bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Feb 2006 14:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Dúfan wrote:
Helv... eru margir Pantera menn hér. Ánæjulegt ! Spurning að hafa Pantera/kraftsamkomu :D
Hehe snilld ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Feb 2006 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Djofullinn wrote:
Dúfan wrote:
Helv... eru margir Pantera menn hér. Ánæjulegt ! Spurning að hafa Pantera/kraftsamkomu :D
Hehe snilld ;)


Word, Pantera eru flottir ;)

Einhverjir til í Pendulum þema :o ? hehe :)

Segi svona :) RIP Darrel !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Feb 2006 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Fyrir þá sem nenna ekki að fletta á netinu,, þá var það Argentinu maður að nafni:::::::: Alejandro De Tomaso sem flutti til Ítaliu og framleiddi þennann bíl,,, Mótor var frá FORD 5.8L ((351)) og aflið ca 300-350 ps
Á sjöunda áratugnum var þetta ,,,,,,,,PAGANI ZONDA nútímans

kannski ekki skrítið þar sem ,,,,,,,,Horasio er einnig frá Argentinu
Hef aldrei séð svona bíl en þetta er algert AUGNAKONFEKT og ruddaleg aksturs-græja,,,,,, minnir endilega að aksturseiginleikar þessa forkunnarfallegu bifreiðar séu ekki af ,,,Lotus Elise gerð

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Feb 2006 09:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
Fyrir þá sem nenna ekki að fletta á netinu,, þá var það Argentinu maður að nafni:::::::: Alejandro De Tomaso sem flutti til Ítaliu og framleiddi þennann bíl,,, Mótor var frá FORD 5.8L ((351)) og aflið ca 300-350 ps
Á sjöunda áratugnum var þetta ,,,,,,,,PAGANI ZONDA nútímans

kannski ekki skrítið þar sem ,,,,,,,,Horasio er einnig frá Argentinu
Hef aldrei séð svona bíl en þetta er algert AUGNAKONFEKT og ruddaleg aksturs-græja,,,,,, minnir endilega að aksturseiginleikar þessa forkunnarfallegu bifreiðar séu ekki af ,,,Lotus Elise gerð


Sá tvo svona síðasta haust, keppnisbílar - og þeir eru ekki síðri "in the flesh". Þessir bílar voru svo eins og sönnum eksótískum bílum sæmir, plagaðir af vandamálum. Það er slatti til af þessu í USA og hefur þeim gengið vel í t.d. hámarkshraðakeppnum - þeir virðast þá vera þokkalega stabílir.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Feb 2006 17:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
Ég fór rúnt í svona bíl á síðasta ári og það var alveg magnað. Sá bíll var reyndar ekki svona kíttaður og miklu smekklegri að innan heldur en þessi hér að ofan - bara stál og svart leður. Það fyrsta sem maður tók eftir þegar sest var inn í bílinn var að þetta var hvað það var óþægilegt að sitja í honum þar sem sætin voru alveg niðri í gólfi og maður varð að sitja með lappirnar á ská vegna þrengsla.

Það var mikil upplifun að sitja í þessum bíl á ferð og finna allt það sem heillar við svona gamla hardcore bíla: Vélarhljóðið, hávaðann í gírkassanum og olíulyktina. Þegar eigandinn gaf honum hressilega inn þá var þetta eins og að sitja í gamalli orrustuflugvél 8)

Því miður er gaurinn nýbúinn að selja Panteruna til að rýma fyrir fertugum Chevy Nova sem mun fá vél úr C5 Corvette Z06 :twisted:

_________________
Ich geb Gas, Ich hab Spaß


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Feb 2006 17:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
mags wrote:
Ég fór rúnt í svona bíl á síðasta ári og það var alveg magnað. Sá bíll var reyndar ekki svona kíttaður og miklu smekklegri að innan heldur en þessi hér að ofan - bara stál og svart leður. Það fyrsta sem maður tók eftir þegar sest var inn í bílinn var að þetta var hvað það var óþægilegt að sitja í honum þar sem sætin voru alveg niðri í gólfi og maður varð að sitja með lappirnar á ská vegna þrengsla.

Það var mikil upplifun að sitja í þessum bíl á ferð og finna allt það sem heillar við svona gamla hardcore bíla: Vélarhljóðið, hávaðann í gírkassanum og olíulyktina. Þegar eigandinn gaf honum hressilega inn þá var þetta eins og að sitja í gamalli orrustuflugvél 8)

Því miður er gaurinn nýbúinn að selja Panteruna til að rýma fyrir fertugum Chevy Nova sem mun fá vél úr C5 Corvette Z06 :twisted:


Gaman að fá tækifæri til að komast í svona tól 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 42 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group