bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 16. Jun 2021 08:37

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Logosamkeppni
PostPosted: Sun 21. Mar 2004 04:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
BMWKraft vantar logo til að setja nafn sitt við. Nú gefst ykkur tækifæri á að hafa áhrif á útlit þess eða jafnvel fullhanna það.

Hugmyndum má skila í textaformi eða í mynd, og skal hún þá vera minnst í 300 punkta upplausn. Orðið BMWKraftur skal koma fyrir. Mælst er til þess að BMW litirnir séu allsráðandi, en þó má endilega koma með aðrar hugmyndir. Logoið má ekki að innihalda original BMW logoið!

Hver einstaklingur má skila eins mörgum hugmyndum og hann/hún vill. Hugmyndum skal skilað á netfangið admins@bmwkraftur.com

Stjórn BMWKrafts áskilur sér rétt til að nota allar eða engar þær hugmyndir sem koma fram. Einnig gæti hluti af einni eða mörgum hugmyndum verið notaðir.

Sá sem kemur með bestu hugmyndina hlýtur nafnbótina logomeistari BMWKrafts.


Last edited by Gunni on Sat 29. May 2004 02:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Bara að minna menn á þetta ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 09:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er hægara sagt en gert :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Mar 2004 13:05 
bjahja wrote:
Þetta er hægara sagt en gert :?


TRUE!


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Sep 2004 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég vil minna á það að pósthólfið er enn opið fyrir logo-tillögum. Leiðbeiningar eru í fyrsta póstinum hér að ofan.

Grafískir menn/konur takið endilega þátt í þessu!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 13:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2644
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
já hérna er margraára vinna mín og hér er útkoman af logoinu
Image

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 15:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
finnbogi wrote:
já hérna er margraára vinna mín og hér er útkoman af logoinu
Image


8-[

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
finnbogi wrote:
já hérna er margraára vinna mín og hér er útkoman af logoinu
Image


Litirnir eru víxlaðir -- þú ert drekinn!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 20:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2644
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
crap my lifes work all to the crapper :(

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 20:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hér er ein af mínum tillögum :P Er að fínpússa fleiri :wink:
Image

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Sep 2004 20:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
Schnitzerinn wrote:
Hér er ein af mínum tillögum :P Er að fínpússa fleiri :wink:
Image


þessi er geðveik

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Sep 2004 10:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hún gæti alveg sómað sér hérna :P

Image

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Sep 2004 11:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Schnitzerinn wrote:
Hér er ein af mínum tillögum :P Er að fínpússa fleiri :wink:
Image

ég styð þessa =D>

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Sep 2004 02:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
sindrib wrote:
Schnitzerinn wrote:
Hér er ein af mínum tillögum :P Er að fínpússa fleiri :wink:
Image

ég styð þessa =D>Ég reyndi einhvern tímann að útfæra þetta en ég er ekki nógu kúl :( ég er nánast svartur maður

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Sep 2004 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4104
Location: 101
Hugmynd.... :roll:

Image

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group