IngiSig wrote:
Ég ritaði nafnið mitt þarna undir, en síðan er kannski eitt; Akstursíþróttamenn eru held ég mun fleiri en tennisspilarar á Íslandi.
Myndi nú ekki halda það, flestir akstursíþróttamenn þurfa nú að vera komnir á aldur til að mega keyra, nema þú tekur með litla krakka sem keyra gokart, og svo er varla til aðstaða til að æfa akstursíþróttir. Hinsvegar er til ein aðstaða til að spila tennis og þurfa allir sem æfa að troða sér þangað og borga morðfjár til þess að geta fengið að spila
Sökkar frekar mikið...
En þetta þýðir bara hvað vantar bæði aðstöðu fyrir akstursíþróttir og tennis!
En takk fyrir að skrifa undir
