bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: e34 525ix
PostPosted: Tue 13. May 2003 11:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
BMW e34 525ix Ansi flottur þessi.

Image

Mér finnst stundum eins og að e34 ix séu ódýrari en aðrir e34 með svipaða vél. Vitiði nokkuð hvers vegna þetta gæti verið? Var nokkuð vesen með 4x4? Hvernig er að keyra ix sbr. við afturhjóladrifna e34??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 11:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hann er frekar slappur kraftlega séð miðað við venjulegan 525...

Annars er ekki mikill munur á þeim í akstri, tekur aðeins öðruvísi af stað finnst mér.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 11:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Hann er frekar slappur kraftlega séð miðað við venjulegan 525...

Annars er ekki mikill munur á þeim í akstri, tekur aðeins öðruvísi af stað finnst mér.


Finnst þér hann vera þyngri í upptakinu? Ætli hann sé þá ekki skárri beinskiptur, eins og þessi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 11:48 
e30 325ix er allavegana ekki kraftminni en 325i það er allveg á hreinu.

spurning með þessar fimmur


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 11:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
oskard wrote:
e30 325ix er allavegana ekki kraftminni en 325i það er allveg á hreinu.

spurning með þessar fimmur


Já, 525ix eru alveg jafn kraftmiklir og 525i. En væntanlega er 4x4 þyngri. En líklega ætti nú 4x4 að hafa betra upptak, maður mundi halda það. Ef þið ættuð að velja á milli e30 325ix og 325i, hvað mundið þið þá taka? Og það sama á við um e34?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 11:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef reyndar bara prófað sjálfskiptan 525IX og svo beinskiptan 525i og það er gífurlegur munur á þeim fannst mér... ekkert hægt að líkja þessu saman. Ég hef líka ekið 530 bæði bein og sjálfskipt og það er rosalegur munur þar líka á kraftinum.

Ætli sjálfskiptingin taki ekki mest og svo kannski fjórhjóladrifið sjálf... þetta er engin WRX impreza sko :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 11:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jói wrote:
Ef þið ættuð að velja á milli e30 325ix og 325i, hvað mundið þið þá taka? Og það sama á við um e34?


Ég myndi taka 325i, vegna þess að ix eyðir mikilu meira bensíni, og síðan er náttúrlega fílingurinn að keyra afturhjóladrifna :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 11:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Já, akkurat það sem ég var að pæla. Mig langar þá í e34 525 eða 530 beinskiptan. Ég ætla að reyna að hætta þessum e39 draumum, það mun ekkert gerast strax. Niðurstaðan er þá kannski að 4x4 er ekki alveg málið í svona stóran bíl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 12:24 
bjahja wrote:
Jói wrote:
Ef þið ættuð að velja á milli e30 325ix og 325i, hvað mundið þið þá taka? Og það sama á við um e34?


Ég myndi taka 325i, vegna þess að ix eyðir mikilu meira bensíni, og síðan er náttúrlega fílingurinn að keyra afturhjóladrifna :twisted:




Hefur þú lesið þér einhvað til um 325iX ?

Ef að það er í lagi með bílinn eyðir hann ekki "miklu meira" bensíni.

plús það að bílinn er default 62% afturhjóladrifinn 38% framhjóladrifinn
og hann getur fær allt að 90% afl til þeirra hjóla sem ná bestu gripi.
Þannig að fílingur að keyra iX er miklu meira afturhjóladrifs fílingur
heldur en fjórhjóladrifs fílingur.

Það er gott að fólk kemur með sínar skoðanir og hjálpa öðrum
með að velja bíla en ekki vera að baula einhva útí loftið þegar þú
hefur ekki kynnt þér hlutina greinlega nægilega vel.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 13:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
oskard wrote:
bjahja wrote:
Jói wrote:
Ef þið ættuð að velja á milli e30 325ix og 325i, hvað mundið þið þá taka? Og það sama á við um e34?


Ég myndi taka 325i, vegna þess að ix eyðir mikilu meira bensíni, og síðan er náttúrlega fílingurinn að keyra afturhjóladrifna :twisted:




Hefur þú lesið þér einhvað til um 325iX ?

Ef að það er í lagi með bílinn eyðir hann ekki "miklu meira" bensíni.

plús það að bílinn er default 62% afturhjóladrifinn 38% framhjóladrifinn
og hann getur fær allt að 90% afl til þeirra hjóla sem ná bestu gripi.
Þannig að fílingur að keyra iX er miklu meira afturhjóladrifs fílingur
heldur en fjórhjóladrifs fílingur.

Það er gott að fólk kemur með sínar skoðanir og hjálpa öðrum
með að velja bíla en ekki vera að baula einhva útí loftið þegar þú
hefur ekki kynnt þér hlutina greinlega nægilega vel.


Sollý maður, ætlaði ekki að baula svona.
En ég er bara að segja það sem ég hef heyrt og lesið, t.d hérna, Ég var alsekkert að setja útá þessa bíla, þetta er bara Það sem ég hef heyrt.
Engin ástæða til þess að vera með æsing, passa þrýstinginn maður :P

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 13:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
allir í stuði bara!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Looooooove is in the air baby :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 13:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
All you need is LOVE!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 14:32 
blabla ekkert taka þessu illa það er bara svo oft sem fólk er að
bulla hérna :?

enn allavegana ef þið hafið áhuga á að lesa um 325iX þá er
þetta ágætis grein :

http://home.earthlink.net/~hainesinutah/iX/general/iXfaq.html


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 14:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Love lifts us up where we belong!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group