aronjarl wrote:
ég er t.d. búinn að taka gólfið úr honum djúphreinsaði teppið, skera allt krabbamein í burtu sjóða, hnoða plötur í það grunna kitta og tektíla yfir. botninn er orðinn mjög góður! skipti um tímareim og strekkjara stuttu eftir að ég keypti hann það er ekið um 18 þús, skipta um slitpúða milli kassa og skafts nýleg upphengja ný stýring, nýjir smyrjanlegir hjöruliðskrossar í skaftinu lét taka það í gegn fyrir 20 þús, skipti um boddypúða og spyrnufóðringar að aftan, sem er mjög leiðinlegt og strembið, keypti bremsuklossa í hann allan hringinn, nýr rafgeymir nýlegur vatslás nýlegur vatskassi, nýr kælivökvi á kerfinu nýleg olía á kassa og drifi, keypti Mtech 2 stýri og gírhnúð með ljósi, lagði allar hátalara snúrur uppá nýtt uppí tweetera líka.
Er nýbúinn að láta hjólastilla hann, hreynsaði allt ufirborðs rakkskemmdir (rið) á bílnum hreinsðai grunnaði og málaði svo glæra.
Þetta er það sem ég man í augnablikinu og svo er fullt af svona smáhlutum sem vantaði í bílinn sem maður er búinn að vera að eltast við, því margt smátt gerir eitt stórt eins og orðatiltækið segir
Og fylgir frítt með þessu endalaust mikið af vinnu
kveðja...
Þarna kemur,,,gott,,, dæmi um reynsluna sem menn geta lent í,,,,
Bíllinn er ,,,,ja á tiltölulega góðu verði,, þegar Aron kaupir.
Kastar ..............MIKILLI.....vinnu í bílinn og slatta af fé.
Hann ákveður að selja og fær ALLS ekki það sem ætti að fást fyrir bílinn ef allt er tekið með,,
Hér er bíll sem er stórfínn að mínu mati, og er án vafa langt undir verði innflutts bíls,, ef búið væri að gera allt þetta sem þarna er búið að gera við innflutta ökutækið....
EEEEEEnnnnnnnnnn innflutti bíllinn gæti verið flottari//stærri felgur//flækjur// og blabla,,,,,,,,en haugur í akstri
_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."