bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Eins og einhverjir tóku eftir þá var sólarlagið frekar flott í gær.

Stóðst ekki freistinguna þar sem ég var með myndavélina í bílnum og smellti af myndum við Norðurbakkann í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarhöfn er nú ekki beint eitthvað sem maður hefur tengt við fegurð dags daglega en í þessari birtu var þetta flott:

Image

Þetta er hraðsoðin samsetning á nokkrum myndum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Helvíti flott hjá þér! =D>

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 15:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
:shock: :shock: :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Geggjað :shock:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Falleg mynd af fallegasta bæ á Íslandi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 16:07 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Já ég tók svo sannarlega eftir því! Þetta var magnað! Stóð örugglega í nokkrar mínútur að njóta þess 8) geðveik mynd!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Dec 2005 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Panorama myndir geta verið fallegar :D

Þessi er MJÖG falleg =)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Dec 2005 03:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Hægrismell.. save as.. Takk, þetta er þvílíkt flott mynd !!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Dec 2005 16:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Þú átt hrós skilið fyrir þessa fallegu mynd 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 18:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Mjög flott mynd :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 23:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
þetta er hrikalega væminn þráður :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Dec 2005 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Bjössi wrote:
þetta er hrikalega væminn þráður :D


niggah please....

má fólk ekki tala um að því finnist mynd af sólarlagi flott án þess að vera væmið? :roll:

meira hvað sumt fólk er uppfullara af karlmennsku en annað... :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Dec 2005 03:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
sóóóóólin er flott marr, ég er hérna með kærustunnid iog hún er að fíla þetta í botn,,, hún er að vísu svkllígti ðfull en what the hekllll hún fílaredda

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Dec 2005 03:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Kristjan wrote:
sóóóóólin er flott marr, ég er hérna með kærustunnid iog hún er að fíla þetta í botn,,, hún er að vísu svkllígti ðfull en what the hekllll hún fílaredda


Haha, hún var greinilega ekki að sjá um drykkjuna ein :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Dec 2005 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jæja, gott að menn eru almennt ánægðir með myndina.

Alhörðustu karlmennirnir ættu ekki að lesa lengra því það er meira af þessu.

Var að fara í gegnum myndir frá því í haust og rakst á þessa silhouette mynd:

Image

Tekin í október af dælustöðinni þar sem löggunni finnst gaman að lúra á Sæbrautinni (rétt hjá Íslandsbanka).

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group