bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 14:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 191 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 13  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Angelic0- wrote:
*öfund*

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
en ég get svo sannarlega sagt að það er sko ekki tekið út með sældinni að finna stað fyrir spennana í 750 :shock:


Var það erfiðara en í M3? ;)

Þá hefur það verið erfitt. :?

En þetta kemur mjög vel út. 8)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Eggert wrote:
Angelic0- wrote:
*öfund*


Ekki öfunda!

Samgleðjast :P

Glæsilegur bíll hjá þér Svezel!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þakka hrósið :)

Tók góðan hring á honum í dag og damn það er sweet að keyra drekann úti á vegum. Stóð sig eins og hetja í hálkunni og var eins og steinn á "90" (*2.45) :oops:
Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 18:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Svezel wrote:
Þakka hrósið :)

Tók góðan hring á honum í dag og damn það er sweet að keyra drekann úti á vegum. Stóð sig eins og hetja í hálkunni og var eins og steinn á "90" (*2.45) :oops:
Image

tveirtveirnúll :shock: ?

illa svalur bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 18:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Aron Andrew wrote:
Eggert wrote:
Angelic0- wrote:
*öfund*


Ekki öfunda!

Samgleðjast :P

Glæsilegur bíll hjá þér Svezel!


Why not both? :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
vá ég vill hér með byðja þig um að láta mig vita fyrstan af öllum þegar þú ætlar að selja! þetta er mega bíll 8)!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
316i wrote:
vá ég vill hér með byðja þig um að láta mig vita fyrstan af öllum þegar þú ætlar að selja! þetta er mega bíll 8)!


don't hold your breath 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Gullfallegur bíll hjá þér Svenni minn. 8)
9kK er að koma mjög vel út.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 03:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Svezel wrote:
316i wrote:
vá ég vill hér með byðja þig um að láta mig vita fyrstan af öllum þegar þú ætlar að selja! þetta er mega bíll 8)!


don't hold your breath 8)

no worries 8)
hef nóg að gera með þessa tvo E30 bíla hér!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jan 2006 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Í gærkvöldi tók ég mig loksins til og skipti um drif í bílnum með hjálp Gunna GST (ásamt mórölskum stuðningi frá þremur öðrum :) ) en ég hafði útvegað mér E34 M5 drif sem er 3.91:1 LSD en bíllinn var áður með 3.15:1 opnu drifi.

Ég var ekki að spara búkkana og tjakka undir bílinn því kærði mig ekki um að láta þennan hlunk kremja mig
Image

Það var ekki svo mikið mál að losa drifið, 6boltar á drifskaptinu, 12 seinlegir boltar á öxlunum og svo 3 boltar sem halda drifinu.

Svo þegar drifið var komið undan þá sást greinilega að þau eru ansi svipuð; sömu festingar, sama lok og sami drifskaptsflangs. Öxlaflangsarnir virtust vera alveg eins líka en ég átti alveg eins von að ég þyrfti að skipta um þá.
Image

Það gékk þokkalega vel að koma því á sinn stað og allt stefndi í feitt burn eftir skamma stund.
Image

En þegar ég ætlaði að fara að herða öxulboltana aftur í þá voru þeir avleg skuggalega stífir og ég braut fullt af verkfærum við að reyna að koma þessu í. Þetta var alveg óendanlegaa seinlegt verk og gafst ég upp þegar ég var búinn að dudda í þessu í örugglega 2tíma en mér tókst ekki að herða alla boltana alveg í botn. Ég mældi flangsana á báðum drifum áður en ég setti drifið undir og það var alveg sama fjarlægð milli gata.

En jæja þetta varð að duga, klukkað að verða 2 og vinna eftir örfáa tíma. Ég keyrði örugglega um 40km áður en ég lagið bílnum og það var allt í lagi, ekkert skrölt og þetta lítur út fyrir að vera í lagi, svona þangað til ég skipti um þessa bolta á næstu dögum.

Ég er nú ekkert búinn að taka almennilega á þessu ennþá þar sem ég var ekki alveg að treysta á þetta í fyrstu en first impression er bara nokkuð gott. Hann tekur greinilega meira á því í 1.þrepi og þegar maður gefur í þá ríkur hraðamælirinn alveg upp en mig grunar reyndar að hann sé dálítið off. Á eftir að gera almennilegt test á þessu

Gallery

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jan 2006 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta á eftir að verða skuggalegt 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jan 2006 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
vá þetta minnir mig á þegar ég skifti um drif í E30 bíl :lol:

munirinn að ég var úti það var rigning og það var dimmt! og ég lá í grasinnu :lol: :P
en vá hvað það verður töff að vera með hann læstan 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jan 2006 19:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er flott hjá þér maður! Þetta er einmitt það sem ég ætla að gera þegar ég fæ mér E32 aftur :) Heppinn að fá drifið hérlendis hjá Sigga. Hef ekki athugað það en ímynda mér að þessi drif séu frekar dýr úti þegar þau koma á ebaymotors.de

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jan 2006 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
vá.. ég get rétt ýmindað mér hvað það er gaman að keyra þennan dreka með sona drifi 8)

altaf flottur á því svezel 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 191 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group