Eins og Tommi sagði þá er bíllinn ekki seldur. Hef ekkert mikið verið að pusha að selja hann.
Bíllinn er búinn að standa í smá tíma útaf því að ég nota 540 bílinn alltaf og þegar ég ætlaði að nota 750 bílinn seinast var hann orðinn rafmagnslaus.
Ég tek fram í auglýsingunni að það sé smotterí að honum:
Það er smá titringur í akstri, stýrið hristist þó ekki.
Það er kominn tími á að skipta um bremsudiska að framan, orðnir mjög þunnir.
Það lekur aðeins úr hleðslujafnararöri.
Stöðuljósin og afturljósin detta inn og út af og til. Ekki öll saman heldur bara eitt í einu. Dettur alltaf inn aftur eftir smá stund.
Ég man ekki fleira í augnablikinu

_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is