bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 15. Aug 2005 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Því miður tók ég ekki eins margar myndir og ég ætlaði mér, það mígringdi nefnilega allan laugardaginn og mestan sunnudaginn var ég að vinna sem hjálparhella á dyno dæminu. Nennti ekki að labba um og skoða milljón E30 M3 aftur :wink: Fínasta samkoma, slatti af dönum og þjóðverjum á svæðinu líka, verst að ég gleymdi áfenginu þannig að það var rólegt á manni á kvöldin en mjög gaman samt.

Hér er ein mynd í forsmekk, 492 bhp og slatti yfir 700 NM í tog:

Image

Restin af myndunum: http://bmwkraftur.pjus.is/myndasafn/bjarkih

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Aug 2005 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Flottar myndir :!:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Aug 2005 00:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
flottar myndir! og rosalegir bílar þarna á ferð :shock:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
töff 8)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Mjög góðar myndir af flottum bílum. Þvílíkt úrval af allskyns BMW og Alpina þarna 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Frábært að geta farið á svona samkomu, helvítis djöfull að ríkið geti borað göng út um allt land niður á hvaða krummaskuð sem er fyrir MILLJARÐA en vill ekki splæsa í eina slappa 2km braut.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Aug 2005 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
fart wrote:
Frábært að geta farið á svona samkomu, helvítis djöfull að ríkið geti borað göng út um allt land niður á hvaða krummaskuð sem er fyrir MILLJARÐA en vill ekki splæsa í eina slappa 2km braut.


Það er verið að vinna í þeim málum, og auðvitað er það Go-Kart kóngurinn Stebbi Reis :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group