bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 172 posts ]  Go to page Previous  1 ... 8, 9, 10, 11, 12  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Sep 2005 23:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Glæsilegur bíll og myndirnar virkilega vel teknar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 00:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Alveg geðveikislega flottur bíll.

Sorry OT, en hvað eru gangverðið á svona bílum hér heima eða að flytja inn? , það er engin á skrá til að átta sig á verði.

ATH. er alls ekki að biðja um kaupverð á þessu eintaki, bara algengt verð á svona bílum.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 00:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
suss, sætur svona :wink:

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
DAIM,, ekkert smá röffaður

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Sep 2005 20:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þessi bíll er ótrúlega fallegur og sem hardtop fan dauðans þá bara er ég enn að klóra mér í hausnum yfir því hversu flott þetta er :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 02:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Guð minn góður hvað þetta er flott :shock: :shock: :shock:
Felgurnar ALVEG að gera sig 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Djö hvað þetta er flott!!!!


EXOTIC! 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Sep 2005 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
f50 wrote:
Alveg geðveikislega flottur bíll.

Sorry OT, en hvað eru gangverðið á svona bílum hér heima eða að flytja inn? , það er engin á skrá til að átta sig á verði.

ATH. er alls ekki að biðja um kaupverð á þessu eintaki, bara algengt verð á svona bílum.


á Mobile er algengt verð fyrir roadster svona 15-25k euros... eftir árgerð.
Það væri kanski nær að spyrja Svezel um gangverð hérna heima.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég og Svezel settum CAI kit í vagninn áðan. Átti að vera plug&play en reyndist ekki vera það. Eftir nett Modd-by-the-two-Svens fór þetta að rokka.

Settum Mafinn inn í Airboxið í stað þess að vera fyrir utan það. Greinilegt að MAF er mun lengri á S50 heldur en S52.

Eftir þetta virkar bíllinn aðeins meira crisp.. gæti líka verið að ég þreif loftflæðiskynjaran aðeins með fituhreinsi.

Soundið er töluvert breytt. Meira torque sound, bubblar í honum við gjöf á lágum snúning, og soldið meira öskur á háum rpm's.

Við nafnarnir fórum síðan smá test rúnt og masteruðum Grandahringtorgið nokkra hringi í röð.

Set myndir seinna.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það er spennandi að sjá hvernig þetta kemur út. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Svenn's Modding Inc stóðu sig vel í dag 8)

Litla dýrið urrar vel í dag og þessi bíltúr á eftir var náttúrlega bara klikkaður, hefði viljað ná þessu á myndband :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 22:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Svenn's Modding Inc stóðu sig vel í dag 8)

Litla dýrið urrar vel í dag og þessi bíltúr á eftir var náttúrlega bara klikkaður, hefði viljað ná þessu á myndband :)


Hvernig dettur ykkur í hug að fara í bíltúr án myndavélar? :? :?

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
fart wrote:
...Við nafnarnir fórum síðan smá test rúnt og masteruðum Grandahringtorgið nokkra hringi í röð.

Er ekki helv. trikkí að halda bílnum í stöðugu slædi í kringum svona torg?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Porsche-Ísland wrote:
Hvernig dettur ykkur í hug að fara í bíltúr án myndavélar? :? :?


ja maður spyr sig :oops:

zazou wrote:
fart wrote:
...Við nafnarnir fórum síðan smá test rúnt og masteruðum Grandahringtorgið nokkra hringi í röð.

Er ekki helv. trikkí að halda bílnum í stöðugu slædi í kringum svona torg?


Sveinn átti allavegann ekki í neinum vandræðum með að pulla nokkra hringi í bullandi slide'i. Bara flott 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 23:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
zazou wrote:
fart wrote:
...Við nafnarnir fórum síðan smá test rúnt og masteruðum Grandahringtorgið nokkra hringi í röð.

Er ekki helv. trikkí að halda bílnum í stöðugu slædi í kringum svona torg?


Það fer náttúrlega mikið eftir bíl en þetta er bara æfing. Ég hef aldrei náðum heilum hring á mínum :roll:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 172 posts ]  Go to page Previous  1 ... 8, 9, 10, 11, 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group