bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 26. Sep 2020 04:53

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ný grein á síðuna
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 00:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
Fyrir þá sem ekki kíkja á forsíðuna koma eftirfarandi skilaboð:

Okkur hefur borist grein í greinasafnið okkar. Höfundur er Gunnar Reynisson, GSTuning. Hann skrifar um fjöðrunarkerfi í BMW E30. Þetta er fróðleg lesning sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Einnig vil ég nota tækifærið og bjóða þeim sem hafa áhuga á að fá grein sína birta á síðunni að hafa samband á gunni@bmwkraftur.is

Hér er svo hlekkur á greinina: http://www.bmwkraftur.is/greinar/skoda.php?id=5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 16:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta er algjör snilld! Mun skemmtilegra að hafa þetta í greinarsafni heldur en hér og þar á spjallborðinu.
Meira af þessu frá viskubrunnunum ef þeir nenna! :clap:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Feb 2005 11:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Þakka fyrir góða grein. Þetta var fróðleg lestning.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group