bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 20:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: hneyksli
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég hringdi uppí vöku áðan til að athuga með verð á notuðum dekkjum. Gaurinn ætlaði að selja mér hálfslitið 17" dekk fyrir einhvern 8-9þúsund kall. mér finnst það vera rán fyrir hálf ónýtt dekk.

eru einhverjir fleiri en vaka sem eru að selja notuð dekk ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 13:37 
Við þurfum bara taka okkur nokkrir saman og flytja inn mig vantar dekk og ég veit að halla vantar dekk og árna vantar dekk á miötuna....


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég hef hringt í vöku þeir eru bara brandarakallar með þetta verð sitt.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þeir voru að selja í fyrra ný dekk frá Semperit á fínu verði en áttu ekkert í minni stærð. Þetta verð á notuðum dekjum er bara rugl.

Hmm...ég kannski alveg maður í að taka inn sumartúttur á Clio'inn :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Keypti hjá þeim dekk í fyrra undir Mercedes. 4 stk Good-Year Eagle 255/40-19. Tvö voru ca hálfslitin og tvö nánast óslitin. Fékk þau á 50.000 kr! Kostuðu ný 56.000 kr, STYKKIÐ! Mér fannst það bara nokkuð góður díll!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
E34 M5 wrote:
Keypti hjá þeim dekk í fyrra undir Mercedes. 4 stk Good-Year Eagle 255/40-19. Tvö voru ca hálfslitin og tvö nánast óslitin. Fékk þau á 50.000 kr! Kostuðu ný 56.000 kr, STYKKIÐ! Mér fannst það bara nokkuð góður díll!


19 tommu kvikindi ! það er fínt að borga 50 þús fyrir 4stk af því en ekki að borga 9þúsund fyrir stykkið af hálfÓNÝTUM 17 tommum!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 15:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Það er bara misjafnt eftir því hvern þú talar við held ég, ég hef alltaf fengið mjög góð verð hjá þeim :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég fékk nú þessi fínu 13" heilsársdekk á 2000kr stykkið.
Er bara eftir að setja þau á bimmann - verður örugglega flottur á 175-65-13, mig vantar bara 13" felgur

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Nei, nei þetta var nú bara sagt svona í stríðni. Þessi dekk fara undir
Huyndai. Ef ég myndi sjá svona bimma á þessum dekkjum þá myndi ég örugglega drepast úr hlátri (án jóks)
275 eða 255 minimum á fallegum bílum (allavega flestum)


Gunni athugaða þessi póst

http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=688


http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=660

Síðan eru örugglega eitthver dekk á kassi.is

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Thu 20. Mar 2003 15:26, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Quote:
19 tommu kvikindi ! það er fínt að borga 50 þús fyrir 4stk af því en ekki að borga 9þúsund fyrir stykkið af hálfÓNÝTUM 17 tommum!


Já það er frekar mikilll verðmunur á 17 og 19" nýjum dekkjum! Hafa tollarnir eitthvað breyst frá því í fyrra?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ég fékk helvíti góðan díl hjá þeim í fyrravor, 285/35/18" tvö stykki og 235/40/18" 2 stykki með fínu munstri á ca. 55þús.
Ég var samt heillengi að leita að þeim, það þíðir ekkert að spurja þá hvort að þetta sé til þeir segja bara "DÖÖÖÖÖ það er ekki til" ég fór bara sjálfur inn í geymsluna og leitaði :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 23:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér finnst samt alveg magnað að þeir hafi átt þau til, þetta er ekki algeng stærð hérna á klakanum, vægast sagt

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 00:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
vill minna á 17"dekkin sem ég er með til sölu

gott ár
215 45 17 minnir mig

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég hef alltaf fengið góð dekk hjá þeim á 16" felgunar hjá mér.
Enn það er bara verst að aftur dekkin voru alltaf búin eftir sumarið :roll:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég lenti í svipuðu, fékk að leita hjá þeim og fann tvö fín 265/35R18 og fékk þau á ágætis verði.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group