bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Er að leita að e32,
PostPosted: Mon 31. Jan 2005 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er svo sattur vid e32eftir að vera buin að vera a minum her i bænum að eg er að spa i að fa mer aftur e32, skoða flest allt sem eithtvað vit er i, vill helst bila med v8 velini en 750 er alveg tekin til skoðunar, er opin fyrir flest öllu, biluðum sem heilum skemmdum væri lika til að finna sem mest af alskonar varahlutum aukahlutum og doti sem menn eru að liggja a,

Endilega hafið samband sem fyrst ef ykkur dettur eitthvað hug e-h, er i sima 844-6212, hægt að na i mig a flest öllum tima solahringsins, er að fara versla eitthvað a næstu misserum og væri thvi til i að finna sem flesta bila.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 05:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ítreka þetta, sá sem hringdi í mig útaf 740 bílnum um daginn má endilega bjalla aftur á mig, er spenntur fyrir nánast öllum v8 bílum og er alveg til í að skoða v12,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Feb 2005 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
TTT,

er líka rosalega heitur fyrir öllu sem er bilað klesst og gott i parta, líka til i að skoda E32 varahluti ef einhver lumar á slíku,
ítreka enn og aftur að ef einhevr lumar á einhverju 8cyl þá hef ég áhuga akstur ástand og aukabúnaður skiptir ekki,

einnig væri ég til í að Setja núverandi sjálfrennireið uppí annan ef einhevr vill það,

kv, íbbi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
TTT

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 17:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
hvernig rennireið ertu með uppí ??

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 00:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Afhverju Færðu þér ekki 750i bílinn sem er til sölu á 400.þús.?? Það er flottur bíll.. sérstaklega á Alpina Felgunum. 8)

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Feb 2005 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er búin að hafa samband við eiganda þess bíls, sá bíll uppfyllir samt alls ekki þær kröfur sem ég set fram þótt flottur sé, alpinurnar eru það fyrsta sem færi undan honum ef það væri engin leið að fá bílin án þeirra og sleppa við það að borga fyrir þær í leiðini, annars er allt opið og ég er búin að skoða fjölmarga bíla og mun reyna skoða sem flesta í viðbót

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Feb 2005 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Volvos40t4 wrote:
hvernig rennireið ertu með uppí ??


það myndi vera þessi,

Image
Image
Image
Image

eins og við var að búast :roll:
það eru nú einhverjir spjallmeðlimir búnir að fá að skoða sem og sitja í síðan ég flutti hingað suður sem eru kannski færari um frásögn af bílnum,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ítreka þetta, og er áhugasamastur fyrir einhverju sem er bilað eða tjónað

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Mar 2005 12:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Mar 2005 21:07
Posts: 71
hvað' ertu að setja á þinn ef þú myndir skipta honum?? hvað er hann ekinn og hvað er hann að skila í hp

_________________
jeep wagoner 2.4 v6 -vaka
benz 230 e 83- RIP
benz 280 se 85 -seldur
benz 420 se 87-seldur
fiat bravo sx 98- seldur
subaru 1800turbo -homemaid pallbill. í eigu mín
BMW 750 ia 90 til sölu
GS Storm 2.5 .
Yamaha srx 700cc til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Mar 2005 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það veltur allt á því í hvaða ástandi ég læt hann frá mér, annars er bíllin svo gott sem seldur, hann er nú engu síður ekki farinn fyrr en hann er farinn, kemur betur í ljós núna næstu sólahringa

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group