bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jæja, fór með bílinn í TB og lét skipta um drifið. Var allt í lagi í fyrstu en svo þegar fyrsta krappa beygjan kom (sem var ekki fyrr en ég var kominn í Keflavík :shock: ) þá komu smellir. Og núna hef ég bara þvílíkar áhyggjur á því að það gæti verið eitthvað að drifinu! Þegar smellirnir koma þá kippist í bílinn, get eigilega ekki lýst því hvernig. Og svo á hann til að draga annað afturdekkið í beygju (allt innra dekkið).

Hvað gæti hugsanlega verið að? Hannes og Viktor eru báðir búnir að láta sér detta í hug að þetta sé soðið drif, en mér finnst það samt hæpið því að það er S á tagginu :?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Last edited by Danni on Tue 07. Feb 2006 17:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ertu búinn að skipta um olíu á því? hljómar eins og olían sé ekki blönduð læsingarvökva

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ekkert vera að pæla í þessu. Drifið er ÓNÝTT! Var að keyra bílinn heim, stopp á einu rauðu ljósi rétt fyrir utan heima hjá mér, svo kom grænt, ég fór af stað, yfir katnamótin og svo bara *kling* BRRRRRRRRRRRRRRRR og drifið hljómar einsog pústlaus Honda og hreyfist ekki skít.


Yfir 50þúsund kall í drifið og ísetninguna og ég náði ekki einusinni að nota það í heilan sólahring! How great is that?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 01:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
já, hálf-leiðinlegur pakki !

hljómar einsog eitthvað "unordinary"... verður fróðlegt að opna drifið...

fannst líka einsog hann "kjagaði" þegar að við vorum að draga hann :S

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Já þegar við opnum drifið. Það þarf nú fyrst að koma drifinu undan og ekki hef ég nú efni á því að láta taka það úr, og ekki hef ég neina aðstöðu þar sem ég get gert það heldur. Ætli ég verði bara ekki að láta bílinn vera þarna og rotna næsta hálfa árið. *Neikvæður*

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Danni wrote:
Já þegar við opnum drifið. Það þarf nú fyrst að koma drifinu undan og ekki hef ég nú efni á því að láta taka það úr, og ekki hef ég neina aðstöðu þar sem ég get gert það heldur. Ætli ég verði bara ekki að láta bílinn vera þarna og rotna næsta hálfa árið. *Neikvæður*


Heyrðu kútur, vandamál eru til að leysa þau ;)

Mannkindin er voðalega lagin við að skapa þau, en höfum við ekki alltaf fundið lausn á hlutunum ;)

THIS WILL BE FIXED !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Angelic0- wrote:
Danni wrote:
Já þegar við opnum drifið. Það þarf nú fyrst að koma drifinu undan og ekki hef ég nú efni á því að láta taka það úr, og ekki hef ég neina aðstöðu þar sem ég get gert það heldur. Ætli ég verði bara ekki að láta bílinn vera þarna og rotna næsta hálfa árið. *Neikvæður*


Heyrðu kútur, vandamál eru til að leysa þau ;)

Mannkindin er voðalega lagin við að skapa þau, en höfum við ekki alltaf fundið lausn á hlutunum ;)

THIS WILL BE FIXED !


Líka eins gott og ég ætla ekki að borga einn aur fyrir það! Sama hvernig það gerist. Ég er EKKI sáttur! Náði ekki einusinni að gera eitthvað af mér sem gæti hafa skemmt drifið! Þegar ég átti MMC haugana þá náði ég allavega að skemmta mér eitthvað á þeim áður en þeir biluðu! Helvíti slæmt ef að MMC er að rústa BMW í bilatíðni hjá mér :!: (Og ég fór ILLA með MMC-ana en ekki með þennan)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 03:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Samt sko. Drif er bara drif!

Það tekur 2 klukkutíma að skipta um drif í bíl!

Heimurinn ferst ekki við það að eitt drif eyðileggst ;)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
sammt soldið svekjandi að kaupa læst drif á 35K og svo er það bilað og svo ónýtt sama dag og það er set í! og það var ekkert búið að láta reyna á drifið!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hvar keyptiru þetta drif? Er víst að það hafi verið í lagi? (TB hefðu nú líklega séð ef eitthvað væri í ólagi?)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 11:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Svezel wrote:
ertu búinn að skipta um olíu á því? hljómar eins og olían sé ekki blönduð læsingarvökva
Já minnir að hann hafi skipt um olíu.
Hvaða olíu settuð þið á drifið? Og var olían blönduð læsingarvökva?

Eggert wrote:
Hvar keyptiru þetta drif? Er víst að það hafi verið í lagi? (TB hefðu nú líklega séð ef eitthvað væri í ólagi?)
Þetta drif er frá mér. Það var í lagi í bílnum sem ég reif það úr. Síðan hefur það sitið á gólfinu hjá mér og ég hef snúið því öðru hvoru.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Djofullinn wrote:
Svezel wrote:
ertu búinn að skipta um olíu á því? hljómar eins og olían sé ekki blönduð læsingarvökva
Já minnir að hann hafi skipt um olíu.
Hvaða olíu settuð þið á drifið? Og var olían blönduð læsingarvökva?

Eggert wrote:
Hvar keyptiru þetta drif? Er víst að það hafi verið í lagi? (TB hefðu nú líklega séð ef eitthvað væri í ólagi?)
Þetta drif er frá mér. Það var í lagi í bílnum sem ég reif það úr. Síðan hefur það sitið á gólfinu hjá mér og ég hef snúið því öðru hvoru.

læsinginn er senilega í lagí í þessu drifi en einhverhluta vegna hefur hún bara ekki viljað sleppa heldur haldis 100% þá myndast spenna á hring og kamb og það er senilega það sem hefur brotnað hjá þér.
settur drifið bara beint í ? hvað kostaði það ? er þetta danni frændi ívars ?!?
hef það hefur verið vitlaus olía þá hefi drifið verið í læsingar erfileikum i stað þess að hanga í læsingunni

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Málið er þá bara að taka læsinguna úr og láta setja hana í annað drif,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
á til 3,15 hlutfall ef þig vantar

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Tommi Camaro wrote:
á til 3,15 hlutfall ef þig vantar


hann á væntanlega enn gamla drifið sitt :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group