bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 04. Dec 2020 18:06

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMWKraftur á TapaTalk
PostPosted: Wed 23. Apr 2014 22:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Heilir og sælir spjallverjar.

Langaði til þess að benda á að bmwkraftur er nú kominn með virkan TapaTalk stuðning, svo að nú er hægt að nota spjallið á einfaldan máta í símanum með TapaTalk forritinu.

Image

Fyrir android: https://play.google.com/store/apps/deta ... o.activity
Fyrir iphone: https://itunes.apple.com/us/app/tapatal ... 80732?mt=8

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. May 2014 03:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
Eru menn að nota þetta

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. May 2014 04:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Ég var búinn að prófa þetta, gafst upp og notaði bara vafran, fynnst þetta hálf kjánalegt einhvað :|

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. May 2014 09:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Já það eru 280 notendur hérna að nota tapatalk.

Sjálfum finnst mér þetta mjög þægilegt en fyrir þá sem eru vanafastir gæti tekið smá tíma að átta sig á hlutunum.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. May 2014 10:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Nokia Lumia er í það minnsta ekki að digga þetta app :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. May 2014 17:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég held ad nokia lumia fíli bara mest lítid af öppum ;)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. May 2014 21:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Þetta Tapatalk lúkkar alveg ömurlega þannig að sem betur fer er Nokia Lumia ekki að digga þetta app, tekur bara pláss sem maður notar þá bara í annað :lol: :lol:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. May 2014 15:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
sh4rk wrote:
Þetta Tapatalk lúkkar alveg ömurlega þannig að sem betur fer er Nokia Lumia ekki að digga þetta app, tekur bara pláss sem maður notar þá bara í annað :lol: :lol:


Mikið rétt Siggi :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jun 2014 05:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Nokia Lumia er eitthvað mesta rusl ever.... Mamma er með dýrasta svona apparatið, og ég held mig þá bara við Galaxy... fengi mér frekar iPhone en þetta helvíti..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jun 2014 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15115
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
Nokia Lumia er eitthvað mesta rusl ever.... Mamma er með dýrasta svona apparatið, og ég held mig þá bara við Galaxy... fengi mér frekar iPhone en þetta helvíti..Væl væl.

Ekkert að Windows Phone stýrikerfinu. Er að nota 8.1á USA símanum og gengur allt auðveldlega á Nokia 521 sem er billegasti Lumia síminn, á líka Lumia 800 sem er með 7.8 og alveg sama þar, engin vandamál, svo með HTC windows phone vinnusíma sem er líka á 8.1 og gæti nú verið að hann sé ódýrari enn 521 enn virkar furðu smooth og vel.

Prufaðu TapaTalk og það virkar alveg fínt, nema að eini fítusinn á spjallinu sem ég nota gat ég ekki fundið sem er "View new posts" , eftir að maður lærir að nota það, þá er ekki hægt að þræða spjallið með því að fara inní hvern flokk og svo tilbaka og inní anna til að sjá hvað er nýtt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jun 2014 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Hah lumia

Hver notar þannig :mrgreen:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jun 2014 18:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
gstuning wrote:

Prufaðu TapaTalk og það virkar alveg fínt, nema að eini fítusinn á spjallinu sem ég nota gat ég ekki fundið sem er "View new posts" , eftir að maður lærir að nota það, þá er ekki hægt að þræða spjallið með því að fara inní hvern flokk og svo tilbaka og inní anna til að sjá hvað er nýtt.


Skodadu "timeline" fídusinn í tapatalk, hann er eins og "view new posts"

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Jul 2014 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hvernig væri að uppfæra spjallið í nýrra/betra horf...

Líður stundum eins og ég sé að keyra Windows 3.11 for Workgroups á VMware þegar ég skoða BMWkraft... en átta mig svo á að ég er á kraftinum í Chrome...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Jul 2014 03:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 22. Nov 2013 23:50
Posts: 71
Location: Hafnarfjörður
Angelic0- wrote:
Hvernig væri að uppfæra spjallið í nýrra/betra horf...

Líður stundum eins og ég sé að keyra Windows 3.11 for Workgroups á VMware þegar ég skoða BMWkraft... en átta mig svo á að ég er á kraftinum í Chrome...

Get ekki verið sammála þér í því, finnst þetta þæginlegt svo einfalt og "gamalt"

_________________
e30 touring 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Jul 2014 04:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
eythoringi wrote:
Angelic0- wrote:
Hvernig væri að uppfæra spjallið í nýrra/betra horf...

Líður stundum eins og ég sé að keyra Windows 3.11 for Workgroups á VMware þegar ég skoða BMWkraft... en átta mig svo á að ég er á kraftinum í Chrome...

Get ekki verið sammála þér í því, finnst þetta þæginlegt svo einfalt og "gamalt"

x2

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group