bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 25. Nov 2020 14:15

All times are UTC
Post new topic This topic is locked, you cannot edit posts or make further replies.  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 31. Mar 2011 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Sælir félagar.

Í gær var undirritaður samningur milli BMWkrafts og Bílabúðar Benna.

Benni ætlar að veita okkur góðan afslátt á dekkjum, verslun og verkstæði ásamt því að vera með ýmsa viðburði í samstarfi við okkur eins og til dæmis löngum fimmtudegi, þar sem þeir ætla að bjóða okkur í heimsókn.
Þar verða ýmsar vörur á sértilboði og verður gert betur grein fyrir þeim þegar nær dregur einnig verða grillaðar slöngur og drykkjarföng. Við gerum þetta kvöld að samkomu og endum á hóprúnti. :D


Við fáum eftirfarandi afslætti hjá þeim:

10% afsláttur af vörum í verslun.
15% afsláttur af dekkjum, olíu og síum.
20% afsláttur af vinnu.


Einnig ætla þeir að gera enn betur við okkur í dekkjamálum næstu vikurnar og bjóða okkur dekk á sérkjörum, þar sem ekki er hægt gefa út extra flatan afslátt á öll dekk þá mun ég taka við tölvupósti á robotic hjá simnet.is þar sem meðlimir senda mér hvaða dekkjastærðir þig vantar ásamt tegund ef þú vilt ákveðna og notendanafn á spjallinu. Ég sé svo um að áframsenda þessar beiðnir á Bílabúð Benna og þeir svara þá með verð.
Þannig að lágmarksafsláttur verður 15% og svo verður mismunandi hvaða svigrúm þeir hafa upp á auka afslátt.

Það verða líka sértilboð á ákveðnum vörum í verslun og mun það verða kynnt sérstaklega í sérþræði í hvert sinn.

En að þessu sinni verða mælar og kerti á 20% afslætti út apríl._______________________________________________________________________________

Það þarf varla að taka fram að þessi sérkjör eru aðeins í boði fyrir meðlimi kraftsins. Afslátturinn er fljóttur að borga upp þennan 2 þúsund kall sem við rukkum í félagsgjöld og hvet ég alla að gerast meðlimir sem fyrst til að geta nýtt sér fríðindin sem fylgja því að vera fullgildur meðlimur bmwkrafts 8)

Þú getur skráð þig í klúbbinn hér og frekari upplýsingar um fríðindi má nálgast hér

Ef þú skráir þig í klúbbinn og langar að kaupa dekk á þessum flotta díl þá getur þú látið fylgja með póstinum að þú hafir verið að greiða félagsgjöldin.

Edit

Þetta er ekki lengur í boði

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
 
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic This topic is locked, you cannot edit posts or make further replies.  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group