bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 26. Sep 2020 05:16

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 29. May 2004 02:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
BMWKrafts dagar á Akureyri:
Dagana 16. - 20. júní.

16. júní:
18:00 Mæting á KFC planið í Mosfellsbær (ekki er ætlast til að fólk belgi sig út af kfc fæði fyrir brottför)
18:15 Lagt af stað til höfuðstaðs norðurlands!
Stanzað verður í Staðarskála (MATARHLÉ) og Varmahlíð.
Sæmundur leiðir.
Hafsteinn leiðir ekki.
23:00 (eta) Tjaldað verður á tjaldstæðinu við Þórunnarstræti (annars elta allir bílalestina)
23:30 Grillaðar pullur og skál í boði BMWKrafts og ölvun langt fram eftir nóttu.

17. júní:
14:00 Hópferð á Bílasýningu BA frá tjaldsvæði BMWKrafts
16-20 Frjáls tími
20:00 Mæting á Auto-X, þar sem við ætlum að styðja okkar menn til sigurs !
Skrall og læti um kvöldið.

18. júní:
14:00 Samkoma á bílaplaninu hjá tjaldstæði BMWKrafts.
16:00 Hópferð á götuspyrnu frá tjaldsvæði.
Skrall og læti um kvöldið.

19. júní:
14:00 Burnout byrjar frjáls mæting.
Gríðarleg stemming, skrall og læti um daginn og kvöldið.

20. júní:
Gríðarleg þynnka og ferðin heim. Tímasetningar ákveðnar síðar.

Allar tímasetningar eru áætlaðar frá tímum í fyrra og geta breyst án fyrirvara! Allar dagsetningar eru réttar.

Símanúmeraskrá verður dreift á plani KFC og eru þeir sem ætla með beðnir um að senda mail á gunni@bmwkraftur.is með nafni og símanúmeri.

Kv. stjórn BMWKrafts


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. May 2004 09:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Glæsilegt!
Nákvæmlega það sem ég meinti =D>

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. May 2004 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Veit ekki hvort ég verð búinn að vinna svona snemma en þá bara dreg ég ykkur uppi :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. May 2004 15:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
djöfull er maður sérstaklega tekinn framm þarna :oops:
En þetta er kúl og hentar manni bara funky vel 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. May 2004 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
I'll be waiting for you 8)

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. May 2004 18:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8496
Location: 101 RVK
I´ll also be waiting.... with an axe...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. May 2004 19:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
ég er búinn að vinna kl 18:00
þannig að ég næ ikkur í göngunum hahahahahahahahahahahaha róast svo snögglega nyður.
ég verð samt öruglega að sjæan bílinn fyrir syninguna framm eftri nóttu kemur allt í ljós, en það verður Bjór með í för :D :D :D

turbó all the way.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 12:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
Ég ætlaði bara að minna á dagskrána!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15104
Location: Spenge, DE
Gunni wrote:
Ég ætlaði bara að minna á dagskrána!!!


Ég ætlaði bara að láta það vitað að ég er búinn að lesa hana og er að bumpa póstinum aftur í dag :)

Sjáumst á morgun!!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
újE kallinn bara að verða klár.

Búinn að kaupa öl og bara eftir að þrífa bílinn.

Sjáumst á morgun :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 18:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8496
Location: 101 RVK
Mig langar að benda á að það er kannski full snemmt að fara á götuspyrnuna klukkan 16... þar sem hún byrjar 20 ef mér skjátlast ekki... endilega mætið niðrí bæ og kíkið á Gumball 3000 í Nýjabíó tímasetning kemur seinna. (FRÍTT INN)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 22:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
Kristjan wrote:
Mig langar að benda á að það er kannski full snemmt að fara á götuspyrnuna klukkan 16... þar sem hún byrjar 20 ef mér skjátlast ekki... endilega mætið niðrí bæ og kíkið á Gumball 3000 í Nýjabíó tímasetning kemur seinna. (FRÍTT INN)


Tekið til greina. Þetta er auðvitað bara plan, við ákveðum betur hvernig þetta verður þegar norður verður komið!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group