bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. Jul 2021 18:06

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Meðlimir BMWKrafts munu nú fá 10 kr. afslátt af eldsneyti (hæsta verði) hjá
Shell. Meðlimir þurfa að fá viðskiptakort Skeljungs og borga með því til þess
að fá afsláttinn. Einnig er veittur 15% afsláttur af smurþjónustu á Laugarvegi.
Á næstu dögum verður unnið að því að senda út eyðublöð
til allra meðlima sem hver og einn fyllir út sjálfur og kemur til Skeljungs.
Greiðslur verða skuldfærðar á kreditkort viðkomandi, skv. eyðublaðinu.

Afslátturinn er eins og hér segir:
10 kr. af hæsta verði, á við ef viðkomandi dælir sjálfur
8 kr. af hæsta verðir, á við ef látið er dæla á bílinn

Fullt verð skv. heimasíðu Shell í dag er eftirfarandi:

95 oktan 119,80
V-Power 128,40
Diesel 119,70

Okkar verð yrði:

95 oktan 109,80
V-Power 118,40
Diesel 109,70


Til samanburðar má sjá hér verðin hjá AO og EGO á sama tíma:

95 oktan 113,20
Diesel 112,90

Við viljum vekja athygli á því að afslátturinn reiknast af fullu verði eldsneytis.
Fullt verð hverju sinni má finna hérna: http://www.skeljungur.is/category.aspx?catID=99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 01:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Var búinn að heyra af þessu, BARA gott framtak 8)

Gott að hafa kraftslim innan herbúða skeljungs :)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4777
Location: Hfj
ætli að maður fari þá ekki alltaf út í sandgerði að taka bensín :lol:

_________________
BMW E34 ///M5
www.autosport.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hehe ég fæ samt ódýrara bensín hjá Orkunni í Keflavík bara með orkukortinu :)

Allavega borgaði ég síðast 108,9 kr per líter af 95 og ég er bara með 1 krónu afslátt.

EN! Maður er nú ekki alltaf í Keflavík þegar það þarf að taka bensín 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Nú er ég ánægður með strákana :clap:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
BARA í fokking lagi. 8)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
:naughty:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Mar 2007 15:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
er nóg að flassa bara bmwkrafts skirteini eða þarf þetta að vera tengt einhverju korti?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Mar 2007 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Kristján Einar wrote:
er nóg að flassa bara bmwkrafts skirteini eða þarf þetta að vera tengt einhverju korti?


tengt viðskiptakorti shell

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Mar 2007 17:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
///M wrote:
Kristján Einar wrote:
er nóg að flassa bara bmwkrafts skirteini eða þarf þetta að vera tengt einhverju korti?


tengt viðskiptakorti shell


hmm, get ég tengt debetkortið mitt við einhvern þannig reikning eða þarf ég að sækja um nýtt visa kort eða e-ð álíka?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Mar 2007 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Kristján Einar wrote:
///M wrote:
Kristján Einar wrote:
er nóg að flassa bara bmwkrafts skirteini eða þarf þetta að vera tengt einhverju korti?


tengt viðskiptakorti shell


hmm, get ég tengt debetkortið mitt við einhvern þannig reikning eða þarf ég að sækja um nýtt visa kort eða e-ð álíka?


Við erum að skoða þetta, það ætti að koma svar við því á næstu dögum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hmmm.. allt að gerast í stjórninni

:clap:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Nú eru umsóknirnar fyrir Shell kortin farnar í póst til meðlima.

Venjulega fyrirkomulagið er þannig að úttektin er skuldfærð á kreditkort viðkomandi.
Fyrir þá virkar afslátturinn um allt land.

Fyrir þá sem ekki eiga Kreditkort, þá er hægt að fá svona Vildarkort í staðin
fyrir Viðskiptakortið. Það virkar þannig að þú framvísar Vildarkortinu og staðgreiðir
svo úttektina. Ef þú vilt sækja um svona Vildarkort þá fyllirðu ekki út kreditkorta
upplýsingarnar heldur skrifarðu bara á umsóknina: "Ég sæki um Vildarkort
til að framvísa við staðgreiðslu".

Vildarkortið er nánast bara hægt að nota á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri,
þannig að þeir sem sækja um svoleiðis korta vita af því frá byrjun að ef þeir
versla eldsneyti annarsstaðar en á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri, þá
er mjög líklegt að þeir geti ekki fengið sinn afslátt!
Það stendur hins vegar til að taka þetta upp á öllum stöðvum en það er óvíst
hvenær það gengur í gegn.


Hvort sem menn ætla að sækja um Viðskiptakort eða Vildarkort verða menn
að fylla út umsóknina út og koma sjálfir (fara með eða senda) til Skeljungs, Hólmaslóð 8.

kv. Krafturinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 05:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hmm þarf að græja svona

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Alpina wrote:
hmm þarf að græja svona


er ,,,,LIMURINN,,,, nægilega (((GILDUR))) til að fá svona ??? :hmm:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group