bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 08:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E30 byrjaður að ryðga
PostPosted: Tue 24. May 2005 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þar svo margir hafa reynslu á að gera upp E30 bíla þá datt mér í hug að menn hefðu lent í ryði í þessum bílum.
Málið er að ég var að skoða E30 bíl sem er farinn að ryðga á yfirborðinu en það sem ég hef áhyggjur af er að þegar huddið er opnað þá eru ca 10 - 12 mm göt beggja meginn í hvalbaknum rétt frá þar sem brettin koma á móti hvalbaknum ( verst að ég hef ekki fundið mynd til að geta litað þessi svæði ).

Málið er að ég er hræddur við ryð að þessum stað, er þessi bíll ekki sama og búinn.

Image

Þessi bíll tengist ekki þessum þræði á nokkurn annan þátt en til að sýna hvar þessi umtöluðu svæði eru á öðrum bíl en ekki þessum.
Ef eigandinn :wink: ef ósáttur með meðferð mína á myndinni þá skal ég fjarlægja hana strax og beðið er um.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Last edited by jens on Tue 24. May 2005 19:42, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 18:44 
ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að
ryðga einhverstaðar :)

En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum
í gott form aftur


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 19:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
oskard wrote:
ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að
ryðga einhverstaðar :)

En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum
í gott form aftur


Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 19:10 
bebecar wrote:
oskard wrote:
ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að
ryðga einhverstaðar :)

En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum
í gott form aftur


Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur...


hann mun heita pétur, en ég er nokkuð viss um að það er hægt
að finna ryð í þessum 2 bílum, e30 ryðga mjög illa


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvar er hækt að komast að þessu ?. Innan úr bílnum er það ekki og er nokkur viðgerð nema að sjóða í svona.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 20:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
oskard wrote:
bebecar wrote:
oskard wrote:
ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að
ryðga einhverstaðar :)

En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum
í gott form aftur


Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur...


hann mun heita pétur, en ég er nokkuð viss um að það er hægt
að finna ryð í þessum 2 bílum, e30 ryðga mjög illa


Það passar... sá er maðurinn.

E30 ryðgar já, eins og E28 og E34 og líklega flestir bimmar og flestir bílar yfir höfuð. En ég vil nú meina að það séu til óryðguð eintök af þessu meira að segja heima.

En - þetta er stóri löstur E30 hugsa ég - ryð.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 20:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bebecar wrote:
oskard wrote:
ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að
ryðga einhverstaðar :)

En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum
í gott form aftur


Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur...


Báðir flugmenn reyndar :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 20:17 
saemi wrote:
bebecar wrote:
oskard wrote:
ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að
ryðga einhverstaðar :)

En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum
í gott form aftur


Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur...


Báðir flugmenn reyndar :wink:


hehe satt, magnað hvað flugmenn virðast vera með góðann smekk ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
oskard wrote:
saemi wrote:
bebecar wrote:
oskard wrote:
ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að
ryðga einhverstaðar :)

En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum
í gott form aftur


Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur...


Báðir flugmenn reyndar :wink:


hehe satt, magnað hvað flugmenn virðast vera með góðann smekk ;)

Sæmi kemur sennilega einhverjum BMW áróðri áfram á staffadjömmum :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
oskard wrote:
saemi wrote:
bebecar wrote:
oskard wrote:
ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að
ryðga einhverstaðar :)

En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum
í gott form aftur


Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur...


Báðir flugmenn reyndar :wink:


hehe satt, magnað hvað flugmenn virðast vera með góðann smekk ;)
BMW og Jaguar. Oftar en ekki þegar ég er að forvitnast um einhvern Jaguar er eigandinn í fluginu :D

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 20:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
zazou wrote:
oskard wrote:
saemi wrote:
bebecar wrote:
oskard wrote:
ég held ég geti lofað þér því að allir e30 á íslandi eru byrjaðir að
ryðga einhverstaðar :)

En ef það eru komin _göt_ á body þá er mikil vinna í að koma honum
í gott form aftur


Kannski ekki allir - en örugglega lang flestir! það eru nú nokkur súper eintök hérna eins og E30 M3 silfurgrái og 325 svarti bíllinn hans flugmanns sem ég man ekki hvða heitir lengur...


Báðir flugmenn reyndar :wink:


hehe satt, magnað hvað flugmenn virðast vera með góðann smekk ;)
BMW og Jaguar. Oftar en ekki þegar ég er að forvitnast um einhvern Jaguar er eigandinn í fluginu :D


OT... er þetta ekki bara klassískt - FLUGVÉLAR OG BÍLAR 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
líka gat þarna á mínum!! en bara öðrumeiginn!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. May 2005 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
eina ryðið í mínum er í topplúguni

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. May 2005 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ert þú ekki á svörtum Turing, sá þig upp á skaga eitt kvöldið núna í mánuðinum. Svakalega fallegur bíll hjá þér og hvar eru myndir af honum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 05:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er nokkuð hissa að heyra þetta því að ég hef einmitt tekið eftir því að BMW virðast ryðga eitt allra minnst ef ekki hreinlega minnst af þeim bílum sem ég hef skoðað, ég miða þetta reyndar aðalega Við E32 og svo E34, E32 byrja fyrst að ryðga neðan á hurðunum og svo brettakantarnir að aftan, en þetta eru nánast einu svæðin sem ég finn nokkurntíman ryð á, og ég er búin að skoða þá þónokkra á lyftu, eini verulega ryðgaði E32 bíllin sem ég hef séð er fjólublár 750ial sem er nýlega innfluttur og enn á erlendum númerum,
T.d er nánast eina ryðið sem hægt er að finna í mínum í einni hurð, sem vill svo til að var klesst á, grái var algerlega ryðlaus með öllu þegar ég fékk hann en það voru komnar nokkrar pínu doppur eftir viðbjóðslegu vetrarfærðina hérna í rvk

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group