bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ágætis bílskúr
PostPosted: Mon 05. May 2003 16:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hvað þyrfti maður að gera til þess að eignast svona bílskúr. :o
Image

Já, E46 bílinn í horninu er M3 :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 16:28 
repost :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 16:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
æjæj, er það :(
Það hefur þá verið fyrir minn tíma :P

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 16:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
æjæj, er það :(
Það hefur þá verið fyrir minn tíma :P

Já þú ert soddan unglamb :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 16:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já ég er bara búinn að vera limur síðan 28 des.
Samt er ég í sjöunda sæti :twisted:
Kannski hefði ég frekar átt að læra fyrir skólan, nnneeeiiiii :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Já hvernig ætli staðan sé núna? Ég held að flest allir hafi brætt úr lyklaborðunum sínum eftir að Gunni sýndi top 10 síðast á flestum póstum!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 18:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
VÁ hvað þetta væri drullugaman :shock: :D

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Aftur að þessum vel bílaða bílskúr og plani.

Ætli það dugi að vera einn með fyrsta vinning í Lottóinu á laugardag? Sennilega +40.millur! Hvenær kemur M5 E60 og hvaða lit á að fá sér?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
hehe... Mamma og Pabbi eru búin að spila í þessu blessaða lottói nánast frá því að það byrjaði. Eru ekki ennþá búin að vinna neitt stórt. Ég er líka búin að segja þeim að ef þau hafa lagt peningana inn á banka þá væri þau kominn með jafngildi bónusvinnings eða kannski meira! Þessvegna hef ég tekið þá ákvörðun að spila aldrei í þessu! Frekar reynir maður að vera ríkir "by the hard way" meiri líkur held ég. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 10:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sammála, það er alveg ljóst að maður þarf að vinna sér inn peninga og getur ekki stólað á þeir hrynji bara inn frá lottói! :wink:

Maður er bara launþegi!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta er ekki flókið reiknisdæmi, það er 38 tölur og það eru dregnar út 5 svo það 38c5 eða 501942 raðir. Það eru semsagt minna 0.0002% líkur á því að vinna 1.vinning.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hehe... ekki nema. Kannski maður ætti að flassa þessu framan í mömmu og pabbi og sjá hvað þau gera... :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Svezel wrote:
Þetta er ekki flókið reiknisdæmi, það er 38 tölur og það eru dregnar út 5 svo það 38c5 eða 501942 raðir. Það eru semsagt minna 0.0002% líkur á því að vinna 1.vinning.


er ekki bara málið að kaupa allar mögulegar samsetningar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 14:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Þetta er klikkaður bílafloti!!!
En það er eitt sem er ótrúlegt... Ég veit um mann hérna á íslandi sem á eftirfarandi bíla í bílageymslunni sinni:

´90-93 árg. Mercedes Benz 300CE
2001 árg. Mercedes Benz S500 (var að selja hann en átti hann samt ásamt öllum hinum í smá tíma)
2002 árg. Mercedes Benz SL500
2003 árg. Mercedes Benz CL600 (V12, Twin turbo = 500 hp)
2002 árg. BMW X5 4,4l
2002 árg. BMW 330Xi (frúarbíllinn)

Svo á sonur hans:

BMW M Coupe (321 hp)
Skoda Oktavia RS Turbo

Ég skal lofa ykkur að þetta er satt :!: :!: :!:

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 14:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Moni wrote:
Þetta er klikkaður bílafloti!!!
En það er eitt sem er ótrúlegt... Ég veit um mann hérna á íslandi sem á eftirfarandi bíla í bílageymslunni sinni:

´90-93 árg. Mercedes Benz 300CE
2001 árg. Mercedes Benz S500 (var að selja hann en átti hann samt ásamt öllum hinum í smá tíma)
2002 árg. Mercedes Benz SL500
2003 árg. Mercedes Benz CL600 (V12, Twin turbo = 500 hp)
2002 árg. BMW X5 4,4l
2002 árg. BMW 330Xi (frúarbíllinn)

Svo á sonur hans:

BMW M Coupe (321 hp)
Skoda Oktavia RS Turbo

Ég skal lofa ykkur að þetta er satt :!: :!: :!:


Váá, þetta er svakalegur skúr :shock: :shock: :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group