bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
íslenskt E34 M5 slúður https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=9586 |
Page 1 of 5 |
Author: | srr [ Fri 11. Mar 2005 20:46 ] |
Post subject: | íslenskt E34 M5 slúður |
Sælir, Ég rakst á E34 M5 svartan fyrir utan verkstæði sem er gengt Vöku á Eldshöfaðnum rétt áðan. Rölti aðeins í kringum bílinn og skoðaði. Þá birtist eigandinn og var á heimleið. Hann spyr mig strax "Hefuru áhuga á bimmanum" og ég segist bara vera með almenna bílaforvitni og sérstaklega þegar um er að ræða einn af 11 stykkjum til af E34 M5. Eftir smá spjall við eigandann kom í ljós að hann keypti bílinn á uppboði hjá Vöku í desember á xxx.xxx krónur. Bíllinn er með 3.6l mótornum og er ekinn 157.000 km. Startar og gengur vel að sögn hans. Það sem er að bílnum er útlistlega séð sýndist mér. Það vantar afturstuðarann og innréttingin þarf á mikilli púslhæfni að halda (er 50% í aftursætinu sýndist mér). Einnig vantaði einhverja plastlista meðfram hliðunum á bílnum. Bíllinn var á svaðalega djúpum felgum (veit ekki hvað þær heita). Eigandinn er til í að láta bílinn "ódýrt" ef einhver vil laga hann sjálfur en annars ætlar hann að dunda sér í þessu eitthvað.... Ég bara VARÐ að deila þessu með ykkur ![]() Og já, ég er með kontakt upplýsingar hjá honum ef einhver hefur virkilegan áhuga. |
Author: | gunnar [ Fri 11. Mar 2005 20:48 ] |
Post subject: | |
Mátt senda mér númerið hans í ep ef þú vilt ? ![]() |
Author: | Hannsi [ Fri 11. Mar 2005 21:37 ] |
Post subject: | |
simanúmer ep ASAP væri vel þakkað ![]() |
Author: | oskard [ Fri 11. Mar 2005 21:57 ] |
Post subject: | |
ekki gleyma því að kúplinginn er farinn... eða var það allavegana þegar ég skoðaði hann áður en hann fór á uppboð... |
Author: | Djofullinn [ Fri 11. Mar 2005 22:03 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: ekki gleyma því að kúplinginn er farinn... eða var það allavegana þegar
ég skoðaði hann áður en hann fór á uppboð... Og hún er dýr skilst mér ![]() |
Author: | oskard [ Fri 11. Mar 2005 22:04 ] |
Post subject: | |
neinei hún kostar ~50 þús í bogl ef ég man rétt |
Author: | Djofullinn [ Fri 11. Mar 2005 22:05 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: neinei hún kostar ~50 þús í bogl ef ég man rétt
Nú það er nú ekkert hræðilegt ![]() |
Author: | saemi [ Fri 11. Mar 2005 22:06 ] |
Post subject: | |
Jamm, svo er svo mikið smotterí að honum. Það þarf að heilsprauta hann ef vel á að vera, það vantar M-listan á hann og hurðarlistana, smádældir út um allt og svona. Plús það að þessi bíll er búinn að fara í hakk 3svar að sögn. Ég allavega man eftir honum á uppboði öllum í hakki á hliðinni. Ég myndi skjóta á að allt dótið í þennan bíl kosti svona 150-200 kall (afturstuðara síls felgur osfrvs.) sprautun svo á lágmark 150-200 þá er maður kominn upp í 3-400 þús. Svo það má ekki borga mikið meira en 3-400 kall fyrir bílinn í þessu ásigkomulagi. Það er hægt að kaupa bíl í lagi hér á undir milljón pottþétt! En svona var þessi bíll á uppboðinu, bara svona að gamni: ![]() ![]() |
Author: | oskard [ Fri 11. Mar 2005 22:10 ] |
Post subject: | |
úfff ![]() held að það sé nú frekar málið að kaupa þennan og swapa öllu ruslinu yfir í heilann bíl ![]() |
Author: | srr [ Fri 11. Mar 2005 22:11 ] |
Post subject: | |
Komnar aðrar felgur undir hann núna og mér sýndist hliðin líta mun betur út ![]() En já, mikil smáatriði. Guð má svo vita hvort innréttingin sé í góðu ásigkomulagi. Glugginn hægra megin að framan var opinn 30% og að sögn búinn að vera það í einhvern tíma ![]() |
Author: | iar [ Fri 11. Mar 2005 22:12 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki bara spurning að gera E34 -> E30 transplant? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 11. Mar 2005 22:12 ] |
Post subject: | |
Ahm ég var einmitt með hæðsta boð í hann á þessu uppboði upp á 400 kjéll en tók hann svo ekki þannig að hann hefur farið eitthvað undir því. Ég hef reyndar bara heyrt um 2 tjón, þetta og framtjón. En eins og Sæmi segir þá borgar þetta sig varla nema hann fáist á 3-400 kjéll en þá ertu samt með 2-3 tjónaðan bíl og sparar þér ekki nema nokkra hundraðkalla ![]() En ég er engu að síður mjög spenntur að heyra hvað hann vill fá fyrir hann |
Author: | oskard [ Fri 11. Mar 2005 22:13 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Er þetta ekki bara spurning að gera E34 -> E30 transplant?
![]() það var jú ástæðan fyrir því að ég og fleiri vorum að skoða ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 11. Mar 2005 22:15 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: iar wrote: Er þetta ekki bara spurning að gera E34 -> E30 transplant? ![]() það var jú ástæðan fyrir því að ég og fleiri vorum að skoða ![]() Hehe ég var einmitt að hugsa um E21 conversion á sínum tíma. 315 ha E21 ![]() |
Author: | srr [ Fri 11. Mar 2005 22:17 ] |
Post subject: | |
Bara til að koma því á framfæri þá sagðist hann hafa fengið boð í hann upp á 600 þúsund kr frá einhverjum Davíð ![]() Trúi því nú TÆPAST |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |