bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
einarsss wrote:
Stanky wrote:
Angelico, eigum við ekki bara að gera svona TEAM-BMW-HNAKKZ?!?!?!



NEI


nú ertu farinn að verðskulda að vera kosinn ;)



haha, var grín!:D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Stanky wrote:
einarsss wrote:
Stanky wrote:
Angelico, eigum við ekki bara að gera svona TEAM-BMW-HNAKKZ?!?!?!



NEI


nú ertu farinn að verðskulda að vera kosinn ;)



haha, var grín!:D


Hey, afhverju ekki 8)

fá okkur líka límmiða í afturrúðuna...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 11:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Angelic0- wrote:
Stanky wrote:
einarsss wrote:
Stanky wrote:
Angelico, eigum við ekki bara að gera svona TEAM-BMW-HNAKKZ?!?!?!



NEI


nú ertu farinn að verðskulda að vera kosinn ;)



haha, var grín!:D


Hey, afhverju ekki 8)

fá okkur líka límmiða í afturrúðuna...


Já það væri töff, svona í stíl við einkanúmerið þitt ;) :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
bjahja wrote:
Angelic0- wrote:
Stanky wrote:
einarsss wrote:
Stanky wrote:
Angelico, eigum við ekki bara að gera svona TEAM-BMW-HNAKKZ?!?!?!



NEI


nú ertu farinn að verðskulda að vera kosinn ;)



haha, var grín!:D


Hey, afhverju ekki 8)

fá okkur líka límmiða í afturrúðuna...


Já það væri töff, svona í stíl við einkanúmerið þitt ;) :lol:


Haha :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ó jess. Þar sem minn bíll er ekkert ofsalega langt frá bílnum hans Hauks (Stanky) í útliti þá ætti ég að verðskulda hnakkatitilinn í mínum skóla... því ég er eini peyjinn sem er á E30 þar.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Stanky wrote:
bjahja wrote:
Angelic0- wrote:
Stanky wrote:
einarsss wrote:
Stanky wrote:
Angelico, eigum við ekki bara að gera svona TEAM-BMW-HNAKKZ?!?!?!



NEI


nú ertu farinn að verðskulda að vera kosinn ;)



haha, var grín!:D


Hey, afhverju ekki 8)

fá okkur líka límmiða í afturrúðuna...


Já það væri töff, svona í stíl við einkanúmerið þitt ;) :lol:


Haha :D


Kjafti mellurnar ykkar :)

Hvað er að númerinu mínu :o ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:06 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Angelic0- wrote:
Kjafti mellurnar ykkar :)
Hvað er að númerinu mínu ?



Veit alveg að þetta númer er húmor hjá þér Viktor :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
trapt wrote:
Angelic0- wrote:
Kjafti mellurnar ykkar :)
Hvað er að númerinu mínu ?


Spit it out... er þetta ekki bara persónulegt val hvers og eins, hvaða einkamerki hann velur sér á sinn bíl ?

Blessaðir verið ekki að skjóta niður eitthvað sem að þið vitið EKKERT hver merkingin er á bakvið !

Þetta er meira hugsað sem kaldhæðni, og svo sem grín frá fjölskyldumeðlimum mínum sem að gáfu mér þetta í jólagjöf !

Takið þessa drullyfirallt-áráttu ykkar og setjið hana á stað þar sem að sólin skín ekki !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Þú sást ekki að ég var búinn að breyta póstinum mínum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Vóó.......rólegur félagi, þetta var bara saklaust grín :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Slappa af strákar.. kela bara og vera vinir :!: 8)

Image

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
tek ummæli mín til baka !

Drull as you want....

Ég skil þetta númer og er bara ýktað sáttur með það :) jibbí !

Og allir lifa hamingjusömu lífi hér eftir !

ÆÐI ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
too fast for you!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ef það væri hægt þá væri ég pottþétt með einkanúmerið "EINKANÚMER SÖKKA" :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pælingar
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 15:53 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Stanky wrote:
Smá pælingar hérna.....
Ég er í frekar litlum framhaldsskóla og það er að koma árshátið.... og auðvitað voru svona tilnefningar til allskonar tilgangslausa hluta eins og "bros skólans" "rass skólans" etc etc etc....

Og ég varð fyrir því óláni að verða tilnefndur til "hnakka" skólans. Og ég hef verið að gera rannsóknarvinnu eftir þessa tilnefningu og ástæðan fyrir því að ég er tilnefndur er útaf bílnum sem ég á... (E30 - 325i). Þetta skil ég ekki, ég er ekki með túrbómæla í bílnum mínum útum alla innréttingu, hydraulics, stútfullan bíl af græjum. Ég er sjálfur ekki hel-tanaður, þverköttaður eða helmassaður. Ég er ekki frá selfossi, ég geng ekki um með þessar hvítu gyðingahúfur, á engar Disel buxur og fer ekki í líkamsrækt í world-class. Ég fer sjaldan á Pravda eða Sólon og drekk bjór, en ekki breezer.

Hinsvegar er annar hnakkagaur hérna, sem lýtur út fyrir að vera eins og rúsina, hann er svo brúnn, og er með allt þetta sem ég er ekki með fyrir ofan. Nema það að hann á glænýjann Benz sem hann fékk frá pabba eða eitthvað, c200 kompressor. Því hann á Benz, þá er hann ekki hnakki :).

Þetta er skrítið.....en jájá, varð nú að deila þessu með ykkur.... finnst BMW bara ekkert hnakkalegir bílar, fyrir utan kannski þennan sem var með lengda húddinu!


Afhverju hefuru svona miklar áhyggjur af því að vera kallaður hnakki, þegar þú veist það sjálfur að þú ert það ekki. Eða kannski ertu bara hnakki í afneitun :wink:

Bara hafa gaman af þessu 8)

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group