bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 18. Apr 2024 17:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Nýtt meðlimaár - 2006
PostPosted: Fri 06. Jan 2006 22:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar.

Nú er komið nýtt ár og með því nýtt meðlimatímabil. Verið er að ganga frá greiðsluseðlum sem verða sendir út til allra núverandi meðlima auk þeirra sem hafa skráð seint á árinu 2005. Greiðsluseðlarnir fara í póst núna um helgina eða í næstu viku. Meðlimagjaldið er óbreytt frá því í fyrra, 2000kr.

Sem fyrr fá gildir meðlimir í klúbbnum góða afslætti hjá nokkrum vel völdum fyrirtækjum (sjá undir Fríðindi á heimasíðunni). Einnig fá meðlimir auðvitað góða afslætti á allar samkomur á vegum félagsins auk aðgangs að sérstöku meðlimasvæði hér á spjallinu þar sem meðlimir taka meðal annars þátt í að móta starfssemi félagsins. Að auki bætist við nú í janúar að gildir meðlimir fá aðgang að sínu eigin safni undir myndasafni BMWKrafts þar sem þeir geta uploadað myndum.

Meðlimagrúppan (sem hefur t.d. aðgang að meðlimasvæðinu "Meðlimir" hér á spjallinu) verður tæmd og gildum meðlimum 2006 svo bætt við jafnóðum og þeir greiða árgjaldið og þannig fá þeir aftur aðgang að meðlimasvæðinu.

Stefnan er að árið 2006 verði alls ekki síðra en 2005 þegar kemur að uppákomum í kringum Kraftinn. Síðasta ár var nokkuð gott, poolmót, go-kart, dynodagur, bíladagar, árshátíð og spurningakeppni innan um auðvitað ýmsar samkomur og hittinga. Við ætlum auðvitað að halda þessari hefð áfram og bæta um betur ef eitthvað er! \:D/

Á næstu vikum munu plönin næstu mánuðina skýrast betur og við stefnum á að pósta fljótlega drögum að dagskrá eitthvað fram á vorið.

Til gamans eru hér nokkrar myndir frá síðasta ári úr myndasafninu:

ImageImageImage

ImageImageImage

ImageImageImage

ImageImageImage

BARA gaman! :clap:


Með BMWKraftskveðju.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jæja þá eru greiðsluseðlarnir loksins komnir af stað. Þeir ættu að vera
dottnir inn í heimabankann hjá flestum og ættu svo að koma innum lúguna
á næstu dögum.

Ég vek athygli á því að ef einhver hefur ekki áhuga á því að greiða
árgjaldið í ár, þá einfaldlega hendir hann greiðsluseðlinum og felur hann
í heimabankanum.

Við hvetjum alla til að greiða árgjaldið og taka virkan þátt í starfsemi
klúbbsins á þessu ári!

Einnig viljum við vekja athygli á eftirfarandi klausu í skráningarreglum:

skráningarreglur wrote:
Árgjaldið í BMWKraft er kr. 2.000,- og gildir meðlimaskírteinið frá 1. janúar til 31. desember óháð hvenær fólk skráir sig. Í október lækkar gjaldið niður í kr. 1.000,-. Meðlimaskírteinið gildir þó enn sem fyrr aðeins út árið þó fólk skrái sig þetta seint á árinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Þetta er komið í heimabankan 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég er búinn að borga, þurfti ég nokkuð að senda einhverja staðfestingu á e-mail eða álíka?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Aron Andrew wrote:
þurfti ég nokkuð að senda einhverja staðfestingu á e-mail eða álíka?


Nei ekkert þannig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Greitt

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
greitt :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
einarsss wrote:
greitt :D



...what he said :)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hvenær fara félagaskírteinin í póst ? ég þarf nefnilega að nota færa mér afsláttinn fljótlega og er þægilegra að vera með skírteinið á sér ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 11:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
einarsss wrote:
hvenær fara félagaskírteinin í póst ? ég þarf nefnilega að nota færa mér afsláttinn fljótlega og er þægilegra að vera með skírteinið á sér ;)


Skírteini ættu að fara í póst á mánudag ef allt gengur upp. En yfirleitt getur það tekið upp í 2 vikur frá því að greiðsla berst að skírteinið er komið til viðkomandi.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 12:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Greitt :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Image

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 21:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Ég hef ekki fengið neinn gíró ennþá, á að vera eitthvað langt í þetta ?

*edit

ég las póstinn fyrir ofan :!:

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 22:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
zazou wrote:
Image

Þessi plata er CLASSIC

Búinn að borga.

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 22:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
noyan wrote:
zazou wrote:
Image

Þessi plata er CLASSIC

Búinn að borga.


hey , man eftir þessum....

It's been a long time, I shouldn't have left you
Without a strong rhyme to step to
Think of how many weak shows you slept through
Time's up, I'm sorry I kept you

annars er eg fra Sugarhill gang timabilinu,,,
og ...Kurtis Blow,,,,

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group