bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 10:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 12:28
Posts: 77
ohh jæja vildi bara tjá mig um eitt...
ég var að keyra hjá smáranum. svínaði jeppi fyrir mig og ég beygji frá og þá rennur bíllinn á hliðina og afturdekkið datt úr felguni sjálfri og rústaði felgunni :cry:

ps: þetta voru 16" dodge felgur :(

_________________
Subaru Impreza GT 1999 (Í Notkun)
Toyota Corolla XLi 1993 (Bilaður)
Mitsubishi Lancer Evolution IX 2007 (Seldur)
VW Golf Comfortline 1.6 2001 (Seldur)
Kawasaki KX250F 250cc 2008 (Selt)
BMW 520ia 2.0 1989 (Seldur)
Opel Astra GL 1.4 1996 (Ónýtur)


Last edited by Ziggije on Sat 18. Mar 2006 14:21, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
sem sagt þú affelgaðir? Það datt nú varla bara af :oops:

En já leiðinlegt að lenda í þessu, gerðist einmitt þegar ég var búinn að vera með bílpróf í svona 1 mánuð að Benz jeppi svínaði á mig og ég slammaði á kant og stútaði felgu og spyrnu og einhverju.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Leitt að heyra, farðu með felgunna til Magnúsar í http://felgur.is/
og láttu hann segja þér hvort hækt sé að laga felgunna, mundu bara eftir að segja að þú sért af kraftinum þá gerir hann þér gott tilboð.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 11:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Leitt að heyra, farðu með felgunna til Magnúsar í http://felgur.is/
og láttu hann segja þér hvort hækt sé að laga felgunna, mundu bara eftir að segja að þú sért af kraftinum þá gerir hann þér gott tilboð.
Sammála. Topp gaur og topp verð

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 12:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 12:28
Posts: 77
dekkið sjálft sko fór af felgunni og ég slædaði á felgunni sjálfri og þegar ég var að reyna að ná stjórn aftur á bílnum þá var ég að rústa felguni á meðan. kanturinn á henni er í klessu. en já ég kíki á hann takk fyrir upplýsingarnar.

ég ætla að redda mynd af þessu á eftir og posta þessu með myndum.

_________________
Subaru Impreza GT 1999 (Í Notkun)
Toyota Corolla XLi 1993 (Bilaður)
Mitsubishi Lancer Evolution IX 2007 (Seldur)
VW Golf Comfortline 1.6 2001 (Seldur)
Kawasaki KX250F 250cc 2008 (Selt)
BMW 520ia 2.0 1989 (Seldur)
Opel Astra GL 1.4 1996 (Ónýtur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 14:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 12:28
Posts: 77
jæja ég er kominn með myndir af þessu veseni

http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/Felga1.jpg
http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/felga2.jpg
http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/Felga3.jpg
http://heim.simnet.is/valgards/Myndir/Felga4.jpg

_________________
Subaru Impreza GT 1999 (Í Notkun)
Toyota Corolla XLi 1993 (Bilaður)
Mitsubishi Lancer Evolution IX 2007 (Seldur)
VW Golf Comfortline 1.6 2001 (Seldur)
Kawasaki KX250F 250cc 2008 (Selt)
BMW 520ia 2.0 1989 (Seldur)
Opel Astra GL 1.4 1996 (Ónýtur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
no offence... en þetta gæti líka verið góð afsökun til að kaupa nýjar og flottari felgur ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 19:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 12:28
Posts: 77
hehe ég ætla að gera það :) mig langar í eikkerjar flottar 17" low profile.....bara hvernig

_________________
Subaru Impreza GT 1999 (Í Notkun)
Toyota Corolla XLi 1993 (Bilaður)
Mitsubishi Lancer Evolution IX 2007 (Seldur)
VW Golf Comfortline 1.6 2001 (Seldur)
Kawasaki KX250F 250cc 2008 (Selt)
BMW 520ia 2.0 1989 (Seldur)
Opel Astra GL 1.4 1996 (Ónýtur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 21:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Jun 2005 21:41
Posts: 148
Ég lærði það að maður á aldrei að sveigja í burtu frá bílum sem svína á þig. Getur endað með því að þú keyrir útaf eða keyrir bara á annan bíl og þá ert þú í órétti :(
Maður gerir þetta samt sjálfkrafa að sveigja í burtu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ziggeje skrifar:

Quote:
hehe ég ætla að gera það mig langar í eikkerjar flottar 17" low profile.....bara hvernig


Aftur http://felgur.is/

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 23:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ziggije wrote:


kallinn fer létt með að redda þessu, ef þú vilt.
Þetta virðast vera ágætis vetrarfelgur þó þú kaupir þér líka 17" :wink:

Hérna er mynd af felgunni minni þegar hún skemmdist....hún er í fínu lagi núna eftir að kallinn lagaði hana 8)
http://www.augnablik.is/data/500/486Mynd007.jpg

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 17:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Lindemann wrote:
Ziggije wrote:
kallinn fer létt með að redda þessu, ef þú vilt.
Þetta virðast vera ágætis vetrarfelgur þó þú kaupir þér líka 17" :wink:

Hérna er mynd af felgunni minni þegar hún skemmdist....hún er í fínu lagi núna eftir að kallinn lagaði hana 8)
http://www.augnablik.is/data/500/486Mynd007.jpg


Mér sýnist þetta ónýtt, er virkilga hægt að redda þessu með einhverjum hætti?

Og er það öruggt á einhverjum hraða? Ég vona að það sé satt. Ef ekki þá er þetta stórhættulegt.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 17:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 12:28
Posts: 77
Lindemann wrote:
Ziggije wrote:


kallinn fer létt með að redda þessu, ef þú vilt.
Þetta virðast vera ágætis vetrarfelgur þó þú kaupir þér líka 17" :wink:

Hérna er mynd af felgunni minni þegar hún skemmdist....hún er í fínu lagi núna eftir að kallinn lagaði hana 8)
http://www.augnablik.is/data/500/486Mynd007.jpg


hvað skeði eginlega ?? :shock:

_________________
Subaru Impreza GT 1999 (Í Notkun)
Toyota Corolla XLi 1993 (Bilaður)
Mitsubishi Lancer Evolution IX 2007 (Seldur)
VW Golf Comfortline 1.6 2001 (Seldur)
Kawasaki KX250F 250cc 2008 (Selt)
BMW 520ia 2.0 1989 (Seldur)
Opel Astra GL 1.4 1996 (Ónýtur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 18:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég lenti á hálkubletti og slædaði á kant.

að innanverðu sést ekki viðgerðin og að utanverðu myndi viðgerðin ekki sjást ef ég myndi pússa upp felguna og mála/polyhúða.

ég held þetta eigi alveg að vera öruggt. hún var miðjuskökk, en hann reddaði því og hún hefur engin áhrif á aksturseiginleika

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group