Gunni gerði alveg ótrúlega hluti miðað við 128 hestöfl og vitlaus drifhlutföll. Seinna runnið var bara flott
Aronjarl er orðinn alveg hrikalega flinkur og sýndi alveg mega flott tilþrif
Stebbi alltaf svalur á turbo, bara svalt að heyra í blow off í gegnum reykin
Fart og Svezel voru að sjálfsögðu svalari en allt í roadster. Leiðinlegt samt þegar hann snérist í bumpinu þarna sem dróg aðeins niður nánast flawless run.
Tommi tók VEL á gamla 325is og kláraði dekkin vel
Jóhann á skilið alveg mega props fyirr að mæta á draumabílnum mínum daginn sem hann fékk hann í hendurnar og keyra hann eins og hann hefði aldrei átt annan bíl( ps takk fyrir rútinn

)
Leiðinlegt að Kiddi hafi getað verið með hann hefði gert fína hluti enda með eðal drift bíl
Ég átti í mestu basli við frjálsu svæðin, reyndi eins og ég gat að losa afturendan betur en brenndi bara gúmmí í staðinn. Verður gamann að prófa þetta aftur þegar maður veðrur loksins kominn með læst drif.
Fannar hefur alveg gífurlega stjórn á Porsche og átti sigurinn skilið, mad props fyrir góðan akstur og virkilega fallegan bíl.
Allir hinir keppendurnir stóðu sig líka ótrlega vel, camaro corvette og 40 tonna diesel trukkur. Þessi keppni tókst alveg ótrúlega vel svo maður tali ekki um miðað við að þetta er fyrsta svona keppnin hérna á klakanum.
Trúi ekki öðru en að þetta verði mun oftar
ps er ennþá að reyna að róa mig niðru eftir þetta
