bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 27. Nov 2020 08:58

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 21. Jan 2006 23:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5726
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar!

Við höfum athugað með verð og annað í group-buy hjá Mike hjá www.ultimatecupholders.com og fengið ágætis tilboð fyrir okkur.

Tilboðið hljómar upp á að stykkið kosti ca. 2.000,- til 2.500,- fyrir meðlimi BMWKrafts og 2.500,- til 3.000,- fyrir aðra. Verð á einum glasahaldara hingað komin er undir venjulegum kringumstæðum líklega vel yfir 3.000,- svo þetta eru ágætis verð sem við fáum. Nákvæmt verð kemur til með að hlaupa eitthvað aðeins til eftir fjölda þátttakenda og einnig gengi þegar pöntun fer af stað. Áður en pöntun fer af stað verður endanlegt verð reiknað út og fólk látið vita.

Hann á örugglega til núna eða mun eiga til cupholders fyrir:
E30 (eingöngu farþegamegin), E34, E36, E38, E39, E46 og Z4.

Í augnablikinu eru E34 og E36 birgðirnar búnar og eru að mér skilst núna í smá endurhönnun en eftir 1-2 mánuði verða þeir tilbúnir þannig að pöntunin fer ekki af stað fyrr þá. Það er semsagt í fyrsta lagi í mars/apríl sem má búast við að glasahaldararnir komi til landsins. Þangað til mun ég safna saman þeim sem vilja vera með í innkaupunum. Þegar ég veit svo hvenær Mike er tilbúnn með allt saman mun ég rukka þá sem eru búnir að skrá sig og geng frá lokapöntun.

Þeir sem hafa áhuga og vilja vera með í innkaupunum eru beðnir um að skrá sig á formið ---> hér <--- Þeir sem þegar hafa sýnt áhuga eru líka beðnir að senda inn skráningu svo allt sé á hreinu og á sama stað.

Ef einhverjar spurningar eru vinsamlegast sendið þær á iar@bmwkraftur.is og ég mun svara þeim eða senda áfram á framleiðandann.

Fleiri upplýsingar er einnig að finna á heimasíðunni www.ultimatecupholders.com og bendi ég þar sérstaklega á FAQ síðuna.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Last edited by iar on Sat 30. Sep 2006 12:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jun 2006 01:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Jæja, er verið að bíða eftir að Duke Nukem Forever komi út?

Svo á vinalegri nótunum, er eitthvað að frétta með þetta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Sep 2006 09:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15851
Location: Reykjavík
Jamm, það væri gaman að vita hvort það hafi verið hætt við þetta.

Orðinn óheyrilega langur tími.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Sep 2006 12:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5726
Location: Mosfellsbær
Já, við verðum því miður að blása þetta af í bili. :-(

Ástæðan er að Mike hefur verið í vandræðum með birgja og gat því ekki útbúið haldara nema fyrir lítinn hluta hópsins. Þetta á (eða átti amk.) aðeins við um E34 og E36 en ef fólk er með t.d. E30, E46 eða E39 þá getur það haft samband við Mike og etv. keypt beint af honum.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Sep 2006 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
iar wrote:
Já, við verðum því miður að blása þetta af í bili. :-(

Ástæðan er að Mike hefur verið í vandræðum með birgja og gat því ekki útbúið haldara nema fyrir lítinn hluta hópsins. Þetta á (eða átti amk.) aðeins við um E34 og E36 en ef fólk er með t.d. E30, E46 eða E39 þá getur það haft samband við Mike og etv. keypt beint af honum.


Þú mátt skrifa mig af þessum lista, á ekki einu sinni e36 lengur :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Sep 2006 23:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Aron Andrew wrote:
iar wrote:
Já, við verðum því miður að blása þetta af í bili. :-(

Ástæðan er að Mike hefur verið í vandræðum með birgja og gat því ekki útbúið haldara nema fyrir lítinn hluta hópsins. Þetta á (eða átti amk.) aðeins við um E34 og E36 en ef fólk er með t.d. E30, E46 eða E39 þá getur það haft samband við Mike og etv. keypt beint af honum.


Þú mátt skrifa mig af þessum lista, á ekki einu sinni e36 lengur :lol:


pfff.....kaupir bara e36 utanum cupholderinn ef af verður :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 08:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33022
Location: Ascari // Nürburgring
þetta er ,,fáránlegur þráður

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 10:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5325
Location: Keflavík
:lol: Ég skráði mig í þetta þegar ég átti E34 :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jan 2008 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
er of seint að skrá sig? 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jan 2008 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33022
Location: Ascari // Nürburgring
einarsss wrote:
er of seint að skrá sig? 8):naughty: :rollinglaugh: ha,, nýtt ár :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jan 2008 13:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5726
Location: Mosfellsbær
iar, 30. sep. 2006 12:56 wrote:
Já, við verðum því miður að blása þetta af í bili. :-(

Ástæðan er að Mike hefur verið í vandræðum með birgja og gat því ekki útbúið haldara nema fyrir lítinn hluta hópsins. Þetta á (eða átti amk.) aðeins við um E34 og E36 en ef fólk er með t.d. E30, E46 eða E39 þá getur það haft samband við Mike og etv. keypt beint af honum.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jan 2008 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
iar wrote:
iar, 30. sep. 2006 12:56 wrote:
Já, við verðum því miður að blása þetta af í bili. :-(

Ástæðan er að Mike hefur verið í vandræðum með birgja og gat því ekki útbúið haldara nema fyrir lítinn hluta hópsins. Þetta á (eða átti amk.) aðeins við um E34 og E36 en ef fólk er með t.d. E30, E46 eða E39 þá getur það haft samband við Mike og etv. keypt beint af honum.


what a jip :x

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group