bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 19:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 62 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

Ætlarðu að mæta og skoða E90?
84%  84%  [ 46 ]
Nei 16%  16%  [ 9 ]
Total votes : 55
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hlynurst wrote:
Ég renndi þarna framhjá áðan því mér langaði að sjá hvaða E30 bíll myndi fara í röðina fyrir framan húsið. Þar blasti við þessi perfect bíll! Svartur bíll með M-tech II.... Vitiði hver á hann?


Karl Óskarsson sölustjóri BMW á þennan bíl 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 18:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En hvaða E21 bíll var?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
mér fannst nú bíllinn hans Ingimars langt flottasti bíllinn í röðinni 8)

Djofullinn wrote:
En hvaða E21 bíll var?


Þessi
Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
mér fannst nú bíllinn hans Ingimars langt flottasti bíllinn í röðinni 8)


Hann er solid :)

Reyndar ekki fluttur inn af B&L. :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 19:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Nau nau felgurnar mínar :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
iar wrote:
hlynurst wrote:
Ég renndi þarna framhjá áðan því mér langaði að sjá hvaða E30 bíll myndi fara í röðina fyrir framan húsið. Þar blasti við þessi perfect bíll! Svartur bíll með M-tech II.... Vitiði hver á hann?


Alveg svakalega laglegur bíll! Svo sannarlega E30 sem fær mann til að langa í E30. :-)

Sá þessa uppröðun áðan. Flott hugmynd og flottir bílar þar á ferð, verst að hafa ekki verið með myndavél. Redda því e.t.v. á eftir/morgun :)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er þetta E30 325?

Og er einhver með meiri upplýsingar um hann?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 20:24 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hlynurst wrote:
Er þetta E30 325?

Og er einhver með meiri upplýsingar um hann?


Er þetta ekki bara bíllinn sem Pétur Lentz flugmaður á? Hann átti allavega einn algjörlega 100% E30 325i, minnir að hann hafi verið svartur líka.

Hann er allavega súper smekkmaður á bíla og hefur alltaf verið, man vel eftir flottasta E36 325 á landinu, í kringum 1992 þegar slíkir bílar voru álíka sjaldséðir heima og Bentley Continental GT :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
hlynurst wrote:
Er þetta E30 325?

Og er einhver með meiri upplýsingar um hann?


Er þetta ekki bara bíllinn sem Pétur Lentz flugmaður á? Hann átti allavega einn algjörlega 100% E30 325i, minnir að hann hafi verið svartur líka.


Nei, eins og ég sagði þá á Karl sölustjóri BMW þennan bíl. Hann er
325 m-tech II, mjög vel farinn að sögn eiganda.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hann lítur líka út fyrir að vera mjög gott eintak.. alltaf gaman að sjá svona fallega bíla. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 21:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ætli hann vilji selja hann? :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 22:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
hlynurst wrote:
Svezel wrote:
mér fannst nú bíllinn hans Ingimars langt flottasti bíllinn í röðinni 8)


Hann er solid :)


Takk fyrir það báðir tveir. :)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
þessi E30 er Of vel farinn hann er eins og nýr. það var aðeins einn eigandi frá upphafi eldri maður og hann notaði bílin bara til þess að keira úr & í vinnuna geimdi hann alltaf inn í skur, smurði hann alltaf á réttum tíma og alltaf hjá sömu smurstöðin (umboðverkstæði BMW)100% smurbók. Og það hefur víst alldrei verið setið í aftur sætunum á honum í eigu gamlamansins(var mér sagt). 8)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
HPH wrote:
þessi E30 er Of vel farinn hann er eins og nýr. það var aðeins einn eigandi frá upphafi eldri maður og hann notaði bílin bara til þess að keira úr & í vinnuna geimdi hann alltaf inn í skur, smurði hann alltaf á réttum tíma og alltaf hjá sömu smurstöðin (umboðverkstæði BMW)100% smurbók. Og það hefur víst alldrei verið setið í aftur sætunum á honum í eigu gamlamansins(var mér sagt). 8)

Stop talking dirty to me :twisted:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 01:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
já.. ég verð að lýsa yfir ánægju minni með nýja þristinn...

Eins og þeir sem þekkja mig eitthvað, þá hef ég ekkert verið að fýla útlitið á "nýjum" BMW bifreiðum hingað til...

En um leið og ég sá þennan 325 með leðrinu þá fékk ég hreinlega kipp í miðfótinn. Greip mig um leið! Bara ef maður ætti skjalatösku af seðlum í hillunni.. þá væri ég farinn aftur upp í B&L að bruðla 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 62 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group