bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Stærri bremsur á E30
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég hef oft pælt í þessu og spáð í hvað er besta lausnin í svona málum vegna þess að original bremsurnar eru ekki nógu góðar þegar er lagt mikið álag á þær
sást best þegar ég var með M20 vélina og var að spyrna við turbo saab, bremurnar byrjuðu að fade-a og bílinn bremsaði verr og verr

Nokkrar grundvallar reglur sem ég tel mjög mikilvægar

#1 Varahluti verður að vera hægt að versla á íslandi

#2 Verður að passa undir "15 allaveganna fyrir varafelgu t,d ef það skyldi springa hjá manni

#3 Bremsunar kraftur má ekki vera of mikill að framann eða aftann, þ.e bíllinn fer ekki að læsa sér frekar öðrumeginn, frekar að hann læsi sér á öllum 4 á sama tíma þá því þarf að versla sér bremsuþrýstingsjafnara

Ég hef haft mikinn áhuga á að setja bremsur af E23, þar sem að það er til eitthvað af auka dælum á landinu, og það er hægt að versla varahluti í B&L, TB, Stillingu, Bílanaust og svo framvegis

t,d er 735i E23 með 4stimpla dælur að framann allaveganna sá sem ég reif þær af ;)
og solid diska að aftann sem mér leist lítið á

Málið er frekar augljóst að BMW dælurnar passa ekki á E30 strutta beint , það þarf að ýtta þeim utar til að dælan fari rétt yfir diskinn
og þegar ég segi diskinn þá er ég að tala um að framann og af
VW Corrado sem er eini 280mm 4x100 diskurinn sem ég veit um og er auðfáanlegur á íslandi,

Þannig að ég þarf að hanna bracket til að halda dælunni utar en original,
þar sem ég á auka E30 strutta þá er það lítið mál, nema að mig vantar disk, en ég verð bara að kaupa disk þegar ég á auka aur,
Þá fínt að versla bara Brembo´s frá Stillingu.

Að aftann þá held ég að 325iX Touring diska conversion verði að vinna
það eru 258mm kældir diskar, sem er plenty nóg að aftann,
Málið þar er að ix touring hubbinn ýtir felgunni utar, en þar sem að ég er með spacer núna þá tek ég hann bara í burtu :)

Þetta verður hobby project í sumar og næsta vetur,
myndir þegar eitthvað fer að skýrast,

endilega commenta ef þið eigið innlegg í málið

EDIT :
Hérna eru myndir af dælunum
Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
bremsur eru bara aukatriði.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég hugsa að þetta sé mjög gott plan hjá þér. Flott goal að halda sig við að kaupa þá hluti sem auðvelt er að nálgast hér heima, það gerir viðhald náttúrulega mun einfaldara og ódýrara....

4 stimpla dælur úr E23 ættu að duga til að stoppa E30 á mjög skilvirkan hátt!

Það verður bara gaman að fylgjast með því hvernig fram vindur hjá þér....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 23:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Endilega keep us posted

Hef mikið verið að pæla í þessu sjálfur, hef bara fundið eitt aftermarket kitt. Leist bara ekkert á það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 23:07 
O.Johnson wrote:
Endilega keep us posted

Hef mikið verið að pæla í þessu sjálfur, hef bara fundið eitt aftermarket kitt. Leist bara ekkert á það.


það eru til nokkur kitt td. IE, wilwood og movit öll kosta slatta af peningum :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 23:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Þetta movit bremsukitt líst mér helvíti vel á.
Hvernig er það annars með viðhald, þ.e. klossar, diskar, dælugúmmí og færslur.
Eru sérstakir klossar fyrir þetta kitt ? Þarf að panta allt erlendis frá ? Eða er hægt að fá eitthvað í þetta hérna heima ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 01:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
O.Johnson wrote:
Þetta movit bremsukitt líst mér helvíti vel á.
Hvernig er það annars með viðhald, þ.e. klossar, diskar, dælugúmmí og færslur.
Eru sérstakir klossar fyrir þetta kitt ? Þarf að panta allt erlendis frá ? Eða er hægt að fá eitthvað í þetta hérna heima ?


Movit :) hahaha
Stefán er soldið í blinginu ;)
og checkaði á verðinu, 300þús plús fyrir fyrir bara að framann í þýskalandi,
ég fíla ekki svoleiðis bull verð,

Ekkert sem maður getur ekki gert sjálfur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 02:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
gstuning wrote:
O.Johnson wrote:
Þetta movit bremsukitt líst mér helvíti vel á.
Hvernig er það annars með viðhald, þ.e. klossar, diskar, dælugúmmí og færslur.
Eru sérstakir klossar fyrir þetta kitt ? Þarf að panta allt erlendis frá ? Eða er hægt að fá eitthvað í þetta hérna heima ?


Movit :) hahaha
Stefán er soldið í blinginu ;)
og checkaði á verðinu, 300þús plús fyrir fyrir bara að framann í þýskalandi,
ég fíla ekki svoleiðis bull verð,

Ekkert sem maður getur ekki gert sjálfur


Shitturinn titturinn 300kall +
ég er samt búinn að senda þeim fyrirspurn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 02:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
O.Johnson wrote:
gstuning wrote:
O.Johnson wrote:
Þetta movit bremsukitt líst mér helvíti vel á.
Hvernig er það annars með viðhald, þ.e. klossar, diskar, dælugúmmí og færslur.
Eru sérstakir klossar fyrir þetta kitt ? Þarf að panta allt erlendis frá ? Eða er hægt að fá eitthvað í þetta hérna heima ?


Movit :) hahaha
Stefán er soldið í blinginu ;)
og checkaði á verðinu, 300þús plús fyrir fyrir bara að framann í þýskalandi,
ég fíla ekki svoleiðis bull verð,

Ekkert sem maður getur ekki gert sjálfur


Shitturinn titturinn 300kall +
ég er samt búinn að senda þeim fyrirspurn

Don´t bother einu sinni ,

hjá Schmiedermann kostar Movit 150kall að framann, það er ódýrasta Movit sem ég hef séð

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 02:07 
það er hægt að fá þetta í bandaríkjunum á temmilega hagstæðu verði núna :) helvíti merkilegt hvað munar miklu áverðinu í us og de


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 04:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Tommi Camaro wrote:
bremsur eru bara aukatriði.


Tommi ekki vera naut! Bremsurnar eru aðalatrið! Til hvers að komast hratt ef þú getur ekki stoppað ???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 05:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
naut :lol: :lol:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
movit bremsurnar sem mig langar í en það er ekki fræðilegur að ég kaupi þær kosta allan hringin það er þá

328mm að framan og 299 að aftan með 4 stimpal dælum og boruðum diskum var á verðbilinu 500-600þ takk fyrir.
ég held ég búi bara til eithvað sjálfur og fari til útlanda 4X fyrir afganginn.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 20:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Var að fá þetta bréf frá Movit

Dear Óttar Örn,

Thanks for your request!
MOVIT Scandinavia can offer you following brake setup for your BMW 3er E30
(09.82 - 08.92).

Front brakes
322x32 kit with 4 piston calipers cost 2600 EUR net

Rear brakes
299x24 kit with 4 piston calipers cost 2300 EUR net

The kit includes:
Rotors with cast holes and ventilation slots, aluminium hats, calipers,
brake pads, brackets, steel braided brake lines and more

For discount on your brakes please reply to this e-mail with history and
tell us some more about your car. What you intend to use the car for,
track racing, car styling or just for safety!

Þeir eru KLIKK


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group