bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 04:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 11:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Þessi e39 540 er sífellt að lækka í verði. Kostar ennþá slatta en örugglega auðvelt að prútta. En þessi bíll er með öllu. Frábærir bílar, þótt ég mér finnist 523 og 528 alveg meira en nóg.

En takið eftir hvaða árgerð bíllinn á að vera? Síðan hvenær varð 6/1996 að 1997 árgerð? :shock: Þetta er bara pjúra '96 en ekki '97 eins og bílinn er auglýstur sem. :x

Vitið þið annars eitthvað um þennan bíl? Hann kom bara á sölu í dag á þessu nýja verði.

e39 540 á lækkuðu verði

Sami bíll, eldri auglýsing


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hann er bara kominn í nýjar felgur og nice. Annars vorum við að tala um þennan bíl hérna

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 15:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Ef ég ætti að velja á milli þessarra tveggja bíl sem eru á sama verði, þá mundi ég taka 528. Hann er 2 árum yngri, með minna af búnað (það notar enginn þennan bílasíma, sjónvarpið og þetta drasl sem er í 540) og síðan er þessi 528 beinskiptur (mér finnst það vera kostur þó svo að þeir séu ekki erfiðir í sölu). Mér finnst felgurnar sem eru á 528 mikið flottari en þessar sem eru á 540.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
En 540 er samt 540. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 17:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, freistingarnar eru sko til að falla fyrir þeim.

En mér finnst þessi 540i fulldýr samt. Maður ætti að geta náð þeim heim fyrir 2.5

En hrikalega sem mig langar í E34 540i. Sá þennan í gær og þetta verð kilar mann svaðalega. Ekki að hann fari á þessu verði...

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=15317&item=2405840436&rd=1

Æjj.. ég verð bara að eiga einn svona vetrarbíl sem er ekki gamall.... :)

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group