bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Skuggalegur!!!
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 21:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Þessi er geðveikur, "tjúnaður" af DINAN,
Þetta er 540i, 4,4l V8 með supercharger og skilar víst einhverjum 450 hp...

Image

Image

Hreint ekki slæmur!

Gaurinn hlýtur að vera mafíósi eða eitthvað svoleiðis, prófiði bara að kíkja á síðuna!!!

www.jimmy540i.com

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 21:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hann er sjálfskiptur :(

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ekkert að því að þessi sé sjálfskiptur, nær 100kmh á 4 sek!

Ég er á þeirri skoðun að allar fimmur nema M5 og kannski einhverjar Alpinur eigi að vera sjálfskiptar.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 22:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þessi bill er bara snilld 8)

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ótrúlega fallegur. Og ekki skemmir fyrir að hann er öflugur. En... ég er eins og sumir, verð að hafa þetta beinskipt. Kallið mig bara skrítinn. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Feb 2003 19:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
svezel wrote:
Ég er á þeirri skoðun að allar fimmur nema M5 og kannski einhverjar Alpinur eigi að vera sjálfskiptar.


Ég er sammála! Mér finnst 3 línan, M3 og litlu bílarnir mega vera beinskiptir en 5 og 7 línan eiga að vera sjálfskiptir... nema auðvitað M5!!!

En það eru alltaf til undantekningar :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Feb 2003 19:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er ekki sammála því, ég vill hafa mína bíla beinskipta, mér finnst miklu skemmtilegra að keyra beinskipta bimma :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Feb 2003 19:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Já það er gaman, minns er beinskiptur... mér finnst eðalvagnar eiga vera sjálfskiptir en sportarar eiga vera beinskiptir... En það er enginn með sama smekk þannig að það er ekki hægt að rífast um þetta! :wink:

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Feb 2003 20:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
svezel wrote:
Ekkert að því að þessi sé sjálfskiptur, nær 100kmh á 4 sek!

Ég er á þeirri skoðun að allar fimmur nema M5 og kannski einhverjar Alpinur eigi að vera sjálfskiptar.




Sammála enn þetta er alltaf bara persónulegt :)

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
mér finnst skemmtilegra að keyra ssk á cruisinu.... t.d. gamli 320 bíllinn var á 3000rpm á 100km/h en nýji SSK einu ári nýrri er á 2000rpm á 110km/h.

Munar soldið þar á milli, kemst hraðar og enginn bólginn fótur eftir laugarvegin (Bý þar 3 mán á ári)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er reyndar rétt hjá þér. Þau einu skipti sem ég keyri laugarveginn þá bölva ég bílnum fyrir að vera ekki ssk... en það er reyndar eini staðurinn sem ég bölva skiptingunni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eftir að ég skipti yfir í 320i slave cylender, sem eykur enn á stífleika kúplingarinnar þá kemst ég ekki niður allan laugaveginn,
ótrúlegt og ég er með mjög sterk læri takk fyrir,

áður var það slatti problem en svo ómögulegt,
:)
En beinskipt rúlar,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 21:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég forðast það að keyra niður laugaveginn, enda er ég hvorki með bassaakeilu, aflitað hár né gulan bíl :wink:. En ég geri það annað slagið þegar fólk í bílnum vill það og þá er eina skiptið sem ég vildi hafa hann sjálfskiptan.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Feb 2003 16:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Feb 2003 15:19
Posts: 75
Location: Útí sveit hjá rollunum
Það var einmitt verið að setja útá það að bíllinn hjá mér væri beinskiptur, var sagt við mig "hvernig geturu keyrt svona stórann bíll með beinskiptingu" ............ Ég vil ekki sjá sjálfskipt........ Ég bara kann ekki að keyra sjálfskipt, hefur alveg verið vandamál hehehehe.... hamrandi á bremsuna þegar ég ætla að "kúpla" og svo framvegis. En mér finnst bara að það ætti að vera jafnt af bein og sjálfsk. þá getur mar valið. Ekki væri ég sátt ef einhverjar ákveðnar týpur væru bara sjálfskiptar osfrv. :?

_________________
life is too short to drive slow

.:FORCE:.

BMW 735i E23´84
BMW 750 IL E32 shadowline ´90
BMW 750 IA E32´91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: skipting
PostPosted: Sat 01. Mar 2003 00:36 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Ég féll nú fyrir mínum 735i, ekki síst vegna fimm gíra kassans.

Þetta stór og öflugur bíll, beinskiptur, og kemur alveg frábærlega út.

Það er ekki eins og maður sé að skipta um gír á 5 sek fresti til þess að
halda umferðarhraða, eins og á sumum austurlenskum druslum, maður er í sama gír frá 30 kmklst til 70+ innanbæjar án þess að vera að nauðga eða þenja. Verður ekki betra.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group