bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 23:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það hlaut að koma að þessu. Í fyrradag fékk ég póst varðandi tilvonandi málsókn á hendur BMWKrafti. Þannig standa málin að stjórnendur BMW vilja ekki að við notum nafnið BMWKraftur því þar kemur fram nafnið BMW.

Við höfum tveggja kosta völ.
1. Er að halda nafninu og fá mögulega yfir okkur margra milljóna málsókn
2. Er að breyta nafninu í eitthvað annað

Þar sem við eigum ekki margar milljónir er aðeins eitt í stöðunni.

Nú viljum við fá að heyra hugmyndir um hvað við ættum að kalla okkur. Þetta þarf að gerast frekar hratt svo við lendum ekki í veseni.

kv. Stjórn BMWKrafts


Last edited by Gunni on Sat 02. Apr 2005 00:47, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Krafturinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Sammála síðasta ræðumanni, flott nafn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 14:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Aldrei hef ég skilið svona bull :x
Átta menn sig ekki á því að við erum viðskiptavinir?

En jæja, fyrst fólk er fífl, þá verðum við að láta okkur detta eitthvað í hug.. hvernig hljómar bmkraftur ? Svona svipað og bmtown síðan. Eitt W til eða frá.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Krafturinn sándar ágætlega.. En eru þetta BMW á íslandi sem er að kæra okkur eða einhverjir aðrir? Mér finnst þetta MJÖG lélegt... Alveg ótrúlegt ef mennirnir eru ekki að fatta að við erum eflaust mjög stórir viðskiptarvinir. Kannski ekki á nýjum bílum en alla vega á varahlutum og (aukahlutum :wink: )

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Krafturinn sándar ágætlega.. En eru þetta BMW á íslandi sem er að kæra okkur eða einhverjir aðrir? Mér finnst þetta MJÖG lélegt... Alveg ótrúlegt ef mennirnir eru ekki að fatta að við erum eflaust mjög stórir viðskiptarvinir. Kannski ekki á nýjum bílum en alla vega á varahlutum og (aukahlutum :wink: )


Þetta er í raun bara formsatriði,
BMW AG á BMW vörumerkið og er því meira og minna skillt að stöðva annarra notkun á því, einnig er ekki hægt að gefa eftir því þá þarf að gefa öllum eftir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Ég styð "Krafturinn" ég nota það oft sjálfur þegar ég er að tala um klúbbinn.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 16:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 05. Feb 2005 18:37
Posts: 78
Location: Nottingham, UK
M Krafturinn :naughty:

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Nei það eru svo fáir í klúbbnum á M bílum. En er þetta nokkuð aprílgabb?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Benzari wrote:
:twisted: :twisted: :twisted: :twisted:


sammála :twisted:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
heeeeeeeeeeeeeeeyrðu... I demand some answers... Er þetta apríl gabb helvítin ykkar ? :evil: :lol: :lol: :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 17:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
ég held að þetta sé apríl gabb :D

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 18:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Haha ég hefði farið upp í B & L og lamið þá til óbóta ! :twisted:
Gleymið að ég hafi sagt þetta ef þetta er ekki Aprílgabb :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Synd með alla límmiðana á bílunum....bmwkraftur.is/.com :roll:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group