bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 09:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 108 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

Mætir þú ?
Ég mæti og læt mæla! 35%  35%  [ 17 ]
Ég mæti til að horfa á 39%  39%  [ 19 ]
Ég kem sko ekki baun :( 27%  27%  [ 13 ]
Total votes : 49
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. May 2005 19:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
Mæti hiklaust,,,,,,, gaman að vita hvort ,,Facherkrummer und steuergerat mit chip und 7000 rpm limit,, hafi eitthvað að segja :naughty: :naughty:



úll-lala


Tek undir það - vil endilega sjá niðurstöðuna :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. May 2005 00:32 
Svezel wrote:
ég get bara ekki lofað því að ég komist en langar mikið að láta mæla :?


Ég skal fara með hann fyrir þig :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. May 2005 01:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
oskard wrote:
Svezel wrote:
ég get bara ekki lofað því að ég komist en langar mikið að láta mæla :?


Ég skal fara með hann fyrir þig :)


Góð hugmynd! Það er möst að hafa amk. tvo M52B28* til að bera saman! ;-) ;-) :twisted: 8)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. May 2005 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
oskard wrote:
Svezel wrote:
ég get bara ekki lofað því að ég komist en langar mikið að láta mæla :?


Ég skal fara með hann fyrir þig :)


það er fínt boð :)

ég ætti að geta mætt kl.12 og fengið mælingu snemma en farið svo heim um 1klst seinna.

er reyndar að vinna í því að geta mætt með aðeins fleiri hesta í húddinu og ég vona að það hafist :P

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. May 2005 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Okkur er ánægja að tilkynna það að Tækniþjónusta Bifreiða ætlar
að halda daginn hátíðlegan.

Þeir ætla að grilla ofan í mannskapinn og líklega verða einhverjir
drykkir með. Einnig verður í boði að fá ókeypis létta ástandsskoðun
á bílnum sínum. Bílnum er lyft og og skoðað undir hann og krukkað
í þessa helstu hluti. Menn skrá sig á staðnum og fyrstur kemur
fyrstur fær. Það verða fleiri á staðnum en við, en við göngum fyrir
í aflmælinguna.

Endilega mætið sem flestir og gerum okkur glaðan dag. Við verðum
bara að passa að leggja BMWunum öllum saman 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 00:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
:cry: :cry: :cry: :cry: :cry:

Kem og horfi á, mæli 0 :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Mon 30. May 2005 01:10, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
kem og horfi á ... svo måske burger 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta verður stuð, ég er farinn að hlakka til!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég gleymdi að minnast á þetta:

TB verða með BMW aukahluti á tilboðsverði
fyrir kraftsmenn í dynoinu.

Þetta verður magnað og eins gott að láta sig ekki vanta ;)

kv. Krafturinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 17:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
ég mæti og ætla að dyno-testa bílinn einnig :) Gaman að sjá hvað hann mælist hjá manni.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
GRRRR... kemst ekki!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 20:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
fart wrote:
GRRRR... kemst ekki!

Þú veist að ef þú vilt láta mæla bílinn, þá er alveg hægt að redda fluttning til og frá :wink: :naughty:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég kemst ekki, annars hefði ég látið mæla, var búinn að kjósa í "poll-inu" að ég myndi láta mæla.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jss wrote:
Ég kemst ekki, annars hefði ég látið mæla, var búinn að kjósa í "poll-inu" að ég myndi láta mæla.


Máttu ekki láta sjá þig hjá samkeppninu ?? ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Ég hefði ekki látið mæla, voða tricky að dyno-a minn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 108 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group