Jæja .. er búinn að vera á spjallinu í nokkurt skeið en hef ekki ennþá bætt mér við í þennan hóp fólks með fallega Bímera
En minn er :
fluttur inn 2000 af Jakob Frímanni (Celeb-auto)
BMW 525i
árg. 1992
M50B25
sjálfskiptur
Ekinn 190.xxx (ekinn 152þ þegar ég keypti hann 2004)
Ljós leður innrétting
VIN long WBAHD61090BK31439
Type code HD61
Type 525I (ECE)
Dev. series E34 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery SILBERGRAU LEDER (0394)
Prod. date 1991-10-10
Order options
No. Description
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT
530 AIR CONDITIONING (BILUÐ

)
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
687 RADIO PREPARATION
809 DENMARK VERSION
860 LTRL TURN SIGNAL LIGHT FRT
Það er nú ekki mikið um aukabúnað ... en hann er nú fínn þrátt fyrir það.
Chrom nýru ... eðal stöff sko .. kostuðu heilar 2000,- af Ebay (TEKINN AF)
18" Rondell 58 225/40 framann / 235/40 aftan
Og svo annars bara the usuall stöff.
Fór í 6000km evrópu rúnt sumarið 2005 .. bara klassabíll að keyra á ze autobahn.
Fór í 8000km evrópu rúnt sumarið 2006.. en og aftur var hann draumur
nokkrar myndir
Á eftir að koma með nokkrar litlar breytingar sem dæmi :
filmur,Shadowline hliðarlista (reyni að mála þá sjálfur),augnbrýr,Shadowline Angeleyes,Þokukastara, al-rauð afturljós svo einhvað sé nefnt. Þetta verður vonandi allt klappað og klárt fyrir sumarið. Angel Eyes,kastarar,svört nýru eru á leiðinni frá DK í byrjun maí. Bílinn er komin á nýjar 18" Streetline Pantera felgur á nýjum Nexen dekkjum. Rondell 58 þurfa að fara í réttingu og ef money verða til þá glerblástur og polýhúðun.
Nýjar myndir teknar í dag. Tók stuttan svamp þvott .. nennti ekki að bóna .. byrjaði að rigna og bull.
Eins og sést þá tók ég chrom-nýru draslið af

, hægra frambrettið er ekki lengur mislitað, og auðvitað nýju felgurnar. Þetta eru auðvitað ekki Rondell 58 en mér finnst þær bara koma þokkalega vel út á kagganum. Ég er allavega sáttur .. líka það sem skiftir máli.
Ps. Myndavélin einhvað í fucki ... tek betri myndir næst .. ætti að halda að þetta væri tekið úr síma!
Með kveðju
Helgi