aaallllright, þetta er ég eftir nokkur ár :naughty:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 09:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Dezzice wrote:
Jæja ég hafði nú bara samband við forsvarsmann þessarar brautar til að fá almennileg svör og er búin að fá mjög ítarleg og góð svör frá honum. Skv þeim er víst komið fjármagn og eiga framkvæmdir að hefjast í haust svo ég best gæti skilið.

Þannig núna er bara að bíða og sjá hvað gerist :D

Skv honum hefur hinn almenni landsbúi aðgang að brautinni meirihluta ársins, auðvitað gegn gjaldi og er miðað við að verðið verði mjög svipað og það gengur og gerist í Evrópu.

Það sem mér fannst aðallega frábært að heyra var hversu breið og góð brautin er. Ekki verið að tala um einhverja tvíbreiða gokartbraut eins og margir hafa verið að spá sjálfir hérna heima.

Ég vona bara innilega að þeim takist þetta áætlunarverk sitt :D


Tók mér það bessaleyfi að quote-a Villý af l2c.
Mér lýst sérstaklega vel á kaflan um að hinn almenni landsbúi hafi aðgang að brautinni :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 09:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ætli Kvartmíluklúbburinn hætti með sín plön núna ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 09:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Afhverju að fara útí svona stórt verkefni og gera það EKKI compatible fyrir F1 keppnir?!?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Eggert wrote:
Afhverju að fara útí svona stórt verkefni og gera það EKKI compatible fyrir F1 keppnir?!?

Skítt með F1 ef við fáum almennilega braut fyrir okkur. Það þarf ekki að gleypa allan fílinn í einum bita.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég vona svo sannarlega að þetta sé satt :D

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 125 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group