bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 12. Jul 2020 17:10

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 62 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 09:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
Sælir félagar.

Ég sendi út póst ekki fyrir löngu til allra skráða félaga. Þar tók ég fram að við værum að fara að láta prenta límmiða sem fylgdu með í meðlimagjaldinu. Ég óskaði eftir því að menn svöruðu póstinum og segðu hvernig límmiða þeir vildu.

Nú er svo komið að það fera að líða að prentun þessara límmiða og það hafa 5 manns svarað póstinum !!!!

Límmiðarnir eru annað hvort:
2x lítill límmiði í hliðarglugga með vefslóðinni
eða
1x stór límmiði í afturglugga með vefslóðinni

Eins er það með númeraplöturammana, ef þið viljið þannig ramma sem á stendur www.bmwkraftur.is þá verðiði að taka það fram í póstinum (hve mörg stk). Þeir kosta 600 kr stk fyrir meðlimi og er það kostnaðarverð. Aðrir borga meira.

Endilega látið mig vita varðandi þetta sem allra allra fyrst, því þetta þarf að fara að fara í prentun!

kv. Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 10:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég myndi bíða með þetta og láta prenta logo klúbbsins á miðana!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 15:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
Ég vill bara minna þá sem eiga eftir að láta vita hvernig límmiða þeir vilja að láta mig vita strax. Sendið svar á gunni@bmwkraftur.is

kv. Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 16:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Quote:
Þeir sem ekki svara þessu emaili fá 2x litla límmiða í hliðarrúðu.


Ég áleit að þetta væri þannig að allir fengu svona nema þeir sem að bæðu sérstaklega um hitt. En á maður að svara ef að maður vill fá litla?

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 16:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
Já það er þannig sko, vildi bara minna á það til öryggis ef einhver vill svona stóran gaur! Eins ef fleiri vilja svona ýkt svala númeraplöturamma þá verða þeir að láta mig vita ;)

kv. Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 16:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvenær má maður eiga von á klúbbskírteininu sínu? Orðið dálítið langt síðan maður borgaði :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 16:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Hvenær má maður eiga von á klúbbskírteininu sínu? Orðið dálítið langt síðan maður borgaði :wink:

Sama hér :)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 18:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
It's all happening boys, er að fara að ota þessu í umslag og skella í póst. Þeir sem eru duglegir að mæta á hittinga hafa fengið sitt ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 20:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
It's all happening boys, er að fara að ota þessu í umslag og skella í póst. Þeir sem eru duglegir að mæta á hittinga hafa fengið sitt ;)

takk fyrir mitt gunni minn

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Apr 2004 18:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
Jæja homeboys, kortin eru komin í póst og eru á leiðinni í póstkassann ykkar ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Apr 2004 18:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Danke schön. :D

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Apr 2004 19:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
er orðið of seint að fá límiða og drasl ef ég borga núna :?:

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Apr 2004 20:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
lulli freyr wrote:
er orðið of seint að fá límiða og drasl ef ég borga núna :?:


Nei það sleppur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Hvar er dótið mitt :?: :?:
Gunni, já :?:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 12:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3940
Location: London
Þetta er í framleiðslu 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 62 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group